Fréttablaðið - 20.03.2014, Side 72

Fréttablaðið - 20.03.2014, Side 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 „Kokkurinn sagðist ekki hafa tíma fyrir svona vitleysu“ 2 Íslenskir álfar svöruðu fl öskuskeyti ensks drengs 3 Meintir innbrotsþjófar náðust á mynd 4 Föst í fátæktargildru í félagslegum leiguíbúðum 5 Bóndi reiður og sár út í Bændasamtökin VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja 2 fyrir eina FLJÓTLEGT OG ÞÆGILEGT Samningur vegna Noah Stórmyndin Noah var heimsfrum- sýnd í Sambíóunum Egilshöll á miðvikudagskvöld að viðstöddum leikstjóranum Darren Aronofsky og Patti Smith, sem samdi lag sem hljómar í myndinni. Russell Crowe leikur aðalhlutverkið í Noah, sem fer í almennar sýningar í Bandaríkjunum og hér á landi 28. mars. Framleið- endurnir lögðu því mikla áherslu á að gestirnir í Egilshöll skrifuðu ekkert um innihald myndarinnar í fjölmiðlum þangað til, þar á meðal gagnrýni. Voru þeir látnir skrifa undir samning þess efnis og gætu átt yfir höfði sér lögsókn ef hann verður brotinn. - fb Lykke Li hélt upp á afmælið á Íslandi Tónleikarnir Stopp – gætum garðsins voru haldnir í Hörpu á þriðjudag en meðal þeirra sem komu fram voru Lykke Li, Patti Smith, Björk og Retro Stefson. Eftir tónleikana fékk Lykke Li afmælisköku í búningsherbergið í Hörpu, og þaðan hélt hópurinn á Boston til að skála fyrir afmælis- barninu. Þar mátti sjá fjölda fólks, auk tónlistarmannanna sem