Fréttablaðið - 23.11.2013, Page 59

Fréttablaðið - 23.11.2013, Page 59
Leitað er að einstaklingi með brennandi áhuga á atvinnugrein í örum vexti og löngun til að takast á við sérfræðiverkefni af ýmsu tagi á sviði ferðamála, með áherslu á úrvinnslu og nýtingu talnagagna, gæðamál og sjálfbæra langtímaþróun ferðaþjónustu. Menntunar- og hæfniskröfur: B.S. próf í ferðamálafræði eða sambærileg menntun Góð íslensku- og enskukunnátta Góð tölvuþekking, bæði til öflunar og úrvinnslu upplýsinga Góðir samskiptahæfileikar, framtakssemi, sjálfstæði í vinnubrögðum Löngun til að takast á við síbreytileg verkefni Reynsla af störfum innan ferðaþjónustugreina er kostur Umsóknarfrestur: Umsóknarfrestur er til og með 9. desember 2013. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu berast skrifstofu Ferðamálastofu í Reykjavík, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík eða á netfangið upplysingar@ferdamalastofa.is og vera merktar starfinu. Ekki er um sérstök umsóknareyðublöð að ræða en öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sólrún Anna Jónsdóttir rekstrarstjóri, solrun@ferdamalastofa.is og þær er einnig að finna á vef stofnunarinnar http://www.ferdamalastofa.is/is/ um-ferdamalastofu/laus-storf Ferðamálastofa leitar eftir sérfræðingi til starfa frá 15. janúar 2014 á starfsstöð sinni í Reykjavík. Um er að ræða 100% starf til tveggja ára með möguleika á framlengingu. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Geirsgata 9 | 101 Reykjavík | Sími 535 5500 | Fax 535 5501 Strandgata 29 | 600 Akureyri | Sími 535-5510 | Fax 535 5501 SÉRFRÆÐINGUR - FERÐAMÁLASTOFA P O R T h ön n u n ICELANDIC TOURIST STOFA BOARD v Rannsóknarsjóður Hrafnistu auglýsir eftir umsóknum um styrk Úr skipulagsskrá Rannsóknarsjóðsins: “Eitt af meginmarkmiðum sjóðsins er að stuðla að nýjungum og þróun í málefnum aldraðra. Sjóðurinn er opinn öllum þeim sem að stunda rannsóknir, formlegt nám eða hvað annað sem mun efla þennan málaflokk hér á landi.” Umsóknarfrestur er til 15. desember 2013 og skulu umsóknir sendar á netfangið rannsoknarsjodur@hrafnista.is. Umsókn skal fylgja: a) stutt lýsing á verkefninu b) tíma- og kostnaðaráætlun c) aðrir styrkir sem sótt er um fyrir sama verkefni Sú kvöð fylgir styrkveitingu að niðurstöður verkefnisins séu kynntar á Hrafnistu í ræðu og riti auk þess að rannsóknarsjóðurinn áskilur sér rétt til að krefjast endurgreiðslu innan 3 ára ef hætt hefur verið við verkefnið. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Hrafnistu, www.hrafnista.is eða hjá gæða- og fræðslustjóra Hrafnistu, Unni G. Guðmundsdóttur í síma 585 3000. Stjórn Rannsóknarsjóðs Hrafnistu Mjólkursögusafn á Selfossi rekstur Sveitarfélagið Árborg í samstarfi við MS skoðar þann möguleika að opnað verði Mjólkursögusafn á Selfossi vorið 2014. Sveitarfélagið Árborg áformar að leggja safninu til húsnæði á neðri hæð Eyravegar 3. MS leggur til sýningar- muni, auk þess að láta hanna og setja upp sýningu safnsins. MS og sveitarfélagið munu koma að kynningu safnsins í upphafi. Einnig ráðgerir sveitarfélagið að flytja upplýsingamiðstöð ferðamanna, sem nú er staðsett á bókasafninu á Selfossi, í sama húsnæði og safnið. Í rekstri upplýsingamiðstöðvar ferðmanna felast m.a. samskipti við ferðamenn, upplýsingagjöf til þeirra og aðstoð við bókanir. Gert er ráð fyrir að sérstök stjórn skipuð fulltrúum MS og Árborgar standi að baki safninu. Sveitarfélagið vill kanna grundvöll þess að fela sjálf- stæðum rekstraraðila rekstur og umsjón safnsins og upplýsingamiðstöðvarinnar og auglýsir því eftir aðilum sem hefðu áhuga á að taka að sér framangreindan rekstur. Leitað er eftir metnaðarfullum og drífandi rekstraraðila með brennandi áhuga fyrir því að bjóða uppá afburðaþjónustu og skapa einstakt umhverfi og upplifun fyrir viðskiptavini. Viðkomandi aðili þyrfti að vera reiðubúinn að koma að undirbúningsferli frá og með n.k. áramótum. Áhugasamir hafi samband við Sveitarfélagið Árborg, eigi síðar en sunnudaginn 8. desember n.k., með tölvupósti á netfangið mjolk@arborg.is þar sem gerð er grein fyrir sýn umsækjanda á verkefnið og því hvernig hann uppfyllir þau skilyrði sem að framan greinir. Einnig skal tiltaka tungumálakunnáttu, færni í mannlegum samskiptum og reynslu umsækjanda af rekstri og kynningarmálum. Nánari upplýsingar veitir Bragi Bjarnason í síma 480 1900. Sveitarfélagið áskilur sér rétt til að ganga til samninga við hvaða umsækjanda sem er eða hafna þeim öllum. Sveitarfélagið Árborg sími: 511 1144
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.