Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.11.2013, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 23.11.2013, Qupperneq 84
23. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 52TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. TÓNLIST Næstu tónleikar í tónleikasyrpunni 15:15 verða hátíðartónleikar tileinkaðir enska tónskáldinu Benjamin Britten en hann hefði orðið 100 ára í gær. Þeir verða haldnir á sunnudag í Norræna húsinu. 15:15 er röð tónleika sem, líkt og nafnið vísar í, hefjast ávallt á slaginu kortér yfir þrjú. Tónleikar þessir hafa verið haldnir reglulega síðan árið 2002. Að baki þeim stendur úrvals hópur sjálfstæðra tónlistarmanna og söngvara. Einn þeirra er óbóleikarinn Eydís Franzdóttir en hún lofar mjög skemmtilegum tónleikum á sunnudag. „Britten er í rauninni frægasta og besta tónskáld Breta á 20. öld,“ segir Eydís. Hún vekur einnig athygli á þeirri skemmtilegu staðreynd að fæðingardagur Brittens, 22. nóvember, er líka dagur heilagrar Sesselju, verndargyðju tónlistarmanna í kaþólskri trú. Tónleikarnir á sunnudag hefjast einmitt á kórverkinu Sálmi til heilagrar Sesselju sem Britten samdi við ljóð ensk-bandaríska skáldsins W.H. Auden. Tónlistarmenn úr ýmsum áttum munu flytja verk Brittens en meðal þeirra er sönghópurinn Hljómeyki, strengjasveitin Dísir og tenórsöngvarinn Eyjólfur Eyjólfsson. „Það er mjög skemmtilegt að fá alla þessa hópa saman,“ segir Eydís. Hún segir tónlistina gera talverðar kröfur til flytjenda. Ásamt tveimur kórverkum eru einnig á dagskrá útsetningar Brittens á enskum miðaldakvæðum og kvartett fyrir óbó og strengi sem hann samdi aðeins nítján ára gamall, svo eitt- hvað sé nefnt. - bá Fagna 100 ára afmæli tónskáldsins Britten Tónleikasyrpan 15:15 heldur hátíðartónleika í Norræna húsinu á sunnudag. MERKISATBURÐIR 23. NÓVEMBER 1700 - Giovanni Francesco Albani varð Klemens 11. páfi. 1838 - Vígður var nýr kirkjugarður í Reykjavík, Hólavallagarður við Suðurgötu. 1916 - Karlakór KFUM var stofnaður. Síðar var nafni hans breytt í Karlakórinn Fóstbræður. 1939 - Suðaustur af Íslandi var háð fyrsta sjóorrusta í heims- styrjöldinni síðari, er þýsku herskipin Gneisenau og Scharnhorst sökktu breska skipinu HMS Rawalpindi. Þar fórust um 270 menn en 23 var bjargað. 1947 - Tyrone Power kvikmyndaleikari kom við á Íslandi og vakti heimsóknin mikla athygli. 1990 - Örn og Örlygur gáfu út Íslensku alfræðiorðabókina með 37 þúsund uppflettiorðum. 2010 - Norður-kóreski herinn gerði stórskotaárás á suður-kór- esku eyjuna Yeonpyeong. Okkar ástkæri BJÖRN GUNNLAUGSSON hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, lést á heimili sínu hinn 16. nóvember. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Þökkum samúð og stuðning. Magnús Björnsson Margrét Vífilsdóttir Hulda Kristín, Björn, Arnþór Björn, Guðrún Dúfa og Heiðrún Ósk Þökkum samúð og hlýhug við andlát og útför EMILS HJARTARSONAR húsgagnasmíðameistara. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hrafnistu í Hafnarfirði fyrir góða umönnun og hlýlegt viðmót. Sigríður Emilsdóttir Ragnar Harðarson Erla Emilsdóttir Guðrún Emilsdóttir Gunnar Bjarnason Bryndís Emilsdóttir Hjalti Ástbjartsson barnabörn og barnabarnabörn. Frændi okkar og vinur, PÉTUR R. KRISTJÁNSSON bóndi, Litluvöllum, Bárðardal, lést föstudaginn 15. nóvember á sjúkrahúsinu á Akureyri. Útför hans fer fram frá Lundarbrekkukirkju miðvikudaginn 27. nóvember kl. 14.00. Aðstandendur. 90 ára afmæli Bragi Hlíðberg fv. deildarstjóri og harmonikkuleikari verður 90 ára hinn 26. nóvember nk. Af því tilefni vill Bragi bjóða vinum og vandamönnum að fagna með sér þessum tíma- mótum á sunnudag, 24. nóv., milli kl. 15 og 18 í FÍH-salnum við Rauðagerði í Reykjavík. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug vegna fráfalls ástkærrar móður, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, ÞÓREYJAR GÍSLADÓTTUR Dalbraut 14, Reykjavík. Jón Bjarni E. Stefánsson Elís E. Stefánsson Sigríður Albertsdóttir Jóna Gísley E. Stefánsdóttir Geirmundur Geirmundsson og fjölskyldur. VirðingReynsla & Þjónusta Allan sólarhringinn 571 8222 · 82o 3939 svafar · 82o 3938 hermann www.kvedja.is Hjartans þakkir til allra þeirra fjölmörgu sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður, bróður, mágs og frænda, BENEDIKTS G. LEÓSSONAR Mýrarvegi 111, áður Lögbergsgötu 5, Akureyri. Sérstakar þakkir fær starfsfólk lyflæknisdeildar Sjúkrahúss Akureyrar fyrir frábæra umönnun og einstaka hlýju. Fyrir hönd stórfjölskyldunnar, Ásta Alfreðsdóttir Jóh. Pétur Benediktsson Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ERLENDUR SIGGEIRSSON Stangarholti 30, lést á Landakoti mánudaginn 18. nóvember. Útför hans mun fara fram föstudaginn 29. nóvember kl. 13.00 í Hafnarfjarðarkirkju. Kristrún Erlendsdóttir Sigurður S. Jóhannsson Þröstur Erlendsson Hrönn Jónsdóttir Ingibjörg Erlendsdóttir Svala Erlendsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum einlægan hlýhug og stuðning við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÁGÚSTU GUÐFINNU MARÍU ÁGÚSTSDÓTTUR sem lést að Droplaugarstöðum 12. október sl. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Droplaugarstaða fyrir frábæra umönnun sem einkenndist af virðingu og kærleika. Guð geymi ykkur öll. Svava Jóhannesdóttir Alda Lára Jóhannesdóttir Halldór Klemenzson Jóhanna María, Þórunn Ágústa, Ella og Anna Lillý Okkar ástkæra eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, LILJA MINNÝ ÞORLÁKSDÓTTIR lést í faðmi fjölskyldunnar á sjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 19. nóvember. Útför hennar verður gerð frá Ólafsfjarðarkirkju föstudaginn 29. nóvember klukkan 14.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Slysavarnafélag kvenna á Ólafsfirði eða önnur líknarfélög. Gunnólfur Árnason Kristín Anna Gunnólfsdóttir Kristján H. Jóhannsson Árni Gunnólfsson Sigurbjörg Gunnólfsdóttir Sigurbjörn R. Antonsson Heiðbjört Gunnólfsdóttir Lúðvík Ásgeirsson Heiðar Gunnólfsson Júlía Gunnlaugsdóttir Poulsen NORRÆNA HÚSIÐ 15:15 tónlaiekasyrpan fer fram í Norræna húsinu. Britten er í raun- inni frægasta og besta tónskáld Breta á 20. öld Eydís Franzdóttir óbóleikari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.