Fréttablaðið - 15.03.2014, Side 94

Fréttablaðið - 15.03.2014, Side 94
15. mars 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 62 SUNNUDAG LAUGARDAG HVAÐ? HVENÆR? HVAR? LAUGARDAGUR 15. MARS 2014 Sýningar 14.00 Opnun málverkasýningar Erlu Þorleifsdóttur og Stefáns Bjarnasonar í anddyri Grensáskirkju, í dag frá 14.00 til 17.00. 15.00 Listamannaspjall í tengslum við sýninguna Hljómfall litar og línu, Hafnarhúsi. Dodda Maggý ræðir við gesti um verk sitt DeCore (aurae) á sýningunni. Bókmenntir 10.30 Árleg barna- og unglingabókaráð- stefna í Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi í dag kl. 10.30 til 13.30. Aðgangur ókeypis. Tónlist 16.00 Perlur og pilsaþytur er yfirskrift tónleika sem Kvennakór Kópavogs stendur fyrir í Kaldalónssal í Hörpu þann 15. mars. Fluttar verða léttar og sígildar dægurperlur frá miðri síðustu öld sem voru fyrst fluttar af vinsælum dægurlagastjörnum þess tíma. Stjórn- andi kórsins er Gróa Hreinsdóttir. Undirleikur er í höndum Árna Heiðars Karlssonar á píanó og Birgis Bragasonar á bassa. Haldnir verða tvennir tónleikar kl. 16.00 og kl. 20.00. Miðaverð kr. 3.000. 16.00 Kvennakórinn Vox feminae flytur íslensk sönglög og Vínarljóð í Salnum í Kópavogi laugardaginn 15. mars kl. 16.00 Einsöngvari með kórnum er Sigrún Pálmadóttir sópran, Kristján Karl Bragason leikur á píanó og Hafdís Vig- fúsdóttir á flautu. Listrænn stjórnandi er Margrét Jóhanna Pálmadóttir. 20.00 Perlur og pilsaþytur er yfirskrift tónleika sem Kvennakór Kópavogs stendur fyrir í Kaldalónssal í Hörpu þann 15. mars. Fluttar verða léttar og sígildar dægurperlur frá miðri síðustu öld sem voru fyrst fluttar af vinsælum dægurlagastjörnum þess tíma. Stjórn- andi kórsins er Gróa Hreinsdóttir. Undirleikur er í höndum Árna Heiðars Karlssonar á píanó og Birgis Bragasonar á bassa. Haldnir verða tvennir tónleikar kl. 16.00 og kl. 20.00. Miðaverð kr. 3.000. 22.00 SúEllen heldur áfram að fylgja eftir plötunni Fram til fortíðar sem kom út síðasta sumar. Hljómsveitin hélt vel heppnaða tónleika á Græna hattinum síðasta haust og ætlar nú að heimsækja okkur aftur. Dagskráin samanstendur af bestu lögum sveitar- innar frá 1987-2004 og að sjálfsögðu lögum af nýju plötunni ásamt einhverju óvæntu. Tónleikarnir fara fram á Græna hattinum Akureyri og hefjast klukkan 22.00. 22.00 Ellen Kristjánsdóttir, Eyþór Gunn- arsson og dætur þeirra skemmta á Café HVAÐ? HVENÆR? HVAR? SUNNUDAGUR 16. MARS 2014 Félagsvist 14.00 Félagsvist í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 16. mars kl. 14. Allir velkomnir. Sýningar 15.00 Listamaðurinn Berglind Jóna Hlynsdóttir spjallar við gesti um sýninguna en hún hefur m.a. í verkum sínum afbakað pólitískar táknmyndir og vörumerki, til að mynda lógó föllnu íslensku bankana. Hún veltir fyrir sér rétti fólks til að takast á við táknmyndir fyrirtækja í umhverfinu. Gestaspjallið hefst kl. 15 og fer fram á íslensku. Aðgangur er 1.300 kr. Sýningin fer fram í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvals- stöðum. 15.00 Sunnudaginn 16. mars kl. 15 tekur Haraldur Jónsson þátt í leiðsögn og ræðir við gesti um verk sín á sýningunni H N I T í Hafnarborg. Í framhaldi af leiðsögninni verður fluttur gjörningurinn L I T sem Haraldur hefur unnið í tengslum við sýninguna. Sunnu- dagur 16. mars er jafnframt lokadagur sýningarinnar, en sýningin er opin frá 12-17 alla daga fram að sýningarlokum. 