Fréttablaðið - 15.03.2014, Page 93

Fréttablaðið - 15.03.2014, Page 93
LAUGARDAGUR 15. mars 2014 | MENNING | 61 WWW.OPERA.IS ÓPERUKYNNING FYRIR SÝNINGU: Höfundar óperunnar kynna verkið fyrir sýningu í boði Vinafélags Íslensku óperunnar kl. 19:15 hvert sýningarkvöld. 15. MARS KL. 20 - UPPSELT 16. MARS KL. 20 - UPPSELT 22. MARS KL. 20 - UPPSELT 28. MARS KL. 20 - NÝ SÝNING 29. MARS KL. 20 - UPPSELT 6. APRÍL KL. 20 - LAUS SÆTI MIÐASALA Í HÖRPU OG Á HARPA.IS MIÐASÖLUSÍMI 528 5050 Ragnheiður – ópera eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson NÝ SÝNING 28. MARS KOMIN Í SÖLU! Úr ummælum gagnrýnenda: Framúrskarandi sviðsetning stórfenglegrar óperu … Gæsahúð hvað eftir annað … Bravissimo – Jónas Sen, Fréttablaðið Stórkostlegt – Dagný Kristjáns, Djöflaeyjan Tær snilld – Hugrún Halldórsdóttir, Stöð 2 Söguleg stund – Silja Aðalsteins, TMM Ótrúleg upplifun...frábær sýning... stórkostleg tónlist – Lísa Pálsdóttir, RÚV Glæsileg frumraun … fagmennska, fágun og öryggi – Hlín Agnars, DV Ummæli Óperugesta á netmiðlum: Stórkostlegt kvöld...fallegasta og stílhreinasta óperusýning sem ég hef séð á Íslandi í langan tíma – Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari Sannkallaður stórviðburður í íslenskri menningarsögu – Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður Magnað meistaraverk –tónlistarsögulegur viðburður – Eiður S. Guðnason, sendiherra 6 stjörnu sýning, sem enginn má missa af … STÓRKOSTLEGT!!! –Gerrit Schuil, píanóleikari ÞÓRA EINARSDÓTTIR VIÐAR GUNNARSSON ELMAR GILBERTSSON JÓHANN SMÁRI SÆVARSSON ELSA WAAGE GUÐRÚN JÓHANNA ÓLAFSDÓTTIR BERGÞÓR PÁLSSON ÁGÚST ÓLAFSSON BJÖRN INGIBERG JÓNSSON KÓR OG HLJÓMSVEIT ÍSLENSKU ÓPERUNNAR „Ég þarf að slökkva á útvarpinu. Það má náttúrlega ekki fréttast að virðulegur organisti sé að hlusta á popp á Bylgjunni,“ segir Kári Þormar dómorganisti hlæjandi þegar hringt er í hann vegna tón- leikanna Siðlausra söngva sem hann stjórnar tvívegis í Lang- holtskirkju á morgun. Þar verður flutt tónverk Carls Orff, Carmina Burana, sem Kári segir reyndar klassíska popptónlist og fjalla um fallvaltleika gæfunnar. „Þetta er tilraunaverkefni,“ segir Kári. „Við erum með Dóm- kórinn í Reykjavík og kór Mennta- skólans í Reykjavík, um 45 manns í hvorum hópi, og þriðja kynslóðin er drengir úr Skólakór Kársness,“ lýsir hann og segir hafa heppn- ast vel að steypa þessum kórum saman. Það sé ekkert sjálfgefið. Alls taka yfir 100 manns þátt í flutningnum. Með kórunum syngja einsöngvararnir Hallveig Rúnars- dóttir sópran, Þorbjörn Rúnars- son tenór og Jón Svavar Jósefsson bassa baritón og undirleikur er í höndum píanóleikaranna Helgu Bryndísar Magnúsdóttur og Krist- ins Arnar Kristinssonar auk sex manna slagverkssveitar. Kári er stjórnandi Dómkórsins og MR-kórsins og segir forna hefð fyrir samstarfi þeirra. „Pétur Guð- johnsen, fyrsti dómorganistinn, sem fæddist fyrir um 200 árum, var fyrsti söngkennari Lærða skól- ans, forvera MR. Martin Hunger dómorgainsti endurreisti svo kór MR á sínum tíma og tengir í raun þessa þrjá kóra saman því hann studdi líka vel við Kársneskór- inn sem konan hans, hún Þórunn Björnsdóttir, stjórnar.“ gun@frettabladid.is Carmina Burana klassískt popp Dómkórinn og kór Menntaskólans í Reykjavík, ásamt drengjum úr kór Kársnesskóla, einsöngvurum og undirleikurum fl ytja Carmina Burana í Langholts- kirkju á morgun, sunnudag, klukkan 17 og 20. KÁTUR KÁRI Það var létt yfir æfingunni sem ljósmyndarinn leit inn á í Langholts- kirkju. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Leiksýningin Stóru börnin eftir Lilju Sigurðardóttur, sem frum- sýnd var 2. nóvember síðast- liðinn, snýr aftur í Tjarnarbíó í mars vegna mikillar eftirspurn- ar. Fjórum aukasýningum hefur verið bætt við, nánar tiltekið 20., 21., 22. og 23. mars. Sýningin hlaut mikið lof gagn- rýnenda og var meðal annars valin leiksýning haustsins af Símoni Birgissyni í Djöflaeyj- unni. Þá gaf Jón Viðar Jóns- son sýningunni fjórar stjörnur í Fréttablaðinu og valdi Rúnar Guðbrandsson leikstjóra ársins. Í uppsetningu Lab Loka fer úrvalslið leikara með hlutverkin undir stjórn Rúnars Guðbrands- sonar, það er að segja þau Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Birna Haf- stein og Stefán Hallur Stefáns- son. Aðstandendur sýningarinnar vilja undirstrika að þar sem kyn- ferðislegur undirtónn er í verk- inu telst það ekki við hæfi barna. Stóru börnin snúa aft ur Sýning Lab Loka á Stóru börnunum eft ir Lilju Sigurðardóttur verður sýnd aft ur í Tjarnarbíói. HÖFUNDUR- INN Stóru börnin eru fyrsta leikrit Lilju Sigurðar- dóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/ STEFÁN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.