Fréttablaðið - 08.11.2013, Page 60

Fréttablaðið - 08.11.2013, Page 60
8. nóvember 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 36 VINSÆLUSTU ÍSLENDINGARNIR Á TWITTER Samskiptavefurinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi en hann var settur á markað í kauphöllinni í New York í gær. Íþróttaáhugafólk á Íslandi er afar duglegt að tísta. Nú sækja aðrir á og eru stjórnmálamenn vaxandi afl á Twitter, en þeir þurfa að afl a sér frekari vinsælda ef þeir ætla sér að ná vin- sælustu listamönnum og íþróttahetjunum. ■ Hver færsla er 140 stafabil. ■ Hægt er að fylgja þeim sem maður hefur áhuga á, ekki þarf að senda formlega vinabeiðni. ■ Hægt er að merkja færslur sínar með kassamerki (#) eftir umfjöllunarefni. Þannig geta ókunnugir rætt saman um sameiginlegt málefni. ■ Einstaklingar sem eru þekktir á heimsvísu fá svokallaðan auðkennisstimpil. ■ Færsla á Twitter er gjarnan nefnt „tíst“. ➜ Topp 5 tónlistarfólk og hljómsveitir 1. Björk Guðmundsdóttir Fylgjendur: 481.469 Fylgir: 25 2. Sigur rós Fylgjendur: 159.901 Fylgja: 21.193 3. Of Monsters and Men Fylgjendur: 251.285 Fylgja: 13.185 4. Jón Þór Birgisson Fylgjendur: 151.303 Fylgir: 91.243 5. Ólafur Arnalds Fylgjendur: 22.741 Fylgir: 481 ➜ Topp 5 íþróttafólk 1. Kolbeinn Sigþórsson Fylgjendur: 29.233 Fylgir: 97 2. Aron Einar Gunnarsson Fylgjendur: 19.921 Fylgir: 416 3. Gunnar Nelson Fylgjendur: 7.414 Fylgir: 35 4. Aron Pálmarsson Fylgjendur: 4.241 Fylgir: 81 5. Rúrik Gíslason Fylgjendur: 3.744 Fylgir: 197 ➜ Topp 5 fjölmiðlafólk 1. Auðunn Blöndal Fylgjendur: 10.746 Fylgir: 293 2. Egill Einarsson Fylgjendur: 9.731 Fylgir: 566 3. Gummi Ben Fylgjendur: 9.028 Fylgir: 1.113 4. Hjörvar Hafl iðason Fylgjendur: 8.521 Fylgir: 484 5. Logi Bergmann Fylgjendur: 4.144 Fylgir: 280 ➜ Vinsælasta fólkið eftir stjórnmálaflokki Framsóknarfl okkurinn / Sigmundur Davíð Fylgjendur: 690 Fylgir: 421 Sjálfstæðisfl okkurinn / Illugi Gunnarsson Fylgjendur: 408 Fylgir: 62 Björt Framtíð / Jón Gnarr Fylgjendur: 6.787 Fylgir: 22 Vinstri Grænir / Svandís Svavarsdóttir Fylgjendur: 515 Fylgir: 36 Samfylking / Dagur B. Eggersson Fylgjendur: 813 Fylgir: 148 Píratar / Birgitta Jónsdóttir Fylgjendur: 19.724 Fylgir: 1.806 „Ég fer á þrjár hátíðir í röð. Ég byrja í Vilníus í Litháen, því næst fer ég til Cork á Írlandi og enda á hátíð í Segovia á Spáni,“ segir Mar- teinn Þórsson, leikstjóri kvikmynd- arinnar XL. Hann gerir sér ekki miklar vonir um verðlaun. „Það eru næg verðlaun fyrir mig að komast hátíðirnar. Við erum búin að gera samning við sölufyrirtækið Cinema Vault og myndin er í dreif- ingu í Bandaríkjunum,“ segir Mar- teinn. Hann vill skipa almannateng- il fyrir íslenska kvikmyndagerð. „Okkur er boðið á þessar hátíð- ir af erlendum aðilum til að kynna menningu og þjóð. Mér finnst að Vigdís Hauksdóttir ætti að vera almannatengill kvikmyndagerðar- manna á Íslandi.“ - lkg XL heillar Evrópubúa Leikstjórinn Marteinn Þórsson er á faraldsfæti. MARTEINN ÞÓRSSON SVONA VIRKAR TWITTER

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.