Fréttablaðið - 20.03.2014, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 20.03.2014, Blaðsíða 62
20. mars 2014 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 50 BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar Charles Barkley var hetjan mín þegar ég var lítill strákur á Selfossi. Ég spilaði körfubolta, lét snoða á mér höfuðið, keypti bolina hans og setti Phoenix Suns-derhúfu á hausinn, þrátt fyrir að vera augljóslega með allt of lágt enni til að bera slíka húfu sómasamlega. Barkley var enginn engill og fór óhefð- bundnar leiðir, innan vallar sem utan. Hann pantaði pitsur á varamannabekk- inn í háskólaboltanum, reif kjaft, lamdi menn á börum og tapaði háum fjárhæð- um í spilavítum. ÞEGAR körfuboltaáhuginn dofnaði kom áhugi á tónlist í staðinn. Þá byrjaði ég að líta upp til Philips Anselmo, söngvara þunga- rokksveitarinnar Pantera. Ég lét mig dreyma um húðflúr á hausinn og klæddist snjáðum Converse-skóm. Á leiðinni í skólann hlustaði ég á frábærar plötur á borð við The Great Southern Trendkill og Vulgar Display of Power. Ég skildi ekki af hverju skólafélagar mínir vildu ekki hlusta á þessa stórkost- legu tónlist í stærðfræðitímum enda fannst mér fátt meira töff en þegar Anselmo rak upp eitt af sínum mögnuðu öskrum. ANSELMO var djúpt sokkinn eitur- lyfjafíkill. Svo djúpt sokkinn að hann lést einu sinni úr of stórum skammti heróíns áður en hann var endurlífgaður nokkrum mínútum síðar. Hann hvatti aðdáendur sína beinlínis til að reykja gras og bráðskemmtileg heimamynd- bönd hljómsveitar innar sýndu taumlausa áfengis- og fíkniefnaneyslu í bland við uppátæki sem engin móðir yrði stolt af. ÉG hefði betur valið mér aðrar fyrir- myndir því þökk sé þeim þá nýti ég hvert tækifæri sem gefst til að rífa kjaft. Ég get ekki fundið lyktina af spilastokki án þess að leggja allt mitt undir, tapa því og skuld- setja fjölskyldu mína í leiðinni – kenni óhóflegri áfengisneyslunni um það. Hnefa mína nota ég ekki í annað en að endur- raða andlitum óvina minna. Og reyndar annarra sem verða á vegi mínum og fíkni- efni stenst ég ekki. Það er fátt betra en að sprauta sig með góðum skammti af heróíni. Helst vil ég sprauta mig til ólífis. Heróínneysla til fyrirmyndar THE CONGRESS DARK TOUCH SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas THE BAG MAN 10:25 3 DAYS TO KILL 8, 10:20 THE MONUMENTS MEN 10:10 RIDE ALONG 6, 8 ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS 3D 6 DALLAS BUYERS CLUB 5:45, 8 ÁLFABAKKA AKUREYRI EGILSHÖLL KRINGLUNNI KEFLAVÍK AFTENBLADET EXPRESSEN VARIETY ENTERTAINMENT WEEKLY NEW YORK MAGAZINE ONE CHANCE 300: RISE OF AN EMPIRE 3D 300: RISE OF AN EMPIRE 3DLÚXUS ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS ÍSL. TAL 2D Ý Í ÍÆVINT RI HR. PBODYS SL. TAL 3D THE MONUMENTS MEN RIDE ALONG ROBOCOP Ý ÖSK JAÐ MEÐ KJ TBOLLUM 2 2D SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2 3D ONE CHANCE SAVING MR. BANKS Ý ÍÆVINT RI HR. PBODYS 2D/3D 3 DAYS TO KILL THE MONUMENTS MEN NYMPHOMANIAC PART 1 KL. 5.40 - 8 - 10.20 KL. 5.40 - 8 KL. 5.40 - 8 - 10.20 KL. 3.30 - 5.45 KL. 3.30 KL. 8 KL. 5.45 - 8 - 10.15 KL. 10.30 KL. 3.30 KL. 3.30 Miðasala á: og KL. 5.40 - 8 - 10.20 KL. 6 - 9 KL. 5.50 KL. 8 - 10.30 KL. 10.30 KL. 8 NÁNAR Á MIÐI.IS ONE CHANCE 3 DAYS TO KILL Ý ÍÆVINT RI HR. PBODYS 3D RIDE ALONG KL. 6 - 8 - 10 KL. 10 KL. 6 KL. 8 -T.M., BÍÓVEFURINN/S&H Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Um 35 milljónir söfnuðust til styrktar Landvernd og Náttúru- verndarsamtökum Íslands á tón- leikunum Stopp, gætum garðs- ins sem fóru fram í Hörpu á þriðjudagskvöldið. Uppselt var á tónleikana en söfnuninni barst veglegur liðsauki frá Náttúru- verndarsjóði Pálma Jónssonar, stofnanda Hagkaups. Sjóðurinn lagði til 24 milljónir. Patti Smith, Björk, Lykke Li, Of Monsters and Men og Retro Stefson voru meðal þeirra sem komu fram á tónleik- unum. Markmiðið var að vekja athygli á náttúruvernd og verk- efnum sem henni tengjast. Söfnuðu 35 milljónum KEMUR SÉR VEL Þau Björk, Aronofsky og Patti Smith hljóta að vera ánægð með söfnunina. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR HOPPANDI STUÐ Í HÖRPU Uppselt var á stórtónleikana í Hörpu á þriðjudagskvöldið þar sem listamenn á borð við Björk, Patti Smith, Lykke Li, Of Monsters and Men og Retro Stefson tóku sig saman í fj áröfl un fyrir Landvernd og Náttúruverndarsam- tökum Íslands. Björk var fyrst á svið á tónleikunum og stuðsveitin Retro Stefson fékk gesti Eldborgarsalsins til að dilla sér við lokalagið Sabotage með Beastie Boys þar sem allir listamennirnir komu fram á svið og dönsuðu. FLOTT Dagur B. Eggertsson og Arna Dögg Einarsdóttir. FRÁBÆR Björk tróð upp með kór og strengjasveit við mikinn fögnuð áhorfenda. REFFILEGIR Högni Egilsson og Björn Steinbekk. MÆTTI HRESS Páll Steingrímsson var kátur. ÞRÍEYKI Vigdís Finnboga dóttir lét sig ekki vanta. SÆT SAMAN Árni Finnsson og Karítas. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.