Fréttablaðið - 15.03.2014, Qupperneq 4
15. mars 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4
HVER VILT ÞÚ AÐ VERÐI BORGARSTJÓRI EFTIR KOSNINGARNAR?
Dagur B. Eggertsson
Halldór Halldórsson
Björn Blöndal
Sóley Tómasdóttir
Halldór Auðar Svansson
Óskar Bergsson
Þorleifur Gunnarsson
3,5% vikmörk
2,7%
1,8%
1,5%
1,2%
0,8%
0,6%
52,6%
57,6%
48,4%
19,6%
14,7%
23,6%
7,6%
8,2%
7,1%
4,9%
4,4%
3,2%
3,8%
2,7%
1,5%
0,5%
2,2%
0,7%
1,1%
0,4%
4,6% Allir
Konur
Karlar
Heimild: Könnun Fréttablaðsins og
Stöðvar 2 þann 12. mars 2014.
KÖNNUN Meirihluti borgarbúa
vill að Dagur B. Eggertsson, odd-
viti Samfylkingarinnar í Reykja-
vík, verði borgarstjóri að lokn-
um kosningum. Hann ber höfuð
og herðar yfir aðra oddvita, sam-
kvæmt skoðanakönnun Frétta-
blaðsins og Stöðvar 2.
Alls vilja 52,6 prósent borgar-
búa að Dagur, sem nú gegnir
embætti forseta borgarráðs,
verði næsti borgarstjóri Reykja-
víkur. Stuðningur við Dag er
meira en tvöfalt meiri en kjör-
fylgi Samfylkingarinnar, en um
23 prósent borgarbúa myndu
kjósa flokk Dags yrði gengið til
kosninga nú.
Nær allir stuðningsmenn Sam-
fylkingarinnar, 92,9 prósent,
vilja Dag sem borgarstjóra. Þá
vilja 59,7 prósent stuðnings-
manna Bjartrar framtíðar Dag í
borgarstjórastólinn, eins og 38,1
prósent stuðningsmanna Pírata
og 34,6 prósent kjósenda Vinstri
grænna.
Halldór Halldórsson, odd-
viti Sjálfstæðisflokksins, nýtur
næstmests stuðnings til að gegna
embætti borgarstjóra eftir kosn-
ingar. Alls segjast 19,6 prósent
vilja að hann fylli skarð Jóns
Gnarr, sem hefur ákveðið að gefa
ekki kost á sér í kosningunum.
Stuðningur við Halldór er örlít-
ið minni en stuðningur við Sjálf-
stæðisflokkinn, sem mælist 23,1
prósent í könnuninni, og afar lít-
ill meðal stuðningsmanna ann-
arra flokka.
Þriðji oddvitinn sem fær
stuðning meira en fimm prósenta
kjósenda er Björn Blöndal, odd-
viti Bjartrar framtíðar, arftaka
Besta flokks Jóns Gnarr borgar-
stjóra. Um 7,6 prósent vilja að
Björn verði borgarstjóri eftir
kosningar.
Athygli vekur að aðeins 33,8
prósent kjósenda Bjartrar fram-
tíðar vilja að Björn verði borgar-
stjóri, en 59,7 prósent vilja held-
ur Dag B. Eggertsson.
Aðrir oddvitar eru með minni
stuðning til að gegna embætti
borgarstjóra. Um 4,6 prósent
vilja að Sóley Tómasdóttir, odd-
viti Vinstri grænna, taki við
embættinu, og 3,2 prósent vilja
Halldór Auðar Svansson, oddvita
Pírata. Þá vilja 1,5 prósent Óskar
Bergsson, oddvita Framsóknar-
flokksins, og 0,7 prósent Þorleif
Gunnarsson, oddvita Dögunar.
Hátt hlutfall þátttakenda í
könnun Fréttablaðsins og Stöðv-
ar 2, um 40 prósent, sagðist ekki
hafa gert upp við sig hvað það
ætlaði að kjósa. Dagur nýtur
langmests stuðnings meðal þessa
hóps. Um 62,7 prósent óákveð-
inna vilja að hann verði borgar-
stjóri en 13,3 prósent vilja heldur
Halldór Halldórsson.
brjann@frettabladid.is
Meirihlutinn vill að Dagur B.
verði borgarstjóri í Reykjavík
Rúmlega helmingur borgarbúa vill að oddviti Samfylkingarinnar í borginni verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur
samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Tæpur fimmtungur vill oddvita Sjálfstæðisflokksins.
Hringt var í 1.241 manns þar til náðist í 805 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki miðvikudaginn 12. mars. Svarhlut-
fallið var 65 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og
hlutfallslega eftir aldri. Spurt var: Hver vilt þú að verði borgarstjóri eftir kosningarnar? Alls tóku 50,8 prósent þeirra
sem náðist í afstöðu til spurningarinnar.