20.00 Síðasta sýning á Ómar æskunnar með Ómari Ragnarssyni verður í Gafl- araleikhúsinu sunnudaginn 16. mars kl. 20.00. Sýningin er bráðfyndin úttekt Ómars á æskuárum sínum, Reykjavík stríðs- og eftirstríðsára, og alveg ein- staklega skemmtilegum og sérkenni- legum einstaklingum sem höfðu áhrif á hann í æsku, og mótuðu viðfangsefni hans, fólk og fyrirbæri, síðar meir. Þessi kvöldstund með Ómari er einstök sýn á líf þessa ástmögurs þjóðarinnar og skemmtun á heimsmælikvarða. Kvikmyndir 15.00 Kl. 15 verður Spaðadrottningin (Pikovaja dama), ópera Tsjaikovskijs sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105. Listamenn Kírov-óperunnar í Pétursborg, einsöngv- arar, hljómsveit, dansarar og kór, flytja undir stjórn Valeríjs Gergiev. Myndin tekin á sýningu óperunnar í Marinskij- leikhúsinu um 1990. Óperan er byggð á skáldverki rússneska þjóðskáldsins Alex- anders Púshkin. Aðgangur er ókeypis. Kynningar 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir lög af hljómplötum á Ob-La-Dí- Ob-La-Da, Frakkastíg 8, sunnudaginn 16. mars kl. 17.00. Tónlist 12.00 Auður Gunnarsdóttir, sópran, og Ragnheiður Steindórsdóttir, leikkona. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir Jón Ásgeirsson, Atla Heimi Sveinsson, Robert Schumann, Johannes Brahms, Serge Rachmaninoff og Franz Liszt. Tónleikaröðin er skipulögð af Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara sem minn- ist þess á árinu að fimmtíu ár eru liðin frá því hann hóf þátttöku í opinberu tónlistarlífi. Miðaverð er 2.900 krónur og fara þeir fram í Salnum í Kópavogi. 12.15 Kammersveit Reykjavíkur, sem í ár fagnar 40 ára afmæli sínu, flytur Schubert-oktettinn á hádegistónleikum í Kaldalóni sunnudaginn 16. mars kl. 12.15. Tónleikarnir taka um klukku- stund. Miðasala á harpa.is, almennt miðaverð 2.000 krónur en 1.000 fyrir nema, eldri borgara og atvinnulausa. 14.00 Danski bassaleikarinn Richard Andersson flutti til Íslands síðastliðið haust. Hann hefur tekið drjúgan þátt í starfsemi djassins á Íslandi og starfað með fjölmörgum íslenskum djassleik- urum. Í september síðastliðnum kom hann á fót vikulegum djasskvöldum á Hressó á sunnudagskvöldum þar sem rjóminn af íslenskum djassleikurum hefur spilað. Má þar nefna Eyþór Gunnarsson, Scott McLemore, Snorra Sigurðsson, Óskar Guðjónssson, Hilmar Jensson, Matthías Hemstock, Einar Scheving, Agnar Má Magnússon, Jón Pál og Jóel Pálsson. Tónleikarnir fara fram í Hljóðbergi í Hannesarholti. Miðaverð er 2.000 krónur. 16.00 Sinfóníuhljómsveit Norðurlands býður upp á lifandi tónlist við kvik- myndina Innflytjandinn eftir Chaplin. Í „Bráðskemmtileg og sterk sýning þar sem leikarar fara á kostum í vel skrifuðu verki.” F.B. - F.bl. „Galsafengin og frumleg ádeila” H.A. - DV ,,Framvindan er fáránleg, fyndin og áhugaverð. … Bláskjár er verk sem heldur áhorfendum á tánum.” S.G.V. - M.bl. ,,Frábærlega skemmtilegt og skrifað af miklum skáldskap” G.S.E. - Djöflaeyjan. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Allra síðustu sýningar! lau 15/3 kl. 20 örfá sæti Borgarleikhúsið sun 16/3 kl. 20 lokasýning Óskabörn ógæfunnar LEIKHÚS ★★★ ★★ Borgarleikhúsið Leikarar: Þorvaldur Davíð Kristjáns- son, Bergur Þór Ingólfsson, Bryn- hildur Guðjónsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Jóhann Sigurðarson, Arnar Dan Kristjánsson, Sigurður Þór Óskarsson og Maríanna Clara Lúthersdóttir. Jakob Bjarnar Grétarsson Sjónræn og vel gerð sýning, vel leikin en sagan stendur ekki vel undir svo langri sýningu– sem hlýtur að skrifast á leikgerðina. Furðulegt háttalag hunds um nótt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.