Fréttablaðið - 31.01.2014, Síða 80

Fréttablaðið - 31.01.2014, Síða 80
31. janúar 2014 FÖSTUDAGUR| MENNING | 52 Tónleikar 12.00 Tónleikarnir Stelkur Ensemble í Fríkirkjunni. Hluti af Myrkum músík- dögum. Miðasala við inngang. 12.00 Á hádegistónleikunum Hin ljúfa kyrrð verða flutt lög úr Neun deutche Arien eftir Handel ásamt fleiri verkum. Flytjendur eru Erla Björg Káradóttir sópran, Balázs Stankowsky á fiðlu og Kitty Kovács á píanó. Tónleikarnir fara fram í Háteigskirkju. Miðaverð er þúsund krónur. 15.00 Þórhallur Magnússon frumflytur Fermötu ásamt vel völdum spunameist- urum í Kaldalóni í Hörpu. Hluti af Myrk- um músíkdögum. Aðgangur ókeypis. 16.05 Skark Ensemble heldur opna tón- leika í beinni útsendingu í bílakjallara Ríkisútvarpsins. Aðgangur ókeypis. 20.00 Rapphljómsveitin Reykjavíkur- dætur heldur tónleika á Loft Hostel. Aðgangur ókeypis. 22.00 Tónleikar með Bíóbandinu og Andreu Gylfadóttur á Café Rósenberg. Hátíðir 17.00 Íslensku vefverðlaunin 2013 verða afhent í 13. sinn við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói, Ingólfsstræti. Kvikmyndir 18.00 Kvikmyndin Her eftir leikstjór- ann Spike Jonze er frumsýnd á Íslandi í Háskólabíói klukkan 18.00. Einnig sýnd í Smárabíói og Borgarbíói í dag. Almennt miðaverð 1.350 krónur. 20.00 Venus in Fur í leikstjórn Roman Polanski er frumsýnd á Íslandi í Bíó Paradís. Myndin er bönnuð innan 16 ára. Miðaverð er 1.400 krónur. 20.00 Íslandsfrumsýning á myndinni Dressed to Kill. Myndin er sýnd í Bíó Paradís. Bönnuð innan 16 ára. Miða- verð er 1.400 krónur. Leikrit 20.00 Frumsýning á Óskasteinum eftir Ragnar Bragason í Borgarleikhúsinu. Miðaverð 5.700 krónur. Uppistand 20.00 Uppistandssýning Mið-Íslands í Þjóðleikhúskjallaranum. Einnig sýnt klukkan 22.30. Miðaverð 2.900 krónur. Fyrirlestrar 11.00 Yngvi Harðarson flytur erindi á málstofu Hagfræðideildar undir yfir- skriftinni Leiðandi hagvísir fyrir Ísland. (Í fundarherbergi á þriðju hæð í Odda í Háskóla Íslands.) 12.00 Vísindadagur geðhjúkrunar. Dag- skráin fer fram í stofu 103 C í Eirbergi. Allir velkomnir. Morgunverðarfundur um markaðs- mál í tilefni af doktorsvörn Friðriks Larsen við skólann. Dr. Anne Rindell og Dr. Nick Lee flytja erindi. Í hátíðarsal Háskóla Íslands. Allir velkomnir. 14.00 Friðrik Larsen doktorsritgerð sína, Positive Power: The Untapped Potential of Branding the Electricity Sector. Vörnin fer fram á ensku í hátíðarsal Háskóla Íslands. 15.00 Fræðslufundur Vísindafélags Íslendinga. Dr. Helgi Björnsson jökla- fræðingur flytur erindið Jöklar á hverf- anda hveli í sal Þjóðminjasafnsins. 20.00 Pétur Gissurarson heldur fyrir- lesturinn Sólkerfið okkar og næstu nágrannar í húsi Lífspekifélags Íslands, Ingólfsstræti 22. Myndlist 17.00 Stutt hringrás, samsýning Svart- vals og Viktors Weisshappel, opnuð í Listasal Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is og einnig er hægt að skrá ÞÁTTTAKA FYRIR ALLA Málþing: Sveitarfélög og fatlaðir íbúar Mannréttindi hversdagsins 7. febrúar kl. 13.00 – 16.30 á Grand Hóteli Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald Skráning og allar upplýsingar á www.obi.is Síðasti skráningardagur er 6. febrúar Rúnar Björn Herrera Þorkelsson „Án aðstoðar sæti ég heima og léti mig dreyma um að verða garðyrkjufræðingur. Nú fer ég daglega í Landbúnaðarháskólann og læri það sem ég vil læra. Persónulega aðstoðin gerir mér kleift að lifa án takmarkana.“ Að málþinginu standa auk Öryrkjabandalags Íslands, Rannsóknasetur í fötlunarfræðum og Félag um fötlunarrannsóknir. FÖSTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 31. JANÚAR REYKJAVÍKURDÆTUR Skemmtikvöld þeirra hafa slegið í gegn. Hljómsveitin Sign ætlar að efna til útgáfutónleika í Austurbæ til að fagna útgáfu fimmtu breið- skífu sinnar, Hermd. Platan sú kom út rétt fyrir síð- ustu jól og er þeirra fyrsta plata síðan The Hope kom út árið 2007, en í millitíðinni hefur Ragnar Zolberg, forsprakki hljómsveitar- innar, bæði gefið út sólóplötur og spilað og tekið upp með sænsku prog-metalgrúppunni Pain of Salvation. Hermd er þyngsta verk hljóm- sveitarinnar og var meðal annars tekin upp af upptökustjóranum Daniel Bergstrand, sem á til dæmis mikinn heiður af sándinu hjá rokksveitunum Meshuggah, In Flames, Strapping Young Lad, Soilwork og fleirum. Leo Margarit, trommuleik- ari Pain of Salvation, sér um trommuleik á þessari plötu en hann mun einnig koma fram á útgáfutónleikum hljómsveitarinn- ar í Austurbæ. „Öll Sign-klíkan kemur þarna fram til að spila plötuna í heild sinni, það er um tíu manna hópur. Þetta verða án efa merkustu og flottustu tónleikar sem við höfum nokkurn tímann haldið,“ segir Ragnar. Upphitunarhljómsveit er Different Turns og verður þetta í fyrsta skipti sem hún kemur fram formlega. Tónleikarnir verða haldnir þann 13. febrúar næstkomandi en miðasala hefst miðvikudaginn 22. janúar á midi.is. - glp Flottustu Sign- tónleikarnir FAGNAR ÚTGÁFUNNI Hljómsveitin Sign heldur útgáfutónleika í Austurbær 13. febrúar. MYND/ÓSKAR HALLGRÍMSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.