Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.03.2014, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 15.03.2014, Qupperneq 80
15. mars 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 48 Brandarar Teikningar og texti: Bragi Halldórsson 87 „Þetta líst mér vel á,“ sagði Kata. „Epli! Nú fær maður eitthvað almennilegt að borða.“ „Því miður Kata mín,“ sagði Lísaloppa. „Þú mátt borða þau ef þú getur leyst þrautina,“ sagði Konráð. „Heyrið þið mig nú,“ sagði Kata ergileg. ég segi bara svona,“ sagði Konráð. „Allt í lagi,“ sagði Kata. „En þá fæ ég Lísaloppa. „Mín vegna líka,“ bætti Konráð við. „Allt í lagi, hver er þrautin,“ spurði Kata „Þrautin er þessi,“ sagði Lísaloppa. „Dragðu þrjár línur á milli eplanna þannig að til verði sjö reitir og eitt epli í hverjum þeirra.“ Getur þú hjálpað Kötu að leysa þessa þraut? Villi litli kom hlaupandi til mömmu sinnar og sagði óðamála: „Mamma, mamma! Ég felldi stóran stiga sem stóð upp við húsgaflinn.“ „Af hverju ertu að segja mér það?“ spurði mamma. „Farðu heldur og láttu hann pabba þinn vita af því.“ „Pabbi veit af því. Hann hangir í þakrennunni.“ „Mamma! Get ég fengið lítinn bróður?“ „Nei, Dísa mín, af hverju biður þú mig um það?“ „Æ, það er svo tilbreytingarlaust til lengdar að stríða kettinum.“ „Pabbi! Hvar er Eiffelturninn?“ „Það veit ég ekki, sonur sæll. En spurðu hana mömmu þína, það var hún sem tók til síðast.“ Sigrún, af hverju skrifaðir þú bókina Kroppurinn er krafta- verk? „Til að hjálpa börnum að líða vel í líkamanum sínum og bera virðingu hvert fyrir öðru óháð því hvernig þau líta út.“ Finnst þér of lítil kennsla um líkamann í skólanum? „Við þurfum að gera meira af því að ræða um fjölbreytileikann. Við erum öll mismunandi í útliti en eins og Pollapönkarar segja, þá erum við eins inn við beinið, og eigum öll rétt á því að það sé komið vel fram við okkur. Það er enginn líkami betri en annar, við erum öll frábær eins og við erum.“ Hvað þurfum við að gera til að kroppnum okkar líði sem best? „Hugsa fallega til hans og passa vel upp á hann. Passa að hann fái nóga næringu, hreyfingu og hvíld og bera virðingu fyrir honum eins og hann er.“ Hvernig sendir líkaminn okkur skilaboð? „Hann sendir okkur skilaboð í gegnum það hvernig okkur líður. Allar kenndir líkam- ans eru skilaboð til okkar, eins og þegar við meiðum okkur, þá finnum við sársauka. Þegar við þurfum mat þá verðum við svöng og þegar við þurfum hvíld verðum við þreytt.“ Hvað er skemmtilegast við líkamann? „Líkaminn er frá- bært fyrirbæri sem getur gert óteljandi skemmtilega hluti. Allt sem krakkar gera, gera þau með líkamanum sínum, eins og að teikna, hjóla og fara í kollhnís. Það skemmtilegasta er samt örugglega að hlæja.“ Hvað eigum við að segja við sjálf okkur þegar við stöndum fyrir fram- an spegil- inn? „Að við séum ein- stök.“ Þú sendir börnunum þínum, Silju, Rökkva og Pétri, kveðju í bókinni. Hvað eru þau gömul? „Þau eru þriggja, níu og þrettán ára.“ Hjálpuðu þau þér með bókina? „Já, þau hjálpuðu mér mikið með að ákveða hvað ætti að vera í bókinni og hvað ekki. Það er mjög gott að ráð- færa sig við krakka svo maður geri ekki ein- hverja vitleysu!“ Við erum öll frábær Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur segir að við eigum öll að bera virðingu fyrir líkama okkar og líka annarra. Hún hefur skrifað fallega bók um það, Kroppurinn er kraft averk, sem Björk Bjarkadóttir teiknaði fl ottar myndir í. SÁLFRÆÐINGURINN „Það er mjög gott að ráðfæra sig við krakka svo maður geri ekki einhverja vitleysu,“ segir Sigrún. MYND/ERNIR ÚR: KROPPURINN ER KRAFTAVERK „Hugsaðu þér ef mannfólkið væri blóm. Væri ekki leiðinlegt ef öll blómin í heiminum væru eins?“ spyr Sigrún í bókinni. MYND/BJÖRK BJARKADÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.