Fréttablaðið - 04.02.2014, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 04.02.2014, Blaðsíða 40
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Bálreiðir framhaldsskólakennarar funda í fyrramálið 2 Katrín Júlíusdóttir og Vigdís Hauksdóttir tókust á í beinni 3 Mín skoðun með Mikael Torfasyni 4 Mjög umfangsmikil leit 5 Opið bréf Dylan Farrow vekur heims- athygli VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín Pólitíkusar slettu úr klaufunum Kristín Soffía Jónsdóttir hélt fram- boðsteiti á Kexi Hosteli á laugardags- kvöld. Margt var um manninn í gleð- skapnum, en fróðir segja fjölmennara kosningapartí vandfundið. Í teitið mættu meðal annarra Össur Skarphéðins- son, Hallgrímur Helgason, Einar Kárason, Val- gerður Bjarna- dóttir, Helgi Hjörvar, Árni Páll Árnason, Björk Vilhelmsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Karl Sigurðsson og svo mætti lengi telja. - ósk Rakst í takkann Píratinn, stjórnmálafræðingurinn og netnördið Þórlaug Ágústsdóttir og Gísli Tryggvason lögmaður hafa nú opinberað samband sitt á Facebook. „Ég var svona að uppfæra upp- lýsingarnar um mig á Facebook og tók eftir því að ég var skráð einhleyp. Það er náttúrulega ekki rétt svo ég breytti því. Ég bjóst kannski við einhverju litlu, penu sem enginn myndi sjá en það kemur bara risa tilkynning um þetta á vegginn minn, ég rakst nú eiginlega bara í takkann,“ segir Þórlaug um opinberunina. „Við kynntumst þannig að deitið mitt á tónleika komst ekki. Ég auglýsti á Facebook eftir nýjum sessunaut og Gísli bara bauð sig fram. Við erum núna eigin- lega búin að vera saman síðan um Airwaves- helgina,“ segir Þórlaug. -js

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.