Fréttablaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 108
2. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 80 BAKÞANKAR Lilju Katrínar Gunnarsdóttur Ég er fædd og uppalin í Breiðholtinu. Þegar ég var krakki byrjaði ég að fitna. Og fitna. Og fitna. Síðan fékk ég gleraugu. Ekki krúttleg og pen dúllu- gleraugu heldur flöskubotna. Ég var líka góð í skóla. Lærði alltaf heima sam- viskusamlega. Hlýddi foreldrum mínum og virti útivistarbönn. Fannst miklu skemmtilegra að horfa á Nágranna eftir skóla og troða í mig frostpinnum en að fara út að leika með krökkunum. ÉG átti því aldrei séns gagnvart stríðnispúkum. Í þessa daga var jú lítið talað um einelti. Meira um góðlátlega stríðni. Háðsglósur hér og þar hafa jú aldrei skaðað neinn. Nema kannski sjálfs- myndina. En henni er alltaf hægt að plástra saman aftur. Er það ekki annars? MÓÐIR mín er kennari og sá í hvert stefndi snemma á skólaferli mínum. Í fyrsta sinn sem ég kom heim grátandi yfir því að ein- hverjir krakkar hefðu kallað mig fitubollu og gleraugna- glám settist hún niður með mér og gaf mér bestu ráð sem ég hef fengið á ævinni. „Láttu bara eins og þú heyrir ekki í þeim.“ Sem ég og gerði. NÚ geta eflaust hámenntaðir uppeldis- og félagsfræðingar rökrætt um það klukku- tímum saman hvort þetta hafi verið rétt viðbrögð hjá móður minni en viti menn, þetta virkaði. AUÐVITAÐ var mér strítt en ekkert meira en öðrum. Stríðnispúkarnir hættu fljótt að nenna að reyna að espa mig upp þar sem það bar engan árangur og ég fékk að vera spikfeitur gleraugnaglámur í friði. EN það búa ekki allir svo vel að eiga móður sem gefur ráð sem virka. Og það búa ekki allir það vel að geta látið ljót orð sem vind um eyru þjóta þangað til ill- skeyttu börnin sem uppfull eru af minni- máttarkennd hætta að nenna að atast í þeim. ÞAÐ eru engir tveir eins og það eiga allir séns. Það er ekkert smart við það að vera stríðnispúki. Það ber vott um fávisku, dómgreindarleysi og þröngsýni. BYGGÐU sjálfan þig upp í staðinn fyrir að brjóta einhvern annan niður. Ég átti aldrei séns Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is LAU & SUN: 16.00 SUN: 20.00 SJÁ SÝNINGARTÍMA Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK THE HOLLYWOOD REPORTER ENTERTAINMENT WEEKLY VARIETY LOS ANGELES TIMES VARIETYQC THE HOLLYWOOD REPORTER EMPIRE EMPIRETOTAL FILM SPARBÍÓ 3D 2D 2D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D OG 3D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D KL. 15 (LAU) & 15.20 (SUN) HÁSKÓLABÍÓ Í 2D 2D SMÁRABÍÓ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS *LAUGARDAGUR **SUNNUDAGUR PHILOMENA KL. 8 - 10 / CAPTAIN PHILIPS KL. 8 INSIDIUS CHAPTER 2 KL. 10.30 / KONAN Í BÚRINU KL. 6 MÁLMHAUS KL. 6 FURÐUFUGLAR 2D KL. 2 / FURÐUFUGLAR 3D KL. 4 TÚRBÓ 3D KL. 4 / AULINN ÉG 2 2D KL. 2 THOR 2 KL. 5.30 - 8 - 10.30 THOR 2 LÚXUS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 FURÐUFUGLAR 2D KL. 1 (TILBOÐ) 3.10 - 5.40 FURÐUFUGLAR 3D KL. 1 (TILBOÐ) 3.10 CAPTAIN PHILIPS KL. 5.15 - 8 - 10.45 INSIDIUS CHAPTER 2 KL. 8 - 10.20 Í ÚKONAN B RINU KL. 8 - 10.15 MÁLMHAUS KL. 5.45 Ú ÓT RB 2D Í SL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) 3.10 AULINN ÉG 2 2D KL. 1 (TILBOÐ) 3.10 Miðasala á: og HÁSKÓLABÍÓ MERRYLY WE ROLL ALONG KL. 5* / CAPTAIN PHILIPS KL. 10 PHILOMENA KL. 3.30 (TILBOÐ) 5.45 - 8 - 10.15 FURÐUFULGAR 2D KL. 3* (TILBOÐ) 3.20** (TILBOÐ) FRANCES HA KL. 3.20 (TILBOÐ) - 6** KONAN Í BÚRINU KL. 10.15 / GRAVITY 3D KL. 8 - 10.15 MÁLMHAUS KL. 5.45 - 8 / HROSS Í OSS KL. 4 - 6 - 8 -H.V.A., FBL - H. S., MBL EMPIRE “SKEMMTILEGASTA ÍSLENSKA KVIKMYND SEM ÉG HEF SÉÐ LENGI!” - BERGSTEINN SIGURÐS- SON, DJÖFLAEYJAN RÚV EMPIRE TOTAL FILM PHILOMENA 5:50, 8, 10:10 FURÐUFUGLAR 1:50, 3:50, 6 3D FURÐUFUGLAR 1:50 2D CAPTAIN PHILLIPS 6, 9 ABOUT TIME 9 AULINN ÉG 2 - ÍSL TAL 1:50, 4 2D TÚRBÓ - ÍSL TAL 3:50 3D Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. The New York Times Los Angeles Times Empire ÍSL TAL 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.