Fréttablaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 59
| ATVINNA | AFGREIÐSLUSTARF Í 7 VIKUR Óskum eftir því að ráða í afgreiðslustarf í verslun okkar í Smáralind. Um er að ræða tímabundið starf sem hentar mjög vel þeim sem ætlar í skóla eftir áramót. Starfið er laust strax. Umsóknir sendist á netfangið aslaug@lifoglist.is Starf tæknimanns Framkvæmdasvið Fjarðabyggðar auglýsir starf tæknimanns laust til umsóknar Tæknimaður á framkvæmdasviði sinnir verkefnum á sviði skipulags- og byggingamála m.a. í samvinnu við skipulags- og byggingafulltrúa. Auk þess sinnir hann verkefnum á sviði umhverfis- og framkvæmdamála. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á netfangið gudmundur.eliasson@fjardabyggd.is merkt „Tæknimaður á framkvæmdasviði“. Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2013. Helstu verkefni: • Þjónusta við íbúa og fyrirtæki í sveitarfélaginu á sviði byggingamála. • Eftirfylgni vegna byggingaleyfa, þ.m.t, úttektir og bygginga eftirlit í umboði skipulags- og byggingafulltrúa. • Eftirlit með að lögum og reglugerðum mannvirkjamála sé framfylgt. • Umsjón og eftirlit með framkvæmdum á vegum sveitar félagsins, t.d. í nýbyggingum, veitum og hafnarmann virkjum. • Gerð lóðaleigusamninga á grundvelli lóðarblaðs og samþykkts deiliskipulags. • Yfirlestur eignaskiptasamninga og annarra skjala sem heyra undir byggingasvið. • Vinnur að framkvæmd og eftirliti með sorphirðu og urðun sorps í sveitarfélaginu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Verkfræði, tæknifræði eða sambærilega menntun á háskólastigi. • Reynslu af og þekkingu á skipulags- og bygginga málefnum sveitarfélaga. • Reynslu af og þekkingu á verkeftirliti í mannvirkjagerð. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni. • Hæfni til að miðla upplýsingum í töluðu og rituðu máli. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum samninganef- ndar sveitarfélaga (SNS) við viðkomandi stéttarfélag. Eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um stöðuna. Allar frekari upplýsingar veitir Guðmundur Elíasson man- nvirkjastjóri, í síma 470 9019. Mjóifjörður Norðfjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Fjarðabyggð er vaxandi sveitarfélag á Austurlandi og það fjölmennasta með ríflega 4.600 íbúa. Bæjarkjarnar þess eru sex talsins eða Mjóifjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðar- fjörður, Fáskrúðsfjörður og Stöðvarfjörður. Framkvæmdasvið Fjarðabyggðar vinnur að fjölbreyttum verkefnum í hverjum þeirra í samstarfi við stjórnsýslunefndir bæjarins og opinberar fagstofnanir. Í mannauðsstefnu Fjarðabyggðar er áhersla lögð á vandaða stjórnsýsluhætti við ráðningar, gott starfsumhverfi og jöfn tækifæri karla og kvenna. Íslenska lögfræðistofan sem hyggst opna skrifstofu á Akureyri óskar eftir lögmanni til starfa Um lögmannsstofuna Skrifstofur lögmannsstofunnar eru staðsettar á höfuð- borgarsvæðinu, en stofan hyggst nú opna nýja skrifstofu á Akureyri. Fyrirhugað er að ráða lögmann til starfa sem einnig mun hafa yfirumsjón með skrifstofunni á Akureyri. Starfssvið • Umsjón með lögfræðilegum verkefnum skrifstofunnar • Verkefnaöflun • Uppbygging skrifstofunnar í sveitarfélaginu • Samskipti við hagsmunaaðila. Menntunar- og hæfniskröfur • Kandidats- eða meistarapróf í lögfræði. • Lögmannsréttindi. • Starfsreynsla sem nýtist í starfinu er skilyrði. • Gott vald á íslensku og ensku. • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember næstkomandi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann H. Hafstein hrl. Umsóknir og almennar fyrirspurnir skulu sendar á netfangið johann@il.is kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ · Kennari í forfallakennslu í Hörðuvallaskóla · Stuðningsfulltrúi/skólaliði í dægradvöl Hörðuvallaskóla · Þroskaþjálfi á áfangaheimili fyrir fatlaða · Leikskólakennari í stuðning í Leiksk.Sólhvörf · Leikskólakennari í leikskólann Baug · Leikskólakennari í leikskólann Efstahjalla Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á vefnum www.kopavogur.is Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vefnum www.kopavogur.is Auglýsum eftir starfsfólki við bílaþrif. Bæði fullt starf og hlutastarf í boði.Áhugasamir sendi tölvupóst með upplýsingum á starf@splass.is Starfsfólk óskast UMSÓKNUM ÞURFA AÐ FYLGJA EFTIRFARANDI GÖGN: Afrit af skírteini flugumsjónarmanns Afrit af prófskírteinum ásamt einkunnum fyrir allt bóklegt flugumsjónarnám Afrit af stúdentsskírteini eða öðrum sambærilegum prófskírteinum ásamt einkunnum Nýtt sakavottorð Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli og er unnið á dag- og næturvöktum (3-2-2). Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. HÆFNISKRÖFUR: Hafa metnað til að ná árangri í starfi Góð skipulagshæfni Jákvætt hugarfar og rík þjónustulund Góð tölvufærni Góð enskukunnátta er nauðsynleg Lögð er áhersla á vönduð og nákvæm vinnubrögð UMSÓKNARFRESTUR: Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember. Eingöngu er hægt að sækja um starfið á vef Icelandair, www.icelandair.is/umsokn + Fyrirspurnum svara: Steinar Sveinsson, yfirflugumsjónarmaður I steinar@icelandair.is Starfsmannasvið I starf@icelandair.is FLUGUMSJÓNARMENN Vegna aukinna umsvifa óskar Icelandair eftir að ráða flugumsjónarmenn til starfa. Leitað er að flugumsjónarmönnum í áhugavert og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæðavinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Umsækjendur þurfa að hafa gilt skírteini flugumsjónarmanns. LAUGARDAGUR 2. nóvember 2013 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.