Fréttablaðið - 15.03.2014, Page 51
| ATVINNA |
365 óskar eftir góðu fólki
Sölufulltrúi í söluver
Vegna mikillar eftirspurnar á sjónvarps- og fjarskiptaþjónustu
hjá 365 óskum við eftir hressum sölumönnum og -konum. Við
erum að leita að öflugu, kraftmiklu og skemmtilegu fólki sem
hefur gaman af því að bjóða upp á fyrsta flokks afþreyingar-
og fjarskiptaþjónustu hjá ört stækkandi þjónustufyrirtæki.
Í boði eru föst laun + % af sölu og því gott tækifæri fyrir
metnaðarfullt fólk. Spennandi og fjölbreytt starf í boði fyrir
réttan aðila. Hentugt með námi. Vinnutími er frá 17 - 21:00.
Hæfniskröfur:
• Færni í samskiptum, jákvæðni, samviskusemi
og heiðarleg framkoma
• Reynsla af sölustörfum æskileg
• Reynsla af sölu á fjarskiptaþjónustu æskileg en
ekki skilyrði
Áhugasamir sæki um á 365midlar.is. Umsóknarfrestur er til 28.mars
Rennismiður
Vanur rennismiður (iron turner) með reynslu
af tölvustýrðum smíðavélum óskast. Getum einnig
bætt við okkur nemum. Vélvík ehf er í fremstu röð
á sviði málmvinnslu og hefur y fir að ráða allra
nýjustu tækni í greininni. Starfsandi er mjög góður.
Uppl. gefur verkstjóri í síma 587 9960 eða sendið
fyrirspurn með tölvupósti á net fangið dg@velvik.is
Akraneskaupstaður óskar eftir að ráða skipulags- og
byggingarfulltrúa til starfa. Um er að ræða fjölbreytt
og áhugavert starf í vaxandi bæjarfélagi. Leitað er að
öflugum einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í
starfi.
HELSTU VERKEFNI:
Yfirferð og frágangur gagna vegna umsókna um
byggingarleyfi, yfirferð og gerð skipulagsuppdrátta
og önnur verkefni sem viðkomandi er falið af
framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs eða
sem falla undir verksvið skipulags-og byggingarfulltrúa.
Meðal framtíðarverkefna er verkefnastjórn á skipulagi
og uppbyggingu Sementsreitsins.
HÆFNISKRÖFUR
Háskólamenntun sem uppfyllir skilyrði 7. gr. skipulags-
laga nr.123/2010 þ.e. arkitekt, byggingarfræðingur,
landslagsarkitekt, tæknifræðingur, verkfræðingur eða
skipulagsfræðingur og með lögggildingu sem hönnuður
í samræmi við 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010.
Ennfremur þarf viðkomandi að hafa:
Þekkingu og reynslu af skipulags-og byggingarmálum,
þ.m.t. skipulagsgerð og lagaumhverfi, frumkvæði,
skipulagshæfni og góða samskiptahæfileika.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Nánari
upplýsingar um starfið veitir Sigurður Páll Harðarson
framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
Akraneskaupstaðar í síma 849-4300 eða á netfangið
sigurdur.pall.hardarson@akranes.is. Umsóknarfrestur
er til 17. mars næstkomandi. Sækja skal um starfið á
heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is
SKIPULAGS- OG
BYGGINGARFULLTRÚI
Nánari upplýsingar um störfin veitir Björn Ragnarsson. Umsóknum skal skila á
tölvutæku formi til bjorn@benni.is. Umsóknarfrestur er til og með 24. mars n.k.
Hefur þú
áhuga á bílum?
Hjá Bílabúð Benna starfa um 100 manns og hefur
fyrirtækið stækkað ört á undanförnum árum. Til að mæta
nýjum og spennandi verkefnum viljum við bjóða jákvæðu
og drífandi fólki að ganga til liðs við okkur.
Verkstæðismóttaka Porsche:
Helstu verkefni:
í samráði við deildarstjóra
Önnur störf í boði:
meðal annars í sér móttöku gesta í sýningarsal og ráðgjöf vegna bílakaupa.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Vanir hjólbarðamenn
Bílabúð Benna óskar eftir vönum og kraftmiklum hjólbarðamönnum fyrir
komandi dekkjatörn.
Bílasala - sumarstarf
Verkstæðismóttaka - sumarstarf
LAUGARDAGUR 15. mars 2014 7