Fréttablaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 58
Höfðatorg · 17. hæð
105 Reykjavík · Ísland
Atlantik Legal Services leitar
að öflugum lögfræðingi
Æskilegt er að viðkomandi hefji störf sem fyrst.
Umsóknir sendist á als@als.is og er
umsóknarfrestur til og með 17. nóvember 2013. Sími: 415-4725
www.als.is · als@als.is
Atlantik Legal Services er lögmannsstofa í örum
vexti sem einkum starfar á sviði fyrirtækja- og
fjármálalögfræði. Viðskiptavinir stofunnar eru aðallega
erlend og innlend fyrirtæki.
Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf í spennandi
starfsumhverfi. Starfið reynir á menntun, sjálfstæði í
vinnubrögðum, ábyrgð og samskiptahæfileika.
Fullnaðarpróf í lögfræði
Hdl. réttindi eru æskileg
Framhaldsmenntun á sviði fyrirtækja–
og fjármálalögfræði er kostur
Starfsreynsla er kostur
Gott vald á íslensku og ensku er
skilyrði
Sjálfstæði og frumkvæði í störfum
Góðir samskiptahæfileikar
Hæfni til að starfa undir álagi
Hæfniskröfur:
Múrarar Óskast
Múrarar óskast, mikill vinna. Mælingarvinna í boði.
Upplýsingar veita Gylfi síma 693-7300,
einnig á gylfi@bygg.is
ORF Líftækni hf. leitar eftir sérfræðingi til að
leiða vöruþróun á efnablöndum (e. formulations)
fyrir húðvörur dótturfélagsins Sif Cosmetics.
Æskileg menntun er Ph.D. eða M.Sc. í lyfjafræði
eða lífefnafræði. Leitað er eftir starfsmanni sem
hefur metnað í starfi, frumkvæði og sjálfstæði í
vinnubrögðum og reynslu af vinnu við þróun
efnablanda. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu
félagsins www.orf.is.
Áhugasömum einstaklingum, sem vilja taka
þátt í uppbyggingu og þróunarstarfi hjá
ungu og vaxandi fyrirtæki er bent á að
senda umsókn með ferilskrá til starf@orf.is
fyrir 18. nóvember næstkomandi.
ORF Líftækni er íslenskt líftæknifyrirtæki sem
hefur skipað sér í fremstu röð fyrirtækja á sínu
sviði í heiminum. ORF hefur þróað einstaka
erfðatækni til að framleiða vaxtarþætti í byggi.
Vaxtarþættirnir eru m.a. notaðir í EGF og
BIOEFFECT ® húðvörur dótturfyrirtækisins
Sif Cosmetics. Yfir 70% af veltu ORF er
útflutningur. ORF Líftækni hlaut Evrópsku
líftækniverðlaunin árið 2013 fyrir vörur sínar.
LYFJAFRÆÐINGUR/
LÍFEFNAFRÆÐINGUR
óskast í vöruþróun
HLUTI AF BYGMA
ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI
SÍÐAN 1956
REKSTRARSTJÓRI
VÖRUHÚSA
Umsóknir berist fyrir 12. nóvember til
Guðrúnar Kristinsdóttur, gudrunk@husa.is.
Öllum umsóknum verður svarað.
Rekstrarstjóri fer með daglegan rekstur vöruhúsa
Húsasmiðjunnar að Holtagörðum og Kjalarvogi. Undir
rekstrarstjóra fellur m.a. yfirumsjón og ábyrgð á vörumóttöku,
tínslu, akstri og afhendingum á vörum til starfsstöðva og
viðskiptavina fyrirtækisins.
Rekstrarstjóri vöruhúsa heyrir undir framkvæmdastjóra
vörustýringarsviðs og tilheyrir hópi lykilstjórnenda
fyrirtækisins. Hann ber ábyrgð á að þeim þjónustu- og
kostnaðarmarkmiðum sem snúa að vöruhúsunum sé
náð hverju sinni.
Við leitum að liðsmanni með:
ýtist í starfi
Húsasmiðjan er eitt stærsta verslunarfyrirtæki landsins og
rekur tvö vöruhús sem jafnframt eru dreifingarmiðstöðvar
fyrir 16 verslanir um land allt.
Nánari upplýsingar veitir Pétur Andrésson
framkvæmdastjóri vörustýringarsviðs, petur@husa.is
eða í síma 525 3225
Metnaður
Þjónustulund
Sérþekking
Áreiðanleiki
Liðsheild
Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að
aðgengi að vörum sínum og starfsfólki.
Smávörulager
Þungavörulager
Spennandi og krefjandi stjórnunarstarf
í einu stærsta fyrirtæki landsins.