Fréttablaðið - 20.03.2014, Síða 5

Fréttablaðið - 20.03.2014, Síða 5
Sterk árhagsstaða Landsbankans skiptir máli. Öðruvísi getur hann ekki verið sú burðarstoð í íslensku efnahagslífi sem honum er ætlað að vera. Við leggjum áherslu á að skila viðskiptavinum okkar, eigendum og samfélaginu öllu ávinningi með okkar starfi. Lækkandi kostnaðarhlutfall, aukin arð- semi eigin ár, sterk lausaárstaða, lækk- andi vaxtamunur, traustara eignasafn og mikið eigið fé bera vitni um hagkvæman rekstur þar sem áhættu er stillt í hóf. Þetta hefur gert bankanum klei að bæta kjör viðskiptavina sinna. Það er stefna Landsbankans að vera til fyrirmyndar á íslenskum ármálamarkaði. Með því að ávinna okkur traust og ánægju viðskiptavina, stunda hagkvæman en arðsaman rekstur, vera hreyfiafl í íslensku samfélagi og byggja á góðu siðferði náum við því markmiði. Veruleg lækkun rekstrarkostnaðar Landsbankans Uppgjör Landsbankans fyrir árið 2013 endurspeglar traustan rekstur. Hagnaður er góður sem helgast af hækkandi tekjum og lækkandi rekstrarkostnaði. Mikill árangur hefur náðst við hagræðingu í rekstri og áfram verður haldið á þeirri braut. Hagkvæmni í rekstri er forsenda þess að bankinn geti með ábyrgum hætti boðið viðskiptavinum betri kjör. 2012 2013 ma.kr.ma.kr. Rekstrarhagnaður jókst um 13% milli ára og nam 28,8 milljörðum króna eir skatta á árinu. Aukinn hagnaður Raunlækkun rekstrarkostnaðar á árinu 2013 var 10,1% sem skilar sér í betri kjörum til viðskiptavina. Lækkandi rekstrarkostnaður sem skilar sér í lægri rekstrarkostnaði. *Kostnaðarhlutfall = rekstrargjöld alls að frátalinni gjaldfærslu vegna hluta- bréfatengdra launaliða / (hreinar rekstrartekjur – virðisbreytingar útlána). Eiginárhlutfall bankans er langt umfram kröfur eirlitsstofnana sem nú er 16,7%. Traust árhagsstaða 26,7% Kostnaðarhlutfall Landsbankans* 2012 2013 25,5 28,8 16,7% 45,0% 42,9% 2013 landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.