Fréttablaðið - 31.01.2014, Síða 46

Fréttablaðið - 31.01.2014, Síða 46
FRÉTTABLAÐIÐ Tíska & Verslun. María Lovísa Árnadóttir. Uppáhaldshlutirnir. Netverslun. Helgarmaturinn & Spjörunum Úr. 6 • LÍFIÐ 31. JANÚAR 2014 Þ að er svo mikil ró yfir öllu og bara yndislegt að vera hérna,“ segir Helga Ólafs- dóttir, aðalhönnuður og stofnandi Ígló og Indí, sem er stödd á Akureyri þegar blaða- maður nær tali við hana. Norð- urlandið var valið til þess að komast úr hversdags amstrinu og fá innblástur til þess að teikna upp fatalínuna fyrir sumar- ið 2015. Með Helgu er grafíski hönnuðurinn Karítas Pálsdótt- ir, en hún teiknar alla grafíkina hjá Igló og Indí. Hönnunarferl- ið er langt og strangt og segir Helga það vera svolítið skrítið að byrja upp á nýtt þegar nýbúið er að mynda vetrarlínu 2014. „Við vorum með gott teymi í síðustu myndatöku en þetta er fjórða línan sem Íris Dögg Einarsdótt- ir myndar með okkur. Við viljum hafa fjölbreytileikann og börn- in eiga að fá að njóta sín svo Íris er nánast eins og fluga á vegg. Krakkarnir eru bara eðlileg- ir þar sem þeir leika sér að leik- mununum og hafa gaman,“ segir Helga og bætir við: „Guðbjörg Huldís sá um að skreyta og farða krakkana og Theódóra Mjöll sá um hárið. Myndatakan tók tvo daga en undirbúningurinn um það bil viku,“ segir hún glöð í bragði. TÍSKA KRAKKARNIR EIGA AÐ SKEMMTA SÉR Myndir: Íris Dögg Einarsdóttir Hönnun: Helga Ólafsdóttir Leikmunir: Karítas Pálsdóttir Förðun og andlitsskreyting: Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir Hár: Theodóra Mjöll Skúla- dóttir Jack Aðstoð: Sandra Vilborg Jónsdóttir FROSIÐ LANDSLAG Ímyndið ykkur eyju langt í norðri, fjöllin þakin snjó, vötn full af ís og svartar strendur. Í þessu fagra, frosna landslagi dvelja glaðbeitt börn; þau dansa, hlæja og leika sér með vinum sínum, dýrunum. Þau herma eftir hreyfingum þeirra, spretta eins og refurinn, hoppa eins og kanínan, fara í árásarstöðu bjarnarins. Önnur tylla sér á trjágrein eins og uglan eða, líkt og tign- arlegur fálkinn, teygja handleggina upp til flugs. Í þessari einstöku undraveröld barnanna er ekk- ert ómögulegt. „Ég fékk þessa hugmynd í Englandi því að þar kaupir maður eiginlega allt á netinu. Ég var orðin vön því að geta keypt í matinn á netinu og því var það örlítið sjokk að fl ytja heim til Íslands aftur og geta keypt lítið sem ekkert á netinu,“ segir Eva Sæland sem nú hef- ur opnað netverslunina Reykjavík gift shop. Verslunin sérhæfi r sig í blóm- vöndum og sérvöldum gjafavörum til heimsendingar og eru blómvend- irnir handbundnir á æskuslóðum Evu, heima í Reykholti í Bláskógabyggð. Eva er alin upp í blómabransanum en fjölskylda hennar ræktar blóm og hefur sérhæft sig í að senda tilbúna blómvendi frá sér. „Þetta byrjar rólega hjá mér enda er ég að vinna í 70% vinnu hjá Kron. Þetta er tilvalin verslun fyrir fyrirtæki sem vilja vera í blóma áskrift, fyrir Íslendinga sem búa erlendis eða fyrir fólk sem vill kaupa fínar tækifærisgjafi r, íslenska sérvöru og gefa falleg blóm og losna við innpökkunina og allt umstangið.“ Verslunin er snjallsímavæn og það er tveggja daga afhendingartími. Eva hefur áhuga á að heyra í fl eiri aðilum varðandi samstarf en hún er nú í við- ræðum við Sif Jakobs og fl eiri íslenska hönnuði. Vöruúrvalið má sjá á reykja- vikgiftshop.com VEFVERSLUN HANDBUNDNIR BLÓMVENDIR BEINT FRÁ BÓNDA Eva Sæland hefur nýlega opnað netverslunina Reykjavík gift shop.is Verslunin sérhæfir sig í blómvönd- um og sérvöldum gjafavörum til heim sendingar og eru blómvendirn- ir handbundnir á æskuslóðum Evu, heima í Reykholti í Bláskógabyggð. Eva Sæland FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SUPERBEETS Rauðrófukristall 100% lífrænt og því fullkomlega öruggt 30 daga skammtur. 1 teskeið daglega (2 tsk. fyrir æfingar) blandað í 150 ml af vatni. Bætt blóðflæði 30 min eftir inntöku. Eftir fertugt framleiðir líkaminn 50% minna Nitric Oxide. SUPERBEETS örvar Nitric Oxide framleiðslu strax. Betra blóðflæði, allt að 30% æðaútvíkkun, 30% meiri súrefnisupptaka, réttur blóðsykur, aukin fitubrennsla, 20% meira þrek orka og úthald, hraðar bata eftir æfingar. Bætt ris hjá körlum, aukin kynörvun kvenna. Nitric Oxide hefur áhrif á og bætir: Blóðþrýst- ing, k ólesteról, h jarta- æða- og taugakerfi, þvagblöðru o g ristil, lifur, nýru, ofnæmiskerfi, heila, skapferli, þynnku, astma, lungnaþembu. Ríkt af andoxunarefnum. Náttúruleg kynörvun fy ir r karla og konur Hvað gerir SILDENAFIL The release of nitric oxide molecules causes erection. Fæst í apótekum, heilsubúðum og World Class Umboð: www.vitex.is Nitric Oxide Nóbelsverðlaun 1998 Sameind ársins 1992 Betra blóðflæði Betri líðan - betri heilsa NO = 30 flöskur af rauðrófusafa ml500 Stingur keppinautana af. 1. Superbeets dós = 30 flöskur af rauðrófusafa 500 ml
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.