Fréttablaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 61
Vertu með í frábærum hóp ILVA er glæsileg húsgagna- og gjafavöruverslun sem orðin er þekkt meðal landsmanna fyrir gæði, verðlagningu og þjónustu. Við viljum vera stolt af starfsfólki okkar og að starfsfólkið sé stolt af okkur. ILVA veitingastaður Við leitum að þjónustuliprum einstakling til afgreiðslustarfa og umsjónar með daglegum rekstri ILVA kaffi. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt. Áhersla er lögð á snyrtimennsku, reglusemi og metnað fyrir að skila árangri í starfi. Aldurstakmark er 20 ár. Vinnutími 10:00 - 18:00 alla virka daga, helgarvinna eftir samkomulagi. Við bjóðum glæsilegt vinnuumhverfi og góða starfsþjálfun. Á einfaldlega betri kostur Lýsi hf. leitar að starfs- manni í framleiðsludeild www.lysi.is Vélgæsla í verksmiðju Um er að ræða starf í nýrri og tæknilegri verksmiðju okkar að Fiskislóð í Reykjavík þar sem starfsaðstaða er öll til fyrirmyndar og mikil áhersla er lögð á hreinlæti og gæði. Unnið er á 8 tíma vöktum í 3ja manna vakta- teymi. Starfið er fjölbreytt og krefst áhuga stafsmanns til að tileinka sér nýja hluti. Starfssvið: • Stýring og eftirlit með framleiðslubúnaði • Eftirlit með framleiðsluafurðum • Gæðaskráningar • Þátttaka í viðhaldsverkefnum • Þrif á tækjum og húsnæði Lýsi hf. er ört vaxandi fyrirtæki sem býður uppá jákvætt og skemmtilegt starfsumhverfi. Fyrirtækið framleiðir heilsuvörur úr sjávarafurðum og flytur til yfir 70 landa. Starfsemin byggir á samhentu og jákvæðu starfsfólki sem hefur gæði og þjónustu að leiðarljósi. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um á heimsíðu Lýsis hf. www.lysi.is/starfsumsokn eða senda inn umsókn með tölvupósti á gurry@lysi.is Hægt er að nálgast frekari upplýsingar hjá Snorra eða Eiríki í síma 5258100. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 2013. Hæfniskröfur: • Iðnmenntun eða reynsla sem nýtist í starfi • Góð almenn tölvukunnátta • Nákvæmni í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði • Jákvæðni og sveigjanleiki Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa hjá Þraut ehf – miðstöðvar vefjagigtar og tengdra sjúkdóma Þraut er ungt og framsækið fyrirtæki sem starfar sam- kvæmt samningi við Sjúkratryggingar Íslands og sinnir greiningu, mati og meðferð sjúklinga með vefjagigt. Starf hjúkrunarfræðings verður bæði fjölbreytt og gefandi og mun veita góða möguleika á framþróun í starfi. Meðal verkefna er þátttaka og umsjón með endurhæfingarnám- skeiðum, halda utan um gagnasöfnun, og vera tengiliður við aðra þjónustuaðila velferðarkerfisins. Þá er gert ráð fyrir þátttöku í vísindarannsóknum á vegum Þrautar. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun og/eða starfs- reynslu í verkefnastjórnun. Í fyrstu er miðað við 50% starfshlutfall í dagvinnu en stefnt að 80 – 100 % starfshlut- falli. Umsóknir sendist fyrir 15. nóvember á Þraut ehf – miðstöð vefjagigtar og tengdra sjúkdóma Höfðabakka 9. 110 Reykjavík VERKEFNASTJÓRI Rekstrarstýringarsvið Icelandair leitar að öflugum verkefnastjóra til starfa. Helsta hlutverk rekstrarstýringar er að styðja við rekstur félagsins með sveigjanleika, hagræðingu og tækifæri að leiðarljósi. Við leitum að áhugasömum einstaklingi sem hefur jákvætt hugarfar og gott viðmót. Við bjóðum spennandi og krefjandi starf í alþjóðlegu og skemmtilegu starfsumhverfi. STARFSLÝSING: Taka þátt í að þróa umbótastarf hjá Icelandair í anda straumlínustjórnunar (Lean) Leiða vinnu stöðugra umbóta hjá ITS – Tækniþjónustu Icelandair Stýra stærri umbótaverkefnum Þátttaka í vinnuhópum Finna ný umbótaverkefni og koma þeim í farveg HÆFNISKRÖFUR: Háskólapróf í verk-, tækni-, eða viðskiptafræði Þekking á aðferðafræði straumlínustjórnunar Góðir stjórnunarhæfileikar Greiningarhæfni Hæfni til að vinna í hóp Vönduð og nákvæm vinnubrögð Frumkvæði og dugnaður Starfsvettvangur er aðallega á starfsstöðvum Icelandair á Keflavíkurflugvelli en einnig í höfuðstöðvum í Reykjavík. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita: Hlynur Elísson I hlynur@icelandair.is Kristín Björnsdóttir I starf@icelandair.is Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 10. nóvember 2013. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 6 6 42 5 11 /1 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.