Fréttablaðið - 31.01.2014, Síða 60

Fréttablaðið - 31.01.2014, Síða 60
FRÉTTABLAÐIÐ Uppáhaldshlutirnir. Netverslun. Helgarmaturinn & Spjörunum Úr. 12 • LÍFIÐ 31. JANÚAR 2014 Jólagjöfin í ár frá mínum heitt- elskaða var Coal-hálsmen úr smiðju Hring eftir hring. Ég ber ekki nógu oft skart, en þetta er fullkom- ið fyrir mig sér- staklega þar sem ég klæðist mikið svörtu og get því líka notað það hversdagslega án þess að of mikið beri á. Afi minn heit- inn sem var rennismiður renndi heil- an helling af kertastjök- um og lampa- fótum þegar hann átti ró- lega stund í vinnunni. Ég á nokkra kerta- stjaka eftir hann sem mér þykir óendan- lega vænt um. 1 Mér þykir mjög vænt um þennan skenk sem kær- astinn smíðaði handa mér þegar hann var að læra húsgagnasmíði. Tíminn og pirringurinn sem fór í smíði hans gerir hann alveg ómetanlegan fyrir mér. 4 Þessa mynd fékk ég nýlega senda frá grafíska hönn- uðinum Kristinu Krogh í þakkar- skyni fyrir umfjöll- un sem ég var með á blogginu mínu varðandi eft- irlíkingar af verk- unum hennar. Ég kann vel að meta svona óvænt- ar gjafir, sérstak- lega þegar þær eru svona fallegar. 7 Poul Henningsen-lampinn minn er gam- all og kemur úr geymslunni frá foreldr- um mínum, ég mun þó hugsa extra vel um þau í ellinni í staðinn (þ.e.a.s. ef þau taka hann ekki til baka). Þessa einstöku viðarvængi fékk ég á nokkra hundraðkalla í Góða hirðinum sem er ein af mínum uppáhaldsverslunum, ég hef gert alveg ótrúleg kaup þar inni þrátt fyrir að hafa líka farið margar fýluferðir. Svana Lovísa Kristjánsdóttir vöruhönnuður bloggar undir Svart á hvítu á Trendnet.is. Hún er mikill fagurkeri með óvenjulegt áhugamál en hún stoppar upp fugla í frítíma sínum. Lífi ð fékk að skyggnast örlítið inn í veröld Svönu og mynda uppáhaldshluti hennar á heimilinu. UPPÁHALDSHLUTIR SVÖNU LOVÍSU10 8 Koparljósið eftir Tom Dixon er ein bestu kaup sem ég hef gert. Mig hafði lengi dreymt um þetta ljós án þess að eiga pening fyrir því, en ég fann það svo á spott- prís á Barnalandi fyrir nokkru síðan. Sasa-klukkuna fékk ég í útskriftar- gjöf frá fjölskyldunni minni þegar ég út- skrifaðist sem vöruhönnuður. Verst að ég þurfti að taka batteríin úr eftir að ég fékk mér kött, en hann lét klukkuna ekki í friði þar sem ein perla fellur niður á 5 mínútna fresti og gerir smá hljóð. 2 3 Nýja bókin Heimsóknir eftir Höllu Báru og Gunn- ar Sverris er í uppáhaldi, þau eru með einstakt auga fyrir fallegum heimilum. Ég á margar bækur um heim- ili en þessi stendur upp úr. 5 Uppáhaldshönnuður- inn minn, Hella Jonger- ius, hannaði þennan vasa fyrir Ikea. Lengi var hann uppseldur hér heima svo ein vinkona mín lagði það á sig að koma með hann heim í handfarangri frá L.A. og færði mér hann að gjöf. 6 10 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.