Fréttablaðið - 01.11.2013, Síða 80
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
Þjóðþekktir á Airwaves
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves
hófst á miðvikudag, en uppselt var
á hátíðina í byrjun september. Mikill
fjöldi fólks sækir hátíðina ár hvert
og á meðal þeirra má gjarnan sjá
þjóðþekkt andlit. Á miðvikudag sást
Friðrik Sophusson, fyrrverandi
ráðherra og forstjóri Lands-
virkjunar, í Hörpu að sækja
miða á hátíðina. Einnig
sást handboltakapp-
inn Ólafur Stefáns-
son njóta tónleika
hljómsveitar-
innar Samaris
sama kvöld.
Iceland
Airwaves lýkur á
sunnudag, en þetta
er í fimmtánda
sinn sem hátíðin
er haldin. - sm
Það voru engin smámenni sem
heimsóttu Texture, veitingastað
Agnars Sverrissonar og félaga í
London, í fyrrakvöld. Þar snæddi
leikkonan Kate Hudson og Matt
Bellamy úr hljómsveitinni Muse.
Frá þessu er greint á Facebook-síðu
Agga sem lætur þess jafnframt getið
að Bellamy sé uppáhaldssöngvarinn
hans. Ekki fylgdi sögunni hvað
fræga fólkið lagði sér til munns. Á
matseðli Texture er meðal annars
að finna söl, léttsaltaðan þorsk og
skyr. - jme
Frægir í mat hjá Agga
1 Umfj öllun: Serbía – Ísland 1–2 | Sætt
en tæpt í Serbíu
2 Líkamsleifar í kjötkælum Europris í
Noregi á hrekkjavöku
3 Hún lét drauminn rætast – svona á
að gera þetta
4 Til hamingju með nýju Vínbúðina,
ráðherra
5 Sinfónían nauðsynleg fyrir andlega
heilsu þjóðarinnar
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Leggur grunn að góðum degiwww.betrabak.is
ÞÍN STUND
ÞINN STAÐUR
TIMEOUT hægindastóll
með skemli
VERÐ 379.980
Til í mörgum litum
og útfærslum.
V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 1
2
M
Á
N
*
Aðeins
13.101
kr. á mán.V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 1
2
M
Á
N
*
Aðeins
8.616
kr. á mán. V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 1
2
M
Á
N
*
Aðeins
32.938
kr. á mán.
TIMEOUT STÓLLINN
Hannaður með fagurfræði
og þægindi að leiðarljósi.
Hönnuður: Jahn Aamodt
ÍTÖLSK GÆÐI Í BETRA BAKI
Quatro svefnsófi með vandaðri pokagormadýnu
Fæst dökkgrár, rauður,
lillablár og grænn.
Kr. 246.415 Fullt verð 289.900
Dýnustærð: 140x200 cm.
LEVANTO hægindastóll
með skemli
VERÐ 97.980
Til í rauðu og
gráu áklæði.
Einnig til í gráu,
svörtu, brúnu, hvítu
og rauðu leðri.
OPUS hægindastóll
með skemli
VERÐ 149.980
Til í orange og
gráu áklæði.
Einnig til í svörtu,
rauðu og
hvítu leðri.
Q
U
AT
RO
SVEFNSÓFA
R
15%
AFSLÁTTUR
* með 3,5% lántökugjaldi og 340 kr. greiðslugj. pr. afb.
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín