Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.11.2013, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 08.11.2013, Qupperneq 37
FRÉTTABLAÐIÐ LÍFIÐ 8. NÓVEMBER 2013 • 9 Við erum svo mörg og erum öll saman í þessu hundrað prósent svo það er mikið mikið lýðræði í hópnum. Hingað til hefur ekki verið neitt vesen enda leyfum við okkur ekki að fara þangað.“ Ertu þá ekkert búin að reyna að ala strákana upp á tónleika- ferðalaginu? „Nei, ég er ábyggi- lega alveg jafn slæm og þeir, ef ekki verri. Við túruðum nán- ast samfleytt í 18 mánuði en við höfum það voðalega fínt. Við erum með mjög góða rútu með öllum helstu þægindum. Ég get ekki ímyndað mér að túra í sendibíl og reyna að ná smákríu á öxlinni á öðrum meðlimum eins og svo margar hljómsveitir þurfa að gera. Við erum stund- um að keyra í sólarhring og rútan er troðfull af fólki þann- ig að það ekki ekki mikið næði,“ segir hún glottandi út í annað. Hvernig er að vera svona lengi á tónleikaferðalagi? Það er ansi margt sem gerist á 18 mánuðum. „Ég kann rosalega vel við mig að vera að túra og er svona aðeins að venjast því að vera heima núna. Ég veit stund- um ekki hvað ég á að gera því ég er svo vön að fylgja ákveðnu prógrammi en svo núna er eng- inn að segja manni neitt. Um- boðsmaðurinn sér um svo margt og svo erum við með aðra sem sjá um skipulagningu þegar við erum að ferðast.“ Það hlýtur að vera mikil vinna að halda utan um alla í hljómsveitinni. Það var held- ur ekki auðvelt að ná tali af þér þrátt fyrir að vera á Ís- landi en blaðamaður þurfti að fara í gegnum umboðsmanninn. Er hún alveg ómissandi? „Já, ég myndi segja það. Ég veit að margir sjá um skipulagninguna sjálfir en það er svo gott að fá að hugsa einungis um það að spila en að þurfa ekki að hugsa um allt hitt líka. Við erum bara svo heppin með umboðsmann því það er svo gott samband á milli okkar. Það er stundum svo erfitt að ná í mig því ég er svo léleg á samskiptamiðlunum eins og Facebook svo það er frábært að hafa hana til að skipuleggja hlutina.“ Vissir þú að það eru 3-4 pró- fílar á Facebook þar sem fólk þykist vera þú eða jafnvel þráir að vera þú? „Nei, ég vissi ekki af þessu og það er rosa skrítið. Við finnum alveg fyrir ákveð- inni aðdáun á mismunandi stöð- um en ég reyni að pæla ekki of mikið í því. Þetta er skemmti- legasta starf í heimi og ég er alveg að muna að njóta þess.“ En finnur þú mikið fyrir því að vera eina stelpan í hljóm- sveitinni? „Já, ég finn alveg fyrir því. Ég held að stelpur í tónlistarheiminum veki mikla athygli. Það vekur alltaf athygli að vera stelpan í bandinu þrátt fyrir að ég hafi aldrei hugsað um sjálfa mig sem stelpu í tón- list frekar en að vera strákur í tónlist. Ég geri ekki mikinn greinarmun á því en jú, ég er með brjóst.“ Hvaða áhugamál hefurðu fyrir utan tónlist? „Ég er mjög hrifin af því að gera skapandi hluti og gera eitthvað með hönd- unum eins og að taka ljósmyndir og teikna. Einnig er ég hrifin af teiknimyndasögum. Svo spila ég tölvuleiki og er með klúbb þar Nanna Bryndís elskar að spila á gítarinn. Hér er hún lítil ásamt systur sinni. Hópurinn í rútunni er stór þegar þau eru á tónleikaferðalagi. Meðlimir Of Monsters and Men að spila úti í náttúrunni. Myndaalbúmið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.