Fréttablaðið - 29.10.2013, Side 29
BÍLAR
FRÉTTABLAÐIÐ
329. október 2013 ÞRIÐJUDAGUR
Það er ekki að spyrja að tæknifullkomnun hinna þýsku verkfræðinga
Porsche. Nú er farið að styttast í kynningu á Porsche Panamera
Hybrid, en sá bíll markar tímamót í framleiðslu á stórum ögurra dyra
lúxusfólksbíl og eyðir svo litlu sem 3,1 lítra eldsneytis á hverja hundrað
kílómetra. Svoleiðis tölur sjást helst í afllitlum títlum með smávélar,
en því er ekki að heilsa með þennan bíl. Hann er 416 hestöfl og með
590 Nm tog. Brunavél bílsins skaff ar 333 af þessum hestöflum og
rafmótorar restina. Bílnum má aka fyrstu 36 kílómetrana eingöngu á
rafmagni með hámarkshraðann 135 km/klst.
Með öll þessi hestöfl er bíllinn aðeins 5,5 sekúndur í hundraðið og
hámarkshraðinn er 270 km/klst. Mengun frá bílnum er lítil eða 71 g/km
af CO2. Eitt það albesta við þennan bíl er hversu fljótt má endur hlaða
rafgeymana, en það tekur aðeins 2,3 klukkustundir með hleðslustöð
sem kaupa má með bílnum og setja upp heimavið. Samhliða fram-
leiðslu á þessum bíl hefur Porsche hannað forrit, eða „app“, fyrir
snjallsíma þar sem sjá má stöðu rafhleðslunnar, hversu langt má aka á
henni eingöngu og þar má einnig stjórna hleðslutíma hans og hversu
heitan ökumaður vill hafa bílinn að innan er í hann er komið. Reynslu-
ökumaður Fréttablaðsins og visir.is mun reynsluaka þessum bíl í byrjun
desembermánaðar í Þýskalandi og verður um öllun um hann sjáanleg í
blaðinu þann mánuðinn.
Fullvaxinn lúxusbíll sem
eyðir 3,1 lítra
● Mikill staðalbúnaður
● Lipur í akstri
● Efnisnotkun
● Innréttingar
Porsche Panamera Hybrid er með hreint ótrúlega lága eyðslu.
Kauptu betri vetrardekk hjá MAX1
- Margverðlaunuð Nokian gæðadekk sem veita öryggi
Nokian er leiðandi í framleiðslu dekkja sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður
norðlægra slóða. Nokian dekk veita öryggi og minnka eldsneytisnotkun. Þau veita jafnframt
mýkt og þægindi í akstri.
Reykjavík:
Bíldshöfða 5a, sími 515 7190
Hafnarfjörður:
Dalshrauni 5, sími 515 7190
Jafnaseli 6, sími 515 7190
Knarrarvogi 2, sími 515 7190
Allar stöðvar opnar virka daga kl. 8-17.
Laugardaga : sjá max1.is
Max1 bílavaktin og
Nokian uppfylla
ESB reglur um
hjólbarðamerkingar.
Fáðu ráðgjöf.
Fáðu ráðgjöf frá sérfræðingum við val á dekkjum.
Komdu á Max1 Bílavaktina.
Verðlaunað fyrir
frábæra eiginleika
í snjó, bleytu og
á þurru undirlagi.
Gott verð og minni
eldsneytiseyðsla.
Góðir umhverfis-
eiginleikar.
Öruggasta og besta
nagladekkið 2013
skv. könnun ZaRulem.
Góð ending, minni
eldsneytiseyðsla og
hljótlátt.
Minna vegslit og
góðir umhverfis-
eiginleikar.
Öruggasta og besta
óneglda vetrar-
dekkið 2013 skv.
könnun ZaRulem.
Ný gúmmíblanda
veitir frábært grip í
snjó og ís.
Byltingarkennt loft-
bóludekk með
max1.is
Nánari upplýsingar: Opnunartími:
VETRARDEKK (ÓNEGLT)
NOKIAN HP R2
NAGLADEKK
NOKIAN HP 8
VETRAR- OG HEILSÁRSDEKK
NOKIAN WRD3
NÝ
TEGUND
NÝ
TEGUND
Verksmiðjuneglt með
akkerisnöglum.
VAXTALAUSAR
12 MÁN.
AFBORGANIR
1,5 % lántökugj.
Mundu að grip dekkjana er aðeins fjórir lófastórir fletir.
Ekki fórna örygginu í vetur. Veldu gæðadekk frá Nokian.
vistvænum harðkorna
kristölum.
KEMUR Á ÓVART
Ofboðslega lipur í
borgarakstri
Óvenjuhá sætishæð
Innréttingin
er tiltölulega
látlaus og án
takkaflóðs,
en stjórntæki
eru einföld og
skiljanleg