Fréttablaðið - 15.03.2014, Síða 16

Fréttablaðið - 15.03.2014, Síða 16
15. mars 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 16 Lögfræðiþjónusta Lögréttu veitir endurgjaldslausa ráðgjöf við gerð skattframtala í samstarfi við KPMG og Arion banka. Ráðgjöfin verður veitt laugardaginn 15. mars kl. 13-17 í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1 í Sólinni (aðalbyggingu) og eru allir velkomnir. Hvað þarf að hafa meðferðis? • Lykilorð og auðkennislykil til að komast inn í heimabanka • Veflykil inn á rsk.is • Verktakamiða síðasta árs (ef við á) Skilafrestur á skattframtali einstaklinga er til 21. mars. Horft til framtíðar í uppbyggingu raforkuflutningskerfisins Landsnet býður til fundar um stöðu og framtíðaruppbyggingu flutningskerfis raforku á Íslandi. Einnig verður staða jarðstrengjamála rædd og kynnt fyrirkomulag þeirra mála í Danmörku og Noregi. Fundarstaður: Hilton Reykjavík Nordica, 1. hæð, 20. mars 2014 kl. 9:00-11:30. Morgunhressing frá 8:30 og á fundi. Skráning á www.landsnet.is eða í síma 563 9430. Allir velkomnir! Áskoranir næstu ára Geir A. Gunnlaugsson, stjórnarformaður Landsnets.  Grundvöllur bættra lífskjara er aukin verðmætasköpun.  Dreifing raforku um landið í ljósi umræðu um verndun náttúrunnar.  Hvaða breytingar þurfa að verða á rekstrarumhverfi Landsnets til að auka hagkvæmni flutningskerfisins. Þyngri rekstur, ný kynslóð mannvirkja Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets.  Óviðunandi rekstur raforkukerfisins – aðgengi að öruggri raforku háð búsetu.  Nútímalegri hönnun háspennumastra og tengivirkja. Flutningskerfið þarf að styrkja í sátt við samfélagið Guðmundur I. Ásmundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets.  Forgangsröð framkvæmda – Sprengisandslína?  Jarðstrengir – mismunandi útfærslur sem koma til greina á Íslandi. Opinn kynningarfundur Landsnets Dagskrá: Stefna Noregs í jarðstrengjamálum Tanja Midtsian, frá NVE (Orkustofnun Noregs).  Loftlínur á hærri spennustigum.  Skipulagsvald raforkumála á einni hendi. Stefna Danmerkur í jarðstrengjamálum Jens Møller Birkebæk, frá Energinet.dk.  Þéttbýlt land sem gengur hvað lengst í heiminum í lagningu jarðstrengja.  400 kV í loftinu í dag – gætu farið í jörð í framtíðinni. Ávarp Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Fyrirspurnir og umræður Fundarstjóri: Þorgeir J. Andrésson, skrifstofustjóri Landsnets. Bein útsending á www.landsnet.is AT H YG LI ÚKRAÍNA Ekkert mark verður tekið á niðurstöðu þjóðaratkvæða- greiðslu um framtíð Krímskaga, sem efnt verður til þar á skagan- um á morgun. Þetta fullyrti John Kerry, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, að loknum fundi hans í London með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Lavrov sagði viðræður þeirra hafa verið gagnlegar, en ljóst væri að Rússar og Bandaríkjamenn hefðu ekki sama skilning á atburð- unum í Úkraínu. Íbúar á Krímskaga kjósa á morgun um það hvort skaginn eigi að segja skilið við Úkraínu og sam- einast Rússlandi. Almennt virðist talið að meirihluti íbúanna muni samþykkja það, en um 60 prósent íbúa skagans eru rússneskumæl- andi. Leiðtogar Vesturlanda hafa ítrekað hvatt Rússa til þess að draga herlið sitt frá Krímskaga og hætta að hvetja vopnaðar sveit- ir Krímverja til dáða. Vesturlönd segja einnig að þjóðaratkvæðagreiðslan á morg- un standist hvorki úkraínsk lög né alþjóðalög og geti aldrei orðið grundvöllur að breytingum á stöðu Krímskaga. - gb Kerry og Lavrov ræddust við um Úkraínu: Ekkert mark verður tekið á kosningum Rússar hafa sent fjölmennt herlið að austurlandamærum Úkraínu. Lavrov utanríkisráðherra segir þó engin áform uppi um að ráðast inn í austan- verða Úkraínu, en þar er mestur stuðningur meðal íbúa við nánari tengsl við Rússland. Rússneska utanríkisráðuneytið sagði hins vegar í tilkynningu í gær að átök sem urðu í fyrrinótt í borginni Donetsk sýndu að Úkraínu- stjórn hefði misst tökin á ástandinu og gæti ekki tryggt öryggi íbúanna. Þetta hefur verið túlkað sem óbein hótun um innrás. Rússneskt herlið við landamærin LAVROV OG KERRY Utanríkisráðherrar Rússlands og Bandaríkjanna í London í gær. NORDICPHOTOS/AFP
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.