Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.03.2014, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 20.03.2014, Qupperneq 61
FIMMTUDAGUR 20. mars 2014 | LÍFIÐ | 49 Láttu það eftir þér að dekra svolítið við þig og kauptu fermingargjöfina í leiðinni www.lyfja.is Konukvöld í Lyfju Smáralind Æðisleg tilboð í Lyfju á konukvöldi Smáralindar 20. mars kl. 19-23. Sérfræðingar kynna allt það nýjasta fyrir húðina og vor- og sumarförðunina. 50% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 50% afsláttur 20% afsláttur af öðrum vörum 50% afsláttur 20% afsláttur af öðrum sokkabuxum Superliner Blackbuster 20% afsláttur Oroblu Shock up 60den Miss Manga maskari 20% afsláttur af öllum ilmum í kvöld Förðunarburstarnir 20% afsláttur 20% afsláttur ÍS LE N SK A S IA . YF IS L YYY 68 28 6 82 86 6 82 86 68 2 6 0 3/ 14 0 3/ 1 3/3 A Leikstjórinn Sofia Coppola er í viðræðum um að leikstýra mynd byggðri á ævintýrinu um Litlu hafmeyjuna. Myndin hefur verið í burðar- liðnum lengi og hefur leikstjór- inn Jo Wright verið orðaður við verkefnið. Um ævintýramynd fyrir unga áhorfendur er að ræða og því ansi langt frá fyrri verkefnum Coppola eins og myndinni Lost in Translation og nú síðast The Bling Ring sem skartaði leik- konunni Emmu Watson í aðal- hlutverki. - lkg Litla hafmeyjan að kvikmynd SOFIA COPPOLA Mickey Rourke er orðinn nánast óþekkjanlegur eftir lýtaaðgerðir, en hann sást fyrir skömmu í West-Hollywood þar sem hann eyddi gæðastund með rússnesku kærustunni, Anastassiju Maka- renko. Þá kom hann við á húð- flúrstofunni Shamrock Tattoo og keypti skartgripi fyrir elskuna sína. Þrátt fyrir rúmlega þrjátíu ára aldursmun hefur parið nú verið saman í fjögur ár en hin fagra Makarenko starfar sem fyrir- sæta og hefur einnig leikið rúss- neska fyrirsætu í kvikmynd Bruce Willis, A Good Day To Die Hard. Rourke sýnir gjarnan sínar mjúku hliðar í návist kærustunnar þótt hann sé þekkt- ur fyrir miklar skapsveiflur. - eá Rourke dekrar kærustuna MICKEY OG ANASTASSIJA VÍSIR/GETTY „Bolurinn var sleginn hæst- bjóðanda á 50.000 krónur en sá sem bauð hæst heitir Ragnar Jóhannes son, hann er líklega aðdáandi númer eitt. Aðrir sem buðu ákváðu að leggja upphæð- ina sem þeir buðu í bolinn í söfn- unina og svo hefur eitthvað bæst við og nú stendur söfnunin í rúm- lega 250.000 krónum,“ segir Guð- rún Finns, klúbbstýra Barna Loka, sem er aðdáendaklúbbur Skálm- aldar. Bolurinn sem var prótó- týpa af meðlimabolnum í fyrra er algert safnaraeintak og ákaf- lega sjaldgæfur. „Valdimar Örn Matt híasson sem hannaði bolinn fékk hugmyndina að gera góðverk út frá bjóráskoruninni sem tröll- reið öllu hérna um daginn. Hann valdi að setja bolinn á uppboð til styrktar Barnaspítala Hringsins, en hann hefur sterk tengsl þangað. Bolurinn var upp- runaleg hugmynd Valdimars að meðlimabolum fyrir klúbbinn en reyndist svo of dýr í framleiðslu. Hins vegar var gerð ein prótótýpa þannig að um algjörlega einstaka flík er að ræða,“ útskýrir Guðrún. Börn Loka er opinber aðdáendaklúbbur Skálm- aldar og eru í honum 244 meðlimir á öllum aldri. „Flestir eru íslenskir en einnig eru þeir frá Frakklandi, Bretlandi, Bandaríkjunum, Ástralíu, Noregi , Þýskalandi og Kanada. Þetta er einstakur hópur af eðalmanneskjum með stórt hjarta,“ segir Guðrún. Bolurinn verður afhentur Ragnari á generalprufunni á Baldri í Borgarleik- húsinu þann 3. apríl næstkomandi. Við sama tækifæri verður fulltrúum frá Barnaspítala Hringsins boðið með Börnunum á sýninguna og söfnunar- féð formlega afhent. - glp Börn Loka styrkja Barnaspítala Hringsins Aðdáendaklúbbur Skálmaldar bauð upp mjög sjaldgæfan bol og rann öll summan til Barnaspítala Hringsins. FLOTTUR BOLUR Hér eru þau Valdimar Örn Matthíasson, sem hannaði bolinn, og Guðrún Finns, klúbbstýra Barna Loka. MYND/GUÐNÝ ÁSA GUÐMUNDSDÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.