Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.01.2014, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 31.01.2014, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur 26 4 SÉRBLÖÐ Lífið | Véfsíðugerð | Lífeyrirssjóðir | Fólk Sími: 512 5000 31. janúar 2014 26. tölublað 14. árgangur Oft verið súkkulaðikleina Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, hlaut í gær viðurkenningu FKA. Hvatn- ingarverðlaun hlaut Rakel Sölvadóttir, stofnandi Skema. 2 Eiturefni mælast Norskir vísinda- menn telja að hvergi finnist meiri eiturefni í fólki en þar. Staðan er talin áþekk hér. 18 MENNING Valnefnd Eddunnar fann aðeins eina nothæfa tilvitnun í konu í íslenskum kvikmyndum 74 SPORT Ein besta handboltakona landsins verður að hætta í handbolta vegna alvarlegra höfuðmeiðsla. 68 Sushi allan sólarhringinn! Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 STÚTFULLUR AF TILBOÐUM Í FRÉTTA BLAÐINU Í DAG NÝR 4BLS BÆKLINGUR NÁTTÚRUUNDUR Þennan magnaða íshelli er að fi nna í sunnanverðum Vatnajökli. Einar Rúnar Sigurðsson, fj allaleiðsögumaður hjá Öræfaferðum, segir ferðamenn mjög áhugasama um íshellaferðir og það séu helst ljósmyndarar sem fari í slíkar ferðir á vegum fyrirtækisins. Sjá síðu 22 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Bolungarvík 0° ANA 7 Akureyri 1° A 7 Egilsstaðir 3° ASA 9 Kirkjubæjarkl. 4° ASA 14 Reykjavík 1° NA 7 Snjókoma um tíma V-lands en rigning sunnan og austan til. Víða strekkingur eftir hádegi en hvassviðri eða stormur með S-ströndinni síðdegis. 4 SKOÐUN Þórólfur Matthíasson spyr hvort skyrinu verði slett á annarra kostnað. 30 MENNING Þetta er eiginlega fyrsta fullorðins- bókin sem vinn- ur barnabóka- flokkinn alveg eins og Sagan af bláa hnettinum var fyrsta barna- bókin sem vann í flokki fagur- bókmennta,“ segir Andri Snær Magnason sem hlaut Íslensku bók- menntaverðlaunin í flokki barna- og unglingabóka. - fsb / sjá síðu 46 Bókmenntaverðlaun veitt: Andri Snær með þrennu FRÉTTIR LÍFIÐ Markþjálfari með skapandi lausnir María Lovísa Árnadóttir þjálfar sjórnendur og hannar fyrir fyrirtæki sitt, Inspira. Hún ræðir námið í Banda- ríkjunum, umhverfisvæna hönnun og hvernig á að meta litlu hlutina í lífinu. TÓNLISTARVEISLA Í BORGINNIMyrkir músíkdagar standa nú yfir í Reykjavík og verður margt um að vera í borginni um helgina. Hátíðin hefur verið einn mikilvægasti vettvangur framsækinnar nú- tímatónlistar á Íslandi frá árinu 1980. Auk Sinfóníuhljóm- sveitarinnar kemur fram fjöldi flytjenda á hátíðinni svo sem Kammersveit Reykjavíkur og CAPUT. É g er með hálfgert blæti fyrir mat-reiðslubókum og finnst mjög gam-an að lesa þær,“ segir Helga glettin en hún er komin í sjálfskipað bann við kaupum á slíkum bókmenntum. Helga er í krefjandi starfi sem framkvæmda-stjóri en telur ekki eftir sér að elda eftir að heim er komið. „Ég hef áttað mig á því að það að stússast í eldhúsinu er af-slöppun fyrir mig. Þegar ég kem þreytt heim þá vinn ég úr hlutunum með því að elda eða baka.“ Helga reynir að hafa tilbreytingu í því sem hún eldar og prófar reglulega eitt-hvað nýtt. „Ég kýs helst einfalda, fljót-lega og létta rétti enda leiðist mér tilgerð í matargerð,“ segir hún glaðlega. Sítr-ónupæið sem hún gefur lesendum upp-skrift að passar vel við þessa lýsingu. „Pæið gefur mjög gott sætsúrt bragð. Stundum hef ég sett læm í stað sítrónu og það kemur líka mjög vel út.