Fréttablaðið - 15.03.2014, Síða 4

Fréttablaðið - 15.03.2014, Síða 4
15. mars 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 HVER VILT ÞÚ AÐ VERÐI BORGARSTJÓRI EFTIR KOSNINGARNAR? Dagur B. Eggertsson Halldór Halldórsson Björn Blöndal Sóley Tómasdóttir Halldór Auðar Svansson Óskar Bergsson Þorleifur Gunnarsson 3,5% vikmörk 2,7% 1,8% 1,5% 1,2% 0,8% 0,6% 52,6% 57,6% 48,4% 19,6% 14,7% 23,6% 7,6% 8,2% 7,1% 4,9% 4,4% 3,2% 3,8% 2,7% 1,5% 0,5% 2,2% 0,7% 1,1% 0,4% 4,6% Allir Konur Karlar Heimild: Könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 þann 12. mars 2014. KÖNNUN Meirihluti borgarbúa vill að Dagur B. Eggertsson, odd- viti Samfylkingarinnar í Reykja- vík, verði borgarstjóri að lokn- um kosningum. Hann ber höfuð og herðar yfir aðra oddvita, sam- kvæmt skoðanakönnun Frétta- blaðsins og Stöðvar 2. Alls vilja 52,6 prósent borgar- búa að Dagur, sem nú gegnir embætti forseta borgarráðs, verði næsti borgarstjóri Reykja- víkur. Stuðningur við Dag er meira en tvöfalt meiri en kjör- fylgi Samfylkingarinnar, en um 23 prósent borgarbúa myndu kjósa flokk Dags yrði gengið til kosninga nú. Nær allir stuðningsmenn Sam- fylkingarinnar, 92,9 prósent, vilja Dag sem borgarstjóra. Þá vilja 59,7 prósent stuðnings- manna Bjartrar framtíðar Dag í borgarstjórastólinn, eins og 38,1 prósent stuðningsmanna Pírata og 34,6 prósent kjósenda Vinstri grænna. Halldór Halldórsson, odd- viti Sjálfstæðisflokksins, nýtur næstmests stuðnings til að gegna embætti borgarstjóra eftir kosn- ingar. Alls segjast 19,6 prósent vilja að hann fylli skarð Jóns Gnarr, sem hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í kosningunum. Stuðningur við Halldór er örlít- ið minni en stuðningur við Sjálf- stæðisflokkinn, sem mælist 23,1 prósent í könnuninni, og afar lít- ill meðal stuðningsmanna ann- arra flokka. Þriðji oddvitinn sem fær stuðning meira en fimm prósenta kjósenda er Björn Blöndal, odd- viti Bjartrar framtíðar, arftaka Besta flokks Jóns Gnarr borgar- stjóra. Um 7,6 prósent vilja að Björn verði borgarstjóri eftir kosningar. Athygli vekur að aðeins 33,8 prósent kjósenda Bjartrar fram- tíðar vilja að Björn verði borgar- stjóri, en 59,7 prósent vilja held- ur Dag B. Eggertsson. Aðrir oddvitar eru með minni stuðning til að gegna embætti borgarstjóra. Um 4,6 prósent vilja að Sóley Tómasdóttir, odd- viti Vinstri grænna, taki við embættinu, og 3,2 prósent vilja Halldór Auðar Svansson, oddvita Pírata. Þá vilja 1,5 prósent Óskar Bergsson, oddvita Framsóknar- flokksins, og 0,7 prósent Þorleif Gunnarsson, oddvita Dögunar. Hátt hlutfall þátttakenda í könnun Fréttablaðsins og Stöðv- ar 2, um 40 prósent, sagðist ekki hafa gert upp við sig hvað það ætlaði að kjósa. Dagur nýtur langmests stuðnings meðal þessa hóps. Um 62,7 prósent óákveð- inna vilja að hann verði borgar- stjóri en 13,3 prósent vilja heldur Halldór Halldórsson. brjann@frettabladid.is Meirihlutinn vill að Dagur B. verði borgarstjóri í Reykjavík Rúmlega helmingur borgarbúa vill að oddviti Samfylkingarinnar í borginni verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Tæpur fimmtungur vill oddvita Sjálfstæðisflokksins. Hringt var í 1.241 manns þar til náðist í 805 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki miðvikudaginn 12. mars. Svarhlut- fallið var 65 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir aldri. Spurt var: Hver vilt þú að verði borgarstjóri eftir kosningarnar? Alls tóku 50,8 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. ➜ Aðferðafræðin 08.03.2014 ➜ 14.03.2014 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Kolbeinn Kolbeinsson kolli@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is 20% kosningabærra manna á Íslandi hafa skrifað undir áskorun á Alþingi að slíta ekki aðildavið- ræðum við ESB. 12 Gunnar Nelson hefur unnið 12 bardaga hjá UFC. Hann er enn ósigr- aður. Námskeiðið er ætlað þeim sem finna fyrir mikilli streitu og vilja tileinka sér aðferðir til að d raga úr henni. Um er að ræða 8 vikna námskeið þar s em unnið er markvisst að því að draga úr streitu með aðferðum hugrænnar at ferlismeðferðar en einnig er notast við leiðir árv ke ni (mindfulness). Á námskeiðinu kemur þú m.a. til með að læra: • h vað streita er, hvað veldur henni og mögulegar afleiðingar streitu • greina streituvalda í þ ínu lífi • greina eigin viðbrögð við streitu • takast á við streituhugsanir • bjargráð við streitu • áhyggjustjórnun • betra skipulag • jafnvægi á milli virkni og hvíldar NÁMSKEIÐ Í STREITUSTJÓRNUN Námskeiðið hefst miðvikudaginn 26. mars kl. 15 – 17 og kostar 54 0. 00 k r en sjúkrasjóðir kunna að niðurgreiða námskeiðið. Nánari upplýsingar má finna á www.kms.is. Skráning og fyrirspurnir í síma 534-0110. SJÁVARÚTVEGUR Landssamband smábátaeiganda telur að Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráð- herra eigi að ákveða þegar í stað að heildarafli Íslendinga í makríl verði 140 þúsund tonn. Smábáta- eigendur segjast hafa mikilla hagsmuna að gæta varðandi mak- rílveiðar. Í fyrra hafi 100 bátar stundað handfæraveiðar á makríl og veiddu þeir um 4.700 tonn af makríl. Í ár vilja smábátaeigend- ur að 12 prósent af 140 þúsund tonna kvóta verði eyrnamerkt þeim. - jme Smábátasjómenn vilja makríl: Kvótinn verði 140 þúsund tonn DÓMSMÁL Stoðtækjafyrirtækið Össur hf. ákvað að endurnýja ekki samning sinn við sprett- hlauparann Oscar Pistorius, sem ákærður var fyrir morðið á kær- ustu sinni, Reevu Steenkamp. Þetta kemur fram á vef frétta- veitunnar Bloomberg. Aðrir stuðningsaðilar sem hafa hætt stuðningi við Pistorius eru Nike Inc. og Luxottica Group SpA‘s Oakley. Kynningarefni með Pistorius, sem áður var áberandi innan veggja Össurar á Íslandi, hefur verið fjarlægt. - jme Stoðtækjafyrirtækið Össur: Styrkir ekki Pistorius áfram 10% kvenna og stúlkna eru með legslímuflakk eða endómetrí- ósu. Síðasta fimmtudag var hvatningarganga Samtaka um endómetríósu. 60% bílaflota slökkviliða er eldri en 25 ára og flokkast því sem fornbílar. 239 manneskjur voru um borð í malasísku flugvélinni sem hvarf síðasta laugardag. 11% sjúkraflugs hjá Mýflugi voru utan tímamarka á árunum 2012 og 2013. VILJA KVÓTA Landssamband smá- bátasjómanna vill makrílkvóta. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Elísabet Margeirsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá HITABREYTINGAR verða miklar næsta sólarhringinn með heldur hlýnandi veðri í dag um allt land en kólnar snögglega annað kvöld og frystir fyrir norðan. Úrkomulaust að mestu og frost um nánast allt land á mánudag. 4° 10 m/s 6° 13 m/s 7° 12 m/s 8° 15 m/s 10-18 m/s, hvassast syðst. 5-10 m/s. Gildistími korta er um hádegi 12° 24° 6° 15° 20° 5° 13° 7° 7° 20° 15° 19° 19° 17° 20° 9° 8° 11° 4° 7 m/s 3° 8 m/s 2° 7 m/s 0° 12 m/s 5° 9 m/s 5° 10 m/s 0° 12 m/s 4° -1° 0° -4° 5° -2° 3° -3° 0° -6° Alicante Aþena Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur MÁNUDAGUR Á MORGUN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.