Fréttablaðið - 20.03.2014, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 20.03.2014, Blaðsíða 12
20. mars 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 12 Í hugum almennings hefur Krímskagi alltaf verið mikilvægur hluti af Rússlandi. Vladimir Pútín, forseti Rússlands KRÍMSKAGI,AP Grímuklæddir rúss- neskumælandi hermenn hertóku bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímskaga eftir að hópur vopn- aðra aðgerðarsinna hafði áður ráð- ist þangað inn. Yfirvöld á Krímskaga tóku einnig til fanga yfirmann úkraínska sjó- hersins og eru einnig sögð hafa komið í veg fyrir að varnarmálaráð- herra Úkraínu og aðrir embættis- menn ríkisstjórnarinnar gætu ferðast þangað. Úkraínski herinn, sem er fámenn- ari en sá rússneski á Krímskaga, hefur verið undir miklum þrýst- ingi síðan svæðið varð að nafninu til hluti af Rússlandi á þriðjudaginn eftir að atkvæðagreiðsla fór fram. Nokkur hundruð vopnaðra aðgerða sinna mættu engri mót- spyrnu þegar þeir réðust inn í bækistöðvar sjóhersins í borginni Sevastopol, þar sem floti Rússa í Svartahafi er með heimahöfn. Alls hafa tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa náð yfirráðum á Krím- skaga. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, bætti í gær Krímskaga við opinbert kort af Rússlandi. „Í hugum almenn- ings hefur Krímskagi alltaf verið mikilvægur hluti af Rússlandi,“ sagði Pútín í ávarpi. Anders Fogh Rasmussen, aðalrit- ari NATO, sagði í ræðu sinni í gær að framrás Rússa í Úkraínu væri mesta ógnin við öryggi í Evrópu síðan í kalda stríðinu. Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, varaði við því að Bandaríkin og Evrópa muni beita frekari refsiaðgerðum gegn Rússlandi. Nú þegar hefur refsiaðgerðum verið beitt gegn hópi rússneskra og úkraínskra embættis- manna fyrir að hafa stutt atkvæða- greiðsluna um að Krímskagi slíti sig frá Úkraínu. „Ef Rússland held- ur áfram að skipta sér af Úkraínu erum við tilbúnir með frekari refsi- aðgerðir,“ sagði Barack Obama Bandaríkjaforseti. freyr@frettabladid.is Réðust inn í bæki- stöðvar sjóhersins Grímuklæddir rússneskumælandi hermenn réðust inn í bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímskaga. Tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa á svæðinu. © GRAPHIC NEWS Athugasemd: Valdir embættismenn Myndir: AP, Getty Images, Western Military District press service, A. Savin, Facebook SSR = Samveldi sjálfstæðra ríkja Evrópusambandið, Bandaríkin og Kanada hafa komið á ferðabanni og fryst eignir rússneskra og úkraínskra embættismanna sem hafa átt stóran þátt í því að losa Krímskaga undan yfirráðum Úkraínu ESB (21 manneskja í banni) Bandaríkin (11) Kanada (10) Leonid Slutsky Yfirmaður SSR-þingnefndar- innar Sergey Aksyonov Forsætisráðherra Krímskaga Aleksandr Vitko Yfirmaður herflota Rússa í Svartahafi Sergey Gazyev Ráðgjafi forsetans Vladimirs Pútíns Vladimir Konstantinov Forseti þingsins á Krímskaga Viktor Janukovitsj Fyrrverandi forseti Úkraínu Sergey Zheleznyak Háttsettur í Dúmunni, neðri deild þingsins. Valentina Matvijenko Forseti efri deildar rússneska þingsins Vladislav Surkov Aðstoðarmaður Vladimirs Pútíns Andrey Klishas Þingmaður í efri deild þingsins Dmitri Rogozin Aðstoðarforsætis- ráðherra Rússlands - háttsettasta mann- eskjan sem er beitt refsiaðgerðum R Í K I S S T J Ó R N R Ú S S L A N D S Ú K R A Í N S K I R E M B Æ T T I S M E N NH E R I N N Refsiaðgerðir gegn rússneskum embættismönnum FUNDI HUGMYND VEISLU FYRIR EÐA SMÁ Miniborgarar Ef það er veisla eða fundur framundan þá eru veislubakkarnir frá American Style skemmtileg og bragðgóð tilbreyting á veisluborðið. Allar pantanir fara fram á www.americanstyle.is Mikilvægt er að panta tímanlega Smáborgarar fyrir stórborgara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.