“Uppskriftina fékk Helga frá Halldóru vinkonu sinni sem heldur úti vefsíðunni Nautnabelgur. „Margir hafa lagst á eitt til að búa til þetta pæ. Halldóra fékk uppskriftina hjá Agnesi vinkonu sinni sem hafði þróað hana með fjölskyldu sinni. Botninn kom frá pabba Agnesar sem hann fékk úr gamalli þýskri mat-reiðslubók. Fyllinguna kokkaði Rósa vin-kona hennar upp. Halldóra breytti svo uppskriftinni aðeins eftir sínu höfðu og skipti til dæmis hveiti út fyrir spelt-hveiti “ lý i SLÖKUN AÐ ELDAMATUR Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, lumar á uppskrift að sólríku sítrónupæi. Margir hafa lagt hönd á plóg við þróunina. Hefur þú starfað við matreiðslu eða framreiðslu í 5 ár eða lengur og vilt ljúka náminu? RAUNFÆRNIMAT NÁNARIUPPLÝSINGARÁ IDA Raunfærnimat miðar að því að meta færni og þekkingu sem viðkomandi býr yfir inn í skólakerfið. Að loknu raunfærnimati fara þátttakendur í skóla og ljúka því námi sem eftir stendur til að útskrifast.Inntökuskilyrði í raunfærnimat er 5 ára starfsaldur í greininni og 25 ára lífaldur. Þá gæti raunfærnimat verið fyrir þig! LÍFEYRI SJÓ IRFÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 2014 Kynningarblað Lífeyrisréttindi, viðbótarlífeyrissparnaður og sagan. V iðbótarlífeyrissparnaður hefur aðra eiginleika en lögbundinn skyldu-sparnaður sem gengur út á dýrmæt-an ævilangan lífeyri. Greiðslur í viðbótarlíf-eyrissparnað eru frjálsar og undir hverjum og einum komið hvort þessi valmöguleiki er nýttur,“ segir Auður Finnbogadóttir, fram-kvæmdastjóri Lífsverks, og áréttar að öllum sé heimilt að greiða viðbótarlífeyrissparn-að til Lífsverks. Lífsverk býður upp á þrjár ávöxtunarleiðir í viðbótarlífeyrissparnaði með mismunandi áhættustigi. Auður segir mikilvægt að huga að aldri, eignum og öðrum þáttum við val á séreignarleið. „Sérfræðingar okkar geta að- stoðað við val á ávöxtunarleið með tilliti til áhættuþols,“ segir hún. Þrjár séreignarleiðirSéreignarleið 1 er innlend skuldabréfa- leið. „Þessi leið hentar þeim sem vilja leggja áherslu á verðtryggð skuldabréf, að mestu leyti með ábyrgð ríkisitími k um á innlendum og erlendum hlutabréf- um. „Þessi leið hentar almennt frekar fólki við upphaf starfsævinnar, eða þeim sem vilja taka meiri áhættu, hafa gott þol gagn- vart sveiflum í ávöxtun og vilja ávaxta fjár- muni sína til lengri tíma.“ Séreignarleið 3 er innlánsleið. Leiðin er blanda af innlánum og stuttum ríkisskulda- bréfum. Þar sem áhættan er minnst í þessari leið ætti hún að gefa lægstu ávöxtunina til lengri tíma. „Ávöxtun safnsins er að mikl leyti háð innlánsvöxtum banka,“ segir Auður sem telur þessa leið henta almennt best þeim sem nálgast eftirlaunaaldur, og/ eða leggja mikla áherslu á að vernda höfuð- stól sinn. Auður segir góða ávöxtun hafa verið á öllum séreignarleiðum sjóðsins á árinu 2013. „Hæsta ávöxtun var á Séreignarleið 2 eða 14,3%, ávöxtun Séreignarleiðar 1 var 5,1%, og ávöxtun Séreignarleiðar 3 var 4,6%,“ upp- lýsir hún en allar ávöxtunarleið rnar skiluðu umtalsvert betri ávöxtun en markaðsviðmið þeirra. „Meðalávöxtun síðastliðinna fimm ára er á bilinu 6,9%-14,9%.