➜ Aðferðafræðin
08.03.2014 ➜ 14.03.2014
AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is,
Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is
FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Kolbeinn Kolbeinsson kolli@365.is,
FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
20%
kosningabærra
manna á
Íslandi hafa
skrifað
undir
áskorun á
Alþingi að
slíta ekki
aðildavið-
ræðum við
ESB.
12
Gunnar Nelson
hefur unnið
12 bardaga
hjá UFC.
Hann er
enn ósigr-
aður.
Námskeiðið er ætlað þeim sem finna fyrir mikilli streitu og vilja
tileinka sér aðferðir til að d raga úr henni. Um er að ræða 8 vikna
námskeið þar s em unnið er markvisst að því að draga úr streitu
með aðferðum hugrænnar at ferlismeðferðar en einnig er notast
við leiðir árv ke ni (mindfulness).
Á námskeiðinu kemur þú m.a. til með að læra:
• h vað streita er, hvað veldur henni og mögulegar afleiðingar streitu
• greina streituvalda í þ ínu lífi
• greina eigin viðbrögð við streitu
• takast á við streituhugsanir
• bjargráð við streitu
• áhyggjustjórnun
• betra skipulag
• jafnvægi á milli virkni og hvíldar
NÁMSKEIÐ Í
STREITUSTJÓRNUN
Námskeiðið hefst miðvikudaginn 26. mars kl. 15 – 17 og kostar
54 0. 00 k r en sjúkrasjóðir kunna að niðurgreiða námskeiðið.
Nánari upplýsingar má finna á www.kms.is.
Skráning og fyrirspurnir í síma 534-0110.
SJÁVARÚTVEGUR Landssamband
smábátaeiganda telur að Sigurður
Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráð-
herra eigi að ákveða þegar í stað
að heildarafli Íslendinga í makríl
verði 140 þúsund tonn. Smábáta-
eigendur segjast hafa mikilla
hagsmuna að gæta varðandi mak-
rílveiðar. Í fyrra hafi 100 bátar
stundað handfæraveiðar á makríl
og veiddu þeir um 4.700 tonn af
makríl. Í ár vilja smábátaeigend-
ur að 12 prósent af 140 þúsund
tonna kvóta verði eyrnamerkt
þeim. - jme
Smábátasjómenn vilja makríl:
Kvótinn verði
140 þúsund tonn
DÓMSMÁL Stoðtækjafyrirtækið
Össur hf. ákvað að endurnýja
ekki samning sinn við sprett-
hlauparann Oscar Pistorius, sem
ákærður var fyrir morðið á kær-
ustu sinni, Reevu Steenkamp.
Þetta kemur fram á vef frétta-
veitunnar Bloomberg.
Aðrir stuðningsaðilar sem hafa
hætt stuðningi við Pistorius eru
Nike Inc. og Luxottica Group
SpA‘s Oakley.
Kynningarefni með Pistorius,
sem áður var áberandi innan
veggja Össurar á Íslandi, hefur
verið fjarlægt. - jme
Stoðtækjafyrirtækið Össur:
Styrkir ekki
Pistorius áfram
10%
kvenna og stúlkna eru með
legslímuflakk eða endómetrí-
ósu. Síðasta fimmtudag var
hvatningarganga Samtaka
um endómetríósu.
60%
bílaflota slökkviliða
er eldri en 25 ára
og flokkast því sem
fornbílar.
239
manneskjur voru um borð
í malasísku flugvélinni
sem hvarf síðasta
laugardag.
11%
sjúkraflugs hjá
Mýflugi voru utan tímamarka
á árunum 2012 og 2013.
VILJA KVÓTA Landssamband smá-
bátasjómanna vill makrílkvóta.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Elísabet Margeirsdóttir
veðurfréttamaður
Veðurspá
HITABREYTINGAR verða miklar næsta sólarhringinn með heldur hlýnandi veðri í
dag um allt land en kólnar snögglega annað kvöld og frystir fyrir norðan. Úrkomulaust
að mestu og frost um nánast allt land á mánudag.
4°
10
m/s
6°
13
m/s
7°
12
m/s
8°
15
m/s
10-18 m/s,
hvassast
syðst.
5-10 m/s.
Gildistími korta er um hádegi
12°
24°
6°
15°
20°
5°
13°
7°
7°
20°
15°
19°
19°
17°
20°
9°
8°
11°
4°
7
m/s
3°
8
m/s
2°
7
m/s
0°
12
m/s
5°
9
m/s
5°
10
m/s
0°
12
m/s
4°
-1°
0°
-4°
5°
-2°
3°
-3°
0°
-6°
Alicante
Aþena
Basel
Berlín
Billund
Frankfurt
Friedrichshafen
Gautaborg
Kaupmannahöfn
Las Palmas
London
Mallorca
New York
Orlando
Ósló
París
San Francisco
Stokkhólmur
MÁNUDAGUR
Á MORGUN