Fréttablaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 66
| ATVINNA |
Verkefnislýsing fyrir nýtt
svæðisskipulag höfuðborgar-
svæðisins
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu gerðu í ágúst
2012 með sér samning um endurskoðun svæðis-
skipulags höfuðborgarsvæðisins. Sameiginleg
svæðis skipulagsnefnd leiðir verkefnið, sameiginleg
stefna sveitarfélaganna um hagkvæma og sjálfbæra
þróun höfuðborgarsvæðisins.
Tekin hefur verið saman lýsing á því hvernig staðið
verður að verkefninu. Lýsingin er forskrift að þeirri
vinnunni sem framundan er; viðfangsefni hans og
verklag. Allar sveitarstjórnir hafa samþykkt
lýsinguna og er verkefnið þegar komið vel af stað.
Lýsingin er nú kynnt á vef Samtaka sveitarfélaga á
höfuðborgarsvæðinu, www.ssh.is, og á heimasíðum
aðildarsveitarfélaganna, , Reykjavík, Kópavogi,
Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og
Kjósarhrepps, í samræmi við 23. gr. skipulagslaga.
Útprentað eintak liggur einnig frammi á skrifstofum
SSH, Hamraborg 9, Kópavogi.
Íbúar á höfuðborgarsvæðisins og aðrir hagsmuna-
aðilar eru hvattir til að kynna sér lýsinguna og koma
á framfæri ábendingum um nálgun og helstu
forsendur áætlunargerðarinnar. Þær má senda til
ssh@ssh.is eða til svæðisskipulagsstjóra SSH,
Hamraborg 9, 200 Kópavogi.
Svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins
Samtök sveitarfélaga
á höfuðborgarsvæðinu
GATNAGERÐ
Þing VII, 1. áfangi,
Vallaþing og Leiðarendi
Kópavogsbær ásamt Orkuveitu Reykjavíkur, Mílu ehf. og
Gagnaveitu Reykjavíkur óska eftir tilboðum í gatna – og
holræsagerð, lagningu veitulagna og smíði undirgangna
í Þing VII, 1.áfanga, Vallaþing og Leiðarendi í Kópavogi.
Í verkinu felst að jarðvegskipta í götustæði, leggja
fráveitulagnir, vatnsveitulagnir, hitaveitulagnir, raf-
magnslagnir, fjarskiptalagnir og byggja ein steinsteypt
undirgöng.
Helstu magntölur eru:
Lengdir gatna 950 m
Fráveitulagnir Ø150-Ø700 2.500 m
Gröftur 24.000 m³
Skurðlengd veitulagna 1.350 m
Undirgöng steypumót 990 m²
Undirgöng steinsteypa 230 m³
Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 2014.
Útboðsgögn verða seld á kr. 10.000 – í þjónustuveri
Kópavogsbæjar Fannborg 2 frá og með mánudeginum 4.
nóvember 2013.
Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudaginn 26.
nóvember 2013 fyrir kl. 11:00 og verða þau þá opnuð í
viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta.
kopavogur.is
ÚTBOÐ
verður haldinn laugardaginn 09. nóvember í
fundarsal Þjóðskjalasafns, Laugavegi 162
og hefst hann kl. 15:30.
Aðalfundur Sögufélags
Már Jónsson og Gunnar Þór
Sannleikskorn í söguburði?
Anderson, Blefken og Peerse
um Íslendinga.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Dagskrá:
Stjórnin1902
15:30
16:15
Útboð á Veiðirétti
A-deild Veiðifélags Skjálfandafljóts óskar eftir tilboðum í lax-
og silungsveiði á starfssvæði félagsins árin 2014 til 2016, að
báðum árum meðtöldum.
Um er að ræða 6 laxveiðistangir og 10 silungsveiðistangir.
Umsjónarmaður útboðsins er Pétur Már Jónsson hdl. Suður-
landsbraut 30. 5. hæð. 108 Reykjavík. Sími 511 1119.
Útboðsgögn fást hjá umsjónarmanni gegn greiðslu kr. 15.000.
Tilboðum skal skila fyrir 2. desember 2013, kl. 16:00, þá verða
tilboðin opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Náms- og starfsráðgjafi Fjölbrautaskóli Suðurlands Selfoss 201311/017
Starfsfólk Íslenskar orkurannsóknir Reykjavík 201311/016
Hjúkrunarfræðingar í heimahjúkrun Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201311/015
Fulltrúi í þjónustudeild Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201311/014
Forstöðumaður Háskóli Íslands, MARK Reykjavík 201311/013
Framhaldsskólakennarar Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201311/012
Iðjuþjálfi Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201311/011
Afgreiðslumaður Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins Akureyri 201311/010
Skrifstofumaður Matvælastofnun Selfoss 201311/009
Skrifstofumenn Sýslumaðurinn í Kópavogi Kópavogur 201311/008
Varðstjórar Sérsveit ríkislögreglustjóra Reykjavík 201311/007
Sjúkraþjálfari Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201311/006
Hjúkrunarfræðingar Landspítali, göngudeild 10E Reykjavík 201311/005
Skrifstofumaður Landspítali, röntgendeild Reykjavík 201311/004
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, hjartadeild Reykjavík 201311/003
Rannsóknarmaður Landspítali, svefnrannsóknarstofa Reykjavík 201311/002
Sjúkraliði Landspítali, hjartadeild Reykjavík 201311/001
Eftirlitsdýralæknir í suðurumdæmi Matvælastofnun Selfoss 201310/075
Vesturbyggð auglýsir eftir deildarstjóra
við Leikskólann Tjarnarbrekku á Bíldudal
og deildarstjóra við Leikskólann Araklett
á Patreksfirði. Um er að ræða tvær 100%
stöður til frambúðar.
Hæfniskröfur:
• leikskólakennaramenntun
• færni í mannlegum samskiptum
• sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• góð íslensku kunnátta
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf eins fljótt og auðið
er. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi. Umsókn og
ferilskrá, ásamt tveimur umsagnaraðilum sendist á
asthildur@vesturbyggd.is.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.
Nánari upplýsingar veitir Helga Bjarnadóttir,
leikskólastjóri, netfang: araklettur@vesturbyggd.is,
s. 450-2342 og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri,
netfang: asthildur@vesturbyggd.is, s. 450-2300.
Vesturbyggð auglýsir
eftir leikskólakennurum
Save the Children á Íslandi
2. nóvember 2013 LAUGARDAGUR16