Fréttablaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 60
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á hjartadeild 14E/G
við Hringbraut. Deildin er 32 rúma bráðalegudeild og
starfar þar öflugur hópur hjúkrunarfræðinga.
Lögð er áhersla á að taka vel á móti nýju fólki og veita
góða einstaklingshæfða aðlögun.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Sérhæfð hjúkrun sjúklinga með margvíslega hjartasjúkdóma
s.s. kransæðasjúkdóm, hjartabilun og hjartsláttartruflanir
» Fylgjast með nýjungum í faginu
» Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Hæfnikröfur
» Íslenskt hjúkrunarleyfi
» Faglegur metnaður
» Góð samskiptahæfni
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2013.
» Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði,
unnið er í vaktarvinnu.
» Upplýsingar veita Bylgja Kærnested, hjúkrunardeildarstjóri,
bylgjak@landspitali.is, sími 825 5106 og Þórgunnur
Hjaltadóttir, mannauðsráðgjafi, torghjal@landspitali.is,
sími 825 5136.
HJARTADEILD
Hjúkrunarfræðingur
Laust er til umsóknar starf rannsóknarmanns við
svefnrannsóknarstofu lyflækningasviðs. Starfið er fjölbreytt
og gefur möguleika á þátttöku í vísindavinnu. Um er að
ræða afleysingastarf til eins árs.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Greining öndunartruflana í svefni og annarra
svefnsjúkdóma með lífeðlislegum mælingum
» Eftirlitsmælingar með árangri öndunarvélameðferðar
Hæfnikröfur
» Náttúrufræðingur eða sambærileg háskólamenntun sem
nýtist í starfi
» Reynsla af tölvuvinnslu
» Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
» Lipurð í mannlegum samskiptum
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2013.
» Starfið veitist frá 1. desember 2013 eða eftir samkomulagi.
» Starfshlutfall er 80%, unnið í dag- og kvöldvinnu, að
jafnaði eitt kvöld í viku.
» Upplýsingar veita Þórarinn Gíslason, yfirlæknir, netfang
thorarig@landspitali.is, sími 543 1000 og Erna Sif Arnar-
dóttir, náttúrufræðingur, netfang ernasif@landspitali.is,
sími 543 6569.
SVEFNRANNSÓKNARSTOFA
Rannsóknarmaður
Du vil arbeide tett med både råstoffleverandører og strategiske
samarbeidspartnere på salg- marked. Du er proaktiv og tydelig
i din kommunikasjon, samt evner å motivere og inspirere dine
medarbeidere.
Kvalifikasjoner og personlige egenskaper:
produksjon, er særlig ønsket.
Vi tilbyr:
For mer informasjon om stillingen kan du kontakte:
Gryllefjord Seafood SUS er eid
av Andreassen Sales AS,
Nor Seafoods AS og Nergård Senja
AS.
Selskapet skal produsere fersk
og fryst filet av hvitfisk. Gjennom
å sikre tilgang på ferskt råstoff
gjennom hele året, bruk av ny
teknologi og god kompetanse på
salg- og marked, skal Gryllefjord
Seafood SUS bli en lønnsom og
fremtidsrettet produsent av
filetprodukter fra Norge.
Selskapet vil ha om lag 15 årsverk
og en budsjettert produksjon på
mellom 2-3000 tonn råstoff årlig.
Selskapet har samarbeidsavtale
med Nergård konsernet på råstoff
og drift. I tillegg har selskapet
samarbeidsavtale på salg/marked
med Andreassen Sales AS i Måløy
og Nor Seafoods i Ålesund.
Daglig leder Gryllefjord Seafood
Vi søker en resultat- og produksjonsorientert leder med erfaring fra fiske-
industri generelt og filetproduksjon spesielt.
Foto: Johan W
ildhagen
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhannes Egilsson í síma 590 2000.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á tölvutæku formi til johannes@benni.is
Umsóknarfrestur er til og með 11. nóvember n.k.
Bifvélavirkjar á
þjónustuverkstæði
Menntunar- og hæfniskröfur:
Bifvélavirki - Porsche Bifvélavirki - Chevrolet
Save the Children á Íslandi