Fréttablaðið - 15.03.2014, Side 51

Fréttablaðið - 15.03.2014, Side 51
| ATVINNA | 365 óskar eftir góðu fólki Sölufulltrúi í söluver Vegna mikillar eftirspurnar á sjónvarps- og fjarskiptaþjónustu hjá 365 óskum við eftir hressum sölumönnum og -konum. Við erum að leita að öflugu, kraftmiklu og skemmtilegu fólki sem hefur gaman af því að bjóða upp á fyrsta flokks afþreyingar- og fjarskiptaþjónustu hjá ört stækkandi þjónustufyrirtæki. Í boði eru föst laun + % af sölu og því gott tækifæri fyrir metnaðarfullt fólk. Spennandi og fjölbreytt starf í boði fyrir réttan aðila. Hentugt með námi. Vinnutími er frá 17 - 21:00. Hæfniskröfur: • Færni í samskiptum, jákvæðni, samviskusemi og heiðarleg framkoma • Reynsla af sölustörfum æskileg • Reynsla af sölu á fjarskiptaþjónustu æskileg en ekki skilyrði Áhugasamir sæki um á 365midlar.is. Umsóknarfrestur er til 28.mars Rennismiður Vanur rennismiður (iron turner) með reynslu af tölvustýrðum smíðavélum óskast. Getum einnig bætt við okkur nemum. Vélvík ehf er í fremstu röð á sviði málmvinnslu og hefur y fir að ráða allra nýjustu tækni í greininni. Starfsandi er mjög góður. Uppl. gefur verkstjóri í síma 587 9960 eða sendið fyrirspurn með tölvupósti á net fangið dg@velvik.is Akraneskaupstaður óskar eftir að ráða skipulags- og byggingarfulltrúa til starfa. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í vaxandi bæjarfélagi. Leitað er að öflugum einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. HELSTU VERKEFNI: Yfirferð og frágangur gagna vegna umsókna um byggingarleyfi, yfirferð og gerð skipulagsuppdrátta og önnur verkefni sem viðkomandi er falið af framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs eða sem falla undir verksvið skipulags-og byggingarfulltrúa. Meðal framtíðarverkefna er verkefnastjórn á skipulagi og uppbyggingu Sementsreitsins. HÆFNISKRÖFUR Háskólamenntun sem uppfyllir skilyrði 7. gr. skipulags- laga nr.123/2010 þ.e. arkitekt, byggingarfræðingur, landslagsarkitekt, tæknifræðingur, verkfræðingur eða skipulagsfræðingur og með lögggildingu sem hönnuður í samræmi við 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. Ennfremur þarf viðkomandi að hafa: Þekkingu og reynslu af skipulags-og byggingarmálum, þ.m.t. skipulagsgerð og lagaumhverfi, frumkvæði, skipulagshæfni og góða samskiptahæfileika. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Akraneskaupstaðar í síma 849-4300 eða á netfangið sigurdur.pall.hardarson@akranes.is. Umsóknarfrestur er til 17. mars næstkomandi. Sækja skal um starfið á heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is SKIPULAGS- OG BYGGINGARFULLTRÚI Nánari upplýsingar um störfin veitir Björn Ragnarsson. Umsóknum skal skila á tölvutæku formi til bjorn@benni.is. Umsóknarfrestur er til og með 24. mars n.k. Hefur þú áhuga á bílum? Hjá Bílabúð Benna starfa um 100 manns og hefur fyrirtækið stækkað ört á undanförnum árum. Til að mæta nýjum og spennandi verkefnum viljum við bjóða jákvæðu og drífandi fólki að ganga til liðs við okkur. Verkstæðismóttaka Porsche: Helstu verkefni: í samráði við deildarstjóra Önnur störf í boði: meðal annars í sér móttöku gesta í sýningarsal og ráðgjöf vegna bílakaupa. Menntunar- og hæfniskröfur: Vanir hjólbarðamenn Bílabúð Benna óskar eftir vönum og kraftmiklum hjólbarðamönnum fyrir komandi dekkjatörn. Bílasala - sumarstarf Verkstæðismóttaka - sumarstarf LAUGARDAGUR 15. mars 2014 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.