Fréttablaðið - 15.03.2014, Page 52

Fréttablaðið - 15.03.2014, Page 52
| ATVINNA | Tónlistarstjóri Ástjarnarkirkju Leitað er að fjölhæfum tónlistarmanni til þess að verða tónlistarstjóri Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði í fullu starfi. Ástjarnarsókn nær yfir Áslands, Ása og Vallahverfi og er íbúafjöldi þeirra um 7000 manns. Helgihald fer fram í kapellu safnaðarins á framtíðar kirkjulóð að Kirkjuvöllum 1. Leitað er að einstaklingi með reynslu af kirkjustarfi, frumkvæði og hugsjón fyrir nýsköpun helgihalds auk hefðbundinnar kirkjutónlistar. Starfsskyldur eru m.a. • tónlistarflutningur við vikulegt helgihald • æfing og efling kirkjukórs og barnakórs • stuðningur við barna- og æskulýðsstarf Tónlistarstjórinn starfar náið með sóknarpresti að mótun helgi- halds og safnaðarstarfs komandi ára með sérstakri áherslu á barna- og unglingastarf. Nánari upplýsingar veita séra Kjartan Jónsson sóknarprestur, kjartan.jonsson@kirkjan.is og Geir Jónsson formaður sóknarnefndar geirj@ms.is. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda til Ástjarnarkirkju, Kirkju- völlum 1, 221 Hafnarfirði, Merkt “Tónlistastjóri Ástjarnarkirkju” fyrir 1. apríl n.k. Forstöðusjúkraþjálfari Laus er til umsóknar staða forstöðusjúkraþjálfara á Reykjalundi endurhæfingarmiðstöð SÍBS frá 1. maí 2014 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Um er að ræða 100% stöðu við stjórnun og klínískt starf. Forstöðusjúkraþjálfari gegnir leiðandi hlutverki í sínum faghóp um fagleg málefni, framþróun og endurmenntun. Hann annast daglegan rekstur sjúkraþjálfunardeildarinnar og leiðir skipulagningu starfa innan meðferðarteyma og þvert á meðferðarteymi þar sem það á við. Hæfniskröfur eru: • Íslensk löggilding sem sjúkraþjálfari • Víðtæk reynsla af klínisku starfi og stjórnun • Leiðtogahæfileikar, jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Brennandi áhugi á öllum þáttum sjúkraþjálfunar Umsókn skal fylgja staðfestar upplýsingar um nám og fyrri störf ásamt stuttri lýsingu á því hvers vegna sótt er um stöðuna. Umsóknarfrestur er til 29. mars 2014. Umsókn skal skilað til Guðbjargar Gunnarsdóttur, mannauðsstjóra gudbjorg@reykjalundur.is Upplýsingar um starfið veitir Sigrún Benediktsdóttir, forstöðusjúkraþjálfari sigrunben@reykjalundur.is í síma 585 2160 og Guðbjörg í síma 585 2143 Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða sölufulltrúa / ráðgjafa sem er til í að verða einn af okkar úrvals sérfræðingum í þeim raf- og rafeinda- tækjum sem fyrirtækið selur. Starfið felst í ráðgjöf, sölu og þjónustu raf- og rafeindatækja, sbr. aðgangskerfa (fyrir hótel, fyrirtæki og einstaklinga), dyrasíma, rafsegla, rafeindastýrðra læsinga ofl. Vélar & verkfæri ehf. var stofnað árið 1942 en á sér sögu aftur til ársins 1919. Fyrirtækið er rótgróið og traust fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið Framúr- skarandi fyrirtæki í 4 ár í röð. Fyrirtækið selur hágæðavörur frá leiðandi framleiðendum í heiminum sbr. Assa, Abloy, Chamberlain / LiftMaster, Dorma, Eff Eff, Siemens ofl. Hæfniskröfur: • Sveinspróf á sviði rafeindavirkjunar eða rafvirkjunar er æskilegt • Gott vald á ensku. Vald á Norðurlandamáli (sænsku, dönsku eða norsku) er kostur • Góð tölvukunnátta • Geta til að vinna sjálfstætt og skipulega undir álagi, þjónustulund, góð framkoma, stundvísi og frumkvæði. • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Hreint sakavottorð Umsóknir með ferilskrá sendist á starf@vv.is fyrir 25. mars Ráðgjafi, opinn fyrir tækni Þjónustufulltrúi í þjónustuveri Orkuveita Reykjavíkur auglýsir eftir starfskrafti með ríkan þjónustuvilja. ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 6 81 83 0 3/ 14 Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir öflugum liðsmanni til starfa í almennt þjónustuver fyrirtækisins. Þjónustuver Orkuveitunnar þjónustar viðskiptavini Orkuveitunnar, Orku náttúrunnar, Gagnaveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Mosfellsbæjar. Þjónustuverið skiptist í almennt þjónustuver og tæknilegt þjónustuver. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Ráðgjöf og úrlausn erinda viðskiptavina Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf og/eða sambærilegt nám/reynsla • Þjónustuvilji og færni í mannlegum samskiptum • Tölvufærni • Góð enskukunnátta • Kostur að viðkomandi sé pólsku- eða rússneskumælandi • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið hefur að markmiði að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars 2014. Umsjón með ráðningunni hefur Birna Bragadóttir, starfsþróunarstjóri OR. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið. Sótt er um á: www.or.is 15. mars 2014 LAUGARDAGUR8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.