Fréttablaðið - 01.11.2013, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 01.11.2013, Blaðsíða 80
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Þjóðþekktir á Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst á miðvikudag, en uppselt var á hátíðina í byrjun september. Mikill fjöldi fólks sækir hátíðina ár hvert og á meðal þeirra má gjarnan sjá þjóðþekkt andlit. Á miðvikudag sást Friðrik Sophusson, fyrrverandi ráðherra og forstjóri Lands- virkjunar, í Hörpu að sækja miða á hátíðina. Einnig sást handboltakapp- inn Ólafur Stefáns- son njóta tónleika hljómsveitar- innar Samaris sama kvöld. Iceland Airwaves lýkur á sunnudag, en þetta er í fimmtánda sinn sem hátíðin er haldin. - sm Það voru engin smámenni sem heimsóttu Texture, veitingastað Agnars Sverrissonar og félaga í London, í fyrrakvöld. Þar snæddi leikkonan Kate Hudson og Matt Bellamy úr hljómsveitinni Muse. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Agga sem lætur þess jafnframt getið að Bellamy sé uppáhaldssöngvarinn hans. Ekki fylgdi sögunni hvað fræga fólkið lagði sér til munns. Á matseðli Texture er meðal annars að finna söl, léttsaltaðan þorsk og skyr. - jme Frægir í mat hjá Agga 1 Umfj öllun: Serbía – Ísland 1–2 | Sætt en tæpt í Serbíu 2 Líkamsleifar í kjötkælum Europris í Noregi á hrekkjavöku 3 Hún lét drauminn rætast – svona á að gera þetta 4 Til hamingju með nýju Vínbúðina, ráðherra 5 Sinfónían nauðsynleg fyrir andlega heilsu þjóðarinnar VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Leggur grunn að góðum degiwww.betrabak.is ÞÍN STUND ÞINN STAÐUR TIMEOUT hægindastóll með skemli VERÐ 379.980 Til í mörgum litum og útfærslum. V A X T A LA U SA R AFBORGANIR Í 1 2 M Á N * Aðeins 13.101 kr. á mán.V A X T A LA U SA R AFBORGANIR Í 1 2 M Á N * Aðeins 8.616 kr. á mán. V A X T A LA U SA R AFBORGANIR Í 1 2 M Á N * Aðeins 32.938 kr. á mán. TIMEOUT STÓLLINN Hannaður með fagurfræði og þægindi að leiðarljósi. Hönnuður: Jahn Aamodt ÍTÖLSK GÆÐI Í BETRA BAKI Quatro svefnsófi með vandaðri pokagormadýnu Fæst dökkgrár, rauður, lillablár og grænn. Kr. 246.415 Fullt verð 289.900 Dýnustærð: 140x200 cm. LEVANTO hægindastóll með skemli VERÐ 97.980 Til í rauðu og gráu áklæði. Einnig til í gráu, svörtu, brúnu, hvítu og rauðu leðri. OPUS hægindastóll með skemli VERÐ 149.980 Til í orange og gráu áklæði. Einnig til í svörtu, rauðu og hvítu leðri. Q U AT RO SVEFNSÓFA R 15% AFSLÁTTUR * með 3,5% lántökugjaldi og 340 kr. greiðslugj. pr. afb. Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.