Fréttablaðið - 22.11.2013, Side 28
FRÉTTABLAÐIÐ Útgáfuteiti . Tíska. Hera Björk Þórhallsdóttir. Petit.is og PopUp verzlun. Piparkökur. Helgarmaturinn og Spjörunum úr.
4 • LÍFIÐ 22. NÓVEMBER 2013
Margmenni mætti til veislu þegar Yesmine Olsson hélt út-
gáfuhóf á dögunum. Hófið var haldið í Björtu lofti í Hörpu
í tilefni af útgáfu matreiðslubókarinnar Í tilefni dags-
ins. Veislan heppnaðist einstaklega vel en boðið var upp á
glæsilegar veitingar úr bókinni. Margir þekktir einstak-
lingar mættu á svæðið og einnig kom sendiherra Svíþjóð-
ar, Bosse Hedberg. Hjónakornin Ágústa Johnson og Guð-
laugur Þór Þórðarson kíktu við. Erpur Eyvindarson, Þór-
unn Högna, ritstjóri Home Magazine, Hafdís Jónsdóttir,
og Selma Björnsdóttir mættu hress í hófið.
FÓLK ÚTGÁFUTEITI
Í TILEFNI DAGSINS
Ágústa Johnson og Guðlaugur Þór Þórðarson.
Arna Þóra Káradóttir, Ólafía Kvaran og Hildur Björk Guðmundsdótt-
ir ásamt Yesmine.
Elín Magnúsdóttir, Brandur Gunnarsson, Arnar Laufdal Ólafsson, Þórunn Högna. Erpur Eyvindarson tilbúinn að bragða á veitingum.
Dýrindis kræsingar voru í boðinu. Hafdís Jónsdóttir, Gassi og Björn Leifsson.
Gluggað í nýju bókina, Í tilefni dagsins. María Fjóla Pétursdóttir, Ragnheiður Melsteð og Björg Fenger.
Friðrik Ómar og Selma.
Yesmine ásamt eiginmanni sínum, Adda Fannari.
Sendiherra
Svíþjóð-
ar, Bosse
Hedberg,
og eigin-
kona hans
Christina
ásamt
Yesmine.
F
yrsta blómalínan varð
til í kringum ömmu
mína Maríu, sem var
svo mikil blómakona og í
framhaldi af því varð til
blúndublómalínan Auður, sem
ber sama nafn og móðir mín,“
segir Ragnhildur Sif Reynis-
dóttir, sem sýndi hönnun sína
á sýningunni Handverk og
hönnun fyrir skömmu. Þetta
var í fyrsta sinn sem hún tók
þátt í sýningunni en hún segist
hafa fengið ótrúlegan meðbyr.
Það er langt síðan Ragnhildur
Sif byrjaði að starfa við skart-
gripahönnun en gull- og silfur-
smíði hefur verið í fjölskyld-
unni í margar kynslóðir.
„Það hefur þó alltaf blundað
í mér að byrja með mitt eigið
og því ákvað ég að flytja út til
Bretlands og læra skartgripa-
hönnun.“ Ragnhildur Sif lauk
mastersgráðu í faginu og hann-
ar undir nafninu Sif skartgrip-
ir. „Ég smíða allt sjálf en fljót-
lega þarf ég að fá hjálp við
vinnuferlið því það er rosalega
mikið föndur í kringum þetta.“
Sif skartgripir fást meðal
annars í versluninni Kraum,
Ernu Skipholti 3, Rhodium í
Kringlunni og Hilton Reykja-
vík Nordica. Vefsíðan er skart-
gripir.is.
BLÓMALÍNAN TENGIST
ÆSKUMINNINGUM
Ragnhildur Sif Reynisdóttir hannar blómaskartgripina Sif skartgripir.
Skartgripa-
línan teng-
ist blómum
og blúnd-
um.
Öflug vörn gegn
sveppasýkingum
„Ég mæli með Bio Kult Candéa fyrir skjólstæðinga mína. Síðustu ár
hef ég lagt mikla áherslu á að vera í jafnvægi, með góða orku og
einbeitningu í lífi og starfi. Ég hef lagt áherslu á að taka inn góða
gerla til að viðhalda jafnvægi og orku og hef prófað þá allra bestu
hér á markaðinum hverju sinni,“ segir Sigríður Jónsdóttir, ADHD
markþjálfi og fíkniráðgjafi.
„Mér finnst Bio Kult Candéa vera skjótvirkasta varan sem ég hef
prófað. Ég mæli með henni fyrir skjólstæðinga mína sem gjarnan
eru að glíma við ójafnvægi í lífi sínu.“
Candéa