Fréttablaðið - 22.11.2013, Page 57

Fréttablaðið - 22.11.2013, Page 57
Mangó- og aprikósufylling • 4 dl soðið kúskús • 1 mangó skrælt og skorið í teninga • 15 þurrkaðar aprikósur, skornar í bita • 5 cm engiferrót, smátt söxuð • 3 msk pistasíuhnetur • 5 brauðsneiðar, skorpulausar og skornar í bita • 50 g bráðið smjör • 2 egg • 2 msk Mangó chutney • Salt og pipar Blandið öllu hráefni vel saman og fyllið kalkúninn. Kryddið og setjið smjörklípur á fuglinn. Setjið kalkúninn inn í 190°C heitan ofn í 15 mín eða þangað til fuglinn verður fallega brúnn. Breiðið álpappír vel yfir fuglinn. Lækkið hitann í 150°C og steikið fuglinn áfram í 45 mín/kg eða þangað til kjarnhiti nær 71°C. Verði ykkur að góðu Reykjabúinu, Mosfellsbæ. Kærkomið tilefni til að fylla gæðakalkún og njóta í góðra vina hópi Íslenskur kalkúnn á Þakkarg jörðardaginn • Holda kalkúnn frá Reykjabúinu er hollur • Hreint kjöt án allra aukaefna, fitusnautt og létt í maga • Fæst í flestum matvöruverslunum Fleiri uppskriftir og eldunarleiðbeiningar á kalkunn.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.