Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.11.2013, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 23.11.2013, Qupperneq 86
23. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 54 Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÁSA BJÖRGVINSDÓTTIR Aðallandi 1, lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 15. nóvember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Sóltúns fyrir hlýtt viðmót og góða umönnun. Björg Ásgeirsdóttir George White Svava Oddný Ásgeirsdóttir Tryggvi Aðalbjarnarson Ásdís Ásgeirsdóttir Valdimar Jónsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, INGIBJÖRG ÁSTVALDSDÓTTIR Þúfubarði 11, Hafnarfirði, lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 17. nóvember. Jarðsungið verður frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 25. nóvember kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á S.Í.B.S. Björg Hjörleifsdóttir Sumarliði Már Kjartansson Sigurður Ben Guðmundsson Margrét Ósk S. Guðjónsdóttir Guðmundur R. Guðmundsson Sigríður R. Sigurðardóttir ömmubörn og langömmubörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og systir, ÓLÖF STEINA FRIÐRIKSDÓTTIR Tvååker, Svíþjóð, andaðist á sjúkrahúsinu í Varberg hinn 19. nóvember. Sigurður Tryggvason Þorsteinn Sigurðarson Ragnar Sigurðsson Erna Sigurðardóttir Hrefna Sigurðardóttir Fríða Friðriksdóttir Örn Friðriksson tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir minn, sonur, bróðir, frændi, afi og vinur, PÉTUR FRIÐRIK ARTHÚRSSON (MÁNI HRAFN) Langholtsvegi 128, lést sunnudaginn 10. nóvember. Útförin fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 25. nóvember kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Anna Dís Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, VALGEIR JÓN EMILSSON bókagerðarmaður, Háaleitisbraut 41, Reykjavík, lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 21. nóvember. Unnur Kristinsdóttir Aðalheiður Valgeirsdóttir Erlendur Hjaltason Sigríður Valgeirsdóttir Einar Olavi Mäntylä Emil Hannes Valgeirsson Arna Björk Stefánsdóttir barnabörn og barnabarnabarn. Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma, dóttir, systir og mágkona, LINDA KONRÁÐSDÓTTIR Seljabraut 82, Reykjavík, sem lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi miðvikudaginn 13. nóvember, verður jarðsungin frá Háteigskirkju þriðjudaginn 26. nóvember kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag Íslands. Magnús Valdimarsson Sara Barðdal Þórisdóttir Hákon Víðir Haraldsson Alexander Úlfur Hákonarson Konráð Adolphsson Edda Gunnarsdóttir Hilmar Konráðsson Sigrún Bjarnadóttir Bergur Konráðsson Inga Lóa Bjarnadóttir Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, SVEINS BENEDIKTS GUÐMUNDSSONAR frá Þverdal í Aðalvík, Boðaþingi 24. Sérstaklega viljum við þakka félögum Karlakórs Reykjavíkur sem og öllu tónlistarfólkinu sem heiðraði minningu hans. Bergþóra Skarphéðinsdóttir Sjöfn Sóley Sveinsdóttir Rögnvaldur R. Andrésson Gerður Sveinsdóttir Ólafur Sigurðsson Smári Sveinsson Guðmunda Óskarsdóttir Kristín Linda Sveinsdóttir Skjöldur Vatnar Árnason barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, BJARGHILDUR STEFÁNSDÓTTIR Hlíðarhúsum 3-5, andaðist mánudaginn 18. nóvember síðastliðinn á Landakotsspítala. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Blindravinafélagið. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju fimmtudaginn 28. nóvember næstkomandi kl. 13.00. Gylfi Jónsson Þórunn Ásgeirsdóttir Birgir Jónsson Dagrún Þórðardóttir Kári Jónsson ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, KRISTGEIRS KRISTINSSONAR frá Felli, Arnarstapa, Snæfellsnesi Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík. Björg Jónsdóttir Jón Kristgeirsson Guðjón Kristinn Kristgeirsson Elín Þ. Egilsdóttir Sigurgeir B. Kristgeirsson Andrea E. Atladóttir Jónína Kristgeirsdóttir Sigurður J. Bergsson barnabörn og barnabarnabörn. MYNDLIST Í ár eru liðin 30 ár frá stofn- un gallerísins Grjót og verður af því tilefni opnuð sýning með verkum flestra þeirra listamanna sem stóðu að opnun þess. Alls voru sjö lista- menn sem stofnuðu galleríið, sem stóð á sínum tíma á Skólavörðustíg 4a, en auk þeirra komu margir fleiri að rekstrinum. Sýningin verður í Listhúsi Ófeigs Björnssonar gullsmiðs, að Skólavörðu- stíg 5. Hún verður opnuð klukkan fjög- ur í dag og mun standa til áramóta. Ófeigur var einn af stofnendum gallerísins ásamt þeim Hjördísi Gissurardóttur, Jónínu Guðnadóttur, Magnúsi Tómassyni, Malínu Örlygs- dóttur, Ragnheiði Jónsdóttur og Erni Þorsteinssyni. „Í allt urðum við fjórtán sem rákum þetta,“ segir Ófeigur, en Grjót var starfrækt í sex ár, frá 1983 til 1989. Hann segir galleríið alla tíð hafa fengið mjög jákvæð viðbrögð þeirra sem það heimsóttu. „Við vorum með margar mjög áhugaverðar sýningar, bæði á okkar verkum og annarra,“ segir Ófeigur. Listamennirnir sem stóðu að sýning- um komu úr ýmsum áttum og á nýju sýningunni má sjá málaralist, vefn- að, höggmyndir og skartgripi. Alls eru þrettán manns sem munu sýna verk sín um helgina en Ófeigur segir mjög misjafnt hversu mörgum verk- um hver listamaður teflir fram. „Ég er til dæmis bara með eitt stórt verk en annar með fimmtán, þannig að það er allur gangur á því.“ - bá 30 ára afmælissýning Stofnendur gallerís Grjót standa fyrir sýningu í Listhúsi Ófeigs Björnssonar. Alúðarþakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, hlýju og vinarhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, KRISTJÁNS BENJAMÍNSSONAR Holtsgötu 12, Reykjavík. Hulda Guðmundsdóttir Kristín Berglind Kristjánsdóttir Páll Kristján Svansson Broddi Kristjánsson Helga Þóra Þórarinsdóttir og afastrákar. Í dag eru liðin tuttugu ár frá því að rapparinn Snoop Dogg, eða Snoop Doggy Dogg eins og hann kallaðist þá, gaf út sína fyrstu plötu. Sú bar titilinn Doggystyle og sló heldur betur rækilega í gegn. Snoop, sem hafði þegar vakið nokkra athygli fyrir rímur sínar á plötunni The Chronic með Dr. Dre, varð heimsfrægur í kjölfar frumburðarins. Textar hans þóttu með eindæmum góðir og hinn einkennandi hljóðheimur plötunnar blés ferskum vindum um rappheim Bandaríkjanna. Ekki voru þó allir á eitt sáttir með hinn tuttugu og tveggja ára Snoop. Margir gagnrýndu rapparann fyrir að tala niðrandi um konur og ásökuðu hann um að hvetja til fíkniefnanotkunar í textum sínum. Það aftraði þó ekki vinsældum Doggystyle, sem fór beint á topp bandaríska vinsældalistans og sló sölumet sem stóðu í mörg ár á eftir. Meðal þekktustu laga á plötunni má nefna What‘s My Name, Gin and Juice og Ain‘t no Fun. ÞETTA GERÐIST: 23. NÓVEMBER 1993 Doggystyle kemur út DOGGYSTYLE Frumburður Snoop Dogg er tvítugur í dag. 30 ÁRA AFMÆLI Ófeigur Björnsson heldur upp á 30 ára afmæli gallerísins Grjót.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.