“ Frádráttarbæ t ið Áhugaverður val o tur opinn öllum Lífsverk býður upp á þrjár ávöxtunarleiðir í viðbótarlífeyrissparnaði og er öllum frjálst að greiða í þær. Margir kostir eru við viðbótarlífeyrissparnað umfram hefðbundinn sparnað fyrir utan fjárhagslegan ávinning. VEFSÍÐUGERÐFÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 2014 Kynningarblað Hugsmiðjan, Opex og Allra Átta Lífi 31. JANÚAR 20 14F ÖSTUDAGUR Unnur Ýrr & Marik o Margrét í Stokkhó lmi HÖNNUÐU ÍS- LANDSBAKKANN , SVEITIN MÍN 2 Sara Dö g Johans e förðunarfræðingur FARÐAR FEG- URÐARDROTTN- INGU ÍSLANDS 6 Svan Lovísa Kris t- jánsdóttir hönnuð r TÍU UPPÁHALDS- HLUTINIR Á HEIMILINU 12 ANDRI SNÆR MAGNASON UMHVERFISMÁL „Ef ekki er gripið inn í með fækkunaraðgerðum af einhverju tagi þá er allmikil hætta á að fjölgun kanína nái því stigi að tjón af þeirra völdum verði mikið og útbreitt,“ segja fulltrúar umhverf- issviða allra sveitarfélaganna sex á höfuðborgarsvæðinu í sameig- inlegri ályktun. Í henni vara þeir við miklu og útbreiddu tjóni vegna fjölgunar villtra kanína. Full- trúarnir vilja að gripið verði inn í með fækkunaraðgerðum. Þó kanínur séu friðaðar sé mat Náttúrustofnunar Íslands að þeim beri að útrýma eða hafa stranga stjórn á stofnstærð þeirra. Fulltrúarnir leggja til að kanín- ur verði fjarlægðar af stórum hluta útbreiðslusvæðisins, sérstaklega þar sem þéttleikinn er mjög mikill, mikil hætta á tjóni og þar sem mest hætta er á að þær dreifi sér til nálægra svæða. - gar / sjá nánar á síðu 20 Ályktun fulltrúa umhverfissviða sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu: Vilja talsverða fækkun kanína EFNAHAGSMÁL „Þetta eru vonandi tíðindi fyrir þá sem höfnuðu samn- ingnum vegna þess að þeir voru með efasemdir um að þetta myndi nást,“ segir Gylfi Arnbjörnsson for- seti ASÍ um lækkun á verðbólgu í janúar. Ársverðbólgan lækkaði um 1,1 prósentustig milli mánaða í janú- ar, úr 4,2% í 3,1%. „Markmið þessara kjarasamn- inga sem við gerðum var auðvitað að taka glímu við verðbólguna. Í baklandi okkar voru efasemdir um að það tækist og auðvitað hjá okkur sjálfum líka. En það er ljóst að krón- an hefur verið að vinna með okkur undanfarið ár og það er í sjálfu sér ekkert verðbólgufóður í pípunum, þannig að það að semja um lægri launabreytingar myndi þýða að atvinnurekendur þyrftu ekki að ýta neinu út í verðið,“ segir Gylfi. Lækkunin í janúar var meiri en opinberar spár gerðu ráð fyrir, en þær lágu á bilinu 0,3 til 0,5 pró- sentustig. Í janúar hafa útsölur jafnan mest áhrif, fatnaður og skór lækkuðu um 10,8% og húsgögn og heimilisbúnaður um 2,8%. Flugfar- gjöld til útlanda lækkuðu um 14,6% og eldsneyti um 2,5%. Helstu hækk- unarvaldar voru húsnæðisliður og hækkun gjaldskráa ýmissa fyrir- tækja og stofnana. Þorsteinn Víglundsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnu- lífsins, segir mikið tækifæri til að ná verðbólgu niður fyrir markmið Seðlabankans og halda henni þar í framhaldinu. „Það ætti að hjálpa okkur með þá kjarasamninga sem voru felld- ir þar sem þetta eykur tiltrú á þá vegferð sem við vorum á. Við getum náð því að byggja upp kaupmátt á lægri nafnhækkunum launa en áður og þannig náð verðbólgu talsvert niður. Sem og að ná vöxtum niður sem skilar mestum ávinningi fyrir bæði heimili og fyrirtæki,“ segir Þorsteinn. - fbj Lækkun verðbólgu gefur fögur fyrirheit Forseti ASÍ segir markmið kjarasamninga alltaf hafa verið að glíma við verðbólgu. Framkvæmdastjóri SA segir nú tækifæri til að ná verðbólgu niður til framtíðar. prósents verðbólga mældist nú samkvæmt nýrri mælingu Hagstofunnar. 3,1%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.