Fréttablaðið - 20.03.2014, Qupperneq 31
LED ZEPPELIN-TÓNLIST Í HÖRPU
Led Zeppelin-tónleikar verða annað kvöld í Eldborg í Hörpu.
Á tónleikunum verða spiluð bestu lög þessarar frábæru
hljómsveitar. Um sönginn sjá rokkararnir Eiríkur Hauks-
son, Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Stefán Jakobsson.
500 krónur af hverjum seldum miða renna til Mottu-
mars, söfnunarátaks Krabbameinsfélagsins.
GEGN FLENSU
Inntaka á Prógastró
getur minnkað líkur
á kvefi og umgangs-
pestum.
Þarmaflóran í venjulegri manneskju inni-heldur hundruð mismunandi tegunda gerla og baktería. Jafnvægi þessara
baktería getur raskast vegna veik-
inda, inntöku sýklalyfja, kaffidrykkju
og margra annarra orsaka í umhverfi
okkar. Próbíótísku gerlarnir, þar með
talið asidófílus, losa okkur við slæmu
bakteríurnar og koma á nauðsynlegu
jafnvægi í þörmunum ásamt því að
styrkja ónæmiskerfið.
UNDRAVERÐUR ÁRANGUR
Fjölmargar rannsóknir (sjá: www.
consumerlab.com) hafa sýnt fram á
mikilvægi þess að taka inn blöndu af
asídófílus samhliða sýklalyfjum til að
koma jafnvægi á þarmaflóruna. Niður-
gangur í kjölfar inntöku sýklalyfja
er sérstaklega algengur meðal eldri
borgara en hafa þarf í huga að ekki má
taka inn sýklalyfin og asídófílus á borð við
Prógastró DDS Plús 3 samtímis. Gott er að taka
asídófílusinn 3 klukkustundum fyrir eða eftir inn-
töku sýklalyfja til að þau drepi ekki góðgerlana.
Nýleg rannsókn sýndi einnig fram á að
asídófílus gæti minnkað líkur á kvefi og
dregið úr einkennum og minnkað veik-
indatímann.
SÝRU- OG GALLÞOLNIR GERLAR
Mikilvægt er að gerlarnir sem teknir
eru séu sýru- og gallþolnir því maginn
inniheldur mikla sýru og próbíótísku
gerlarnir eiga mjög erfitt með að lifa
af í því háa sýrustigi sem fyrirfinnst
í maganum. En ekki má gleyma því
að maginn á að vera súr. Þörfin fyrir
góðgerlana er í smáþörmunum og því
þurfa þeir að lifa af ferðina í gegnum
súran magann. Dr. S.K. Dash, höfundur
Prógastró DDS+3, hefur þróað tækni
sem gerir alla hans gerla sýruþolna.
Notkun: Best er að taka góðgerlana
á fastandi maga, tvö hylki með einu glasi
af vatni. Aukið magnið eftir þörfum.
ERTU MEÐ FLENSU EÐA
MELTINGARÓNOT?
GENGUR VEL KYNNIR Tekur þú inn sýklalyf vegna veikinda? Fékkstu niður-
gang eða meltingarónot? Prógastró DDS PLÚS 3 er sannkölluð himnasending
fyrir meltinguna sem bætir og byggir upp meltingarflóruna.
HVAR FÆST?
Hægt er að kaupa
Prógastró DDS+3 í
öllum helstu apó-
tekum, Heilsu-
húsinu, Lifandi
markaði, Krónunni,
Hagkaupum og
Fjarðarkaupum.
Nánari upplýsingar
á www.gengur-
vel.is.
AFSLÁTTARDAGAR
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
www.tk.is
Fimmtudag, föstudag og laugardag 20% afsláttur
20%
afsláttur
– Söfnunar-
hnífapör
– Stell
– Glös
– iittala 10%
Nýjar vörur!
Stærðir 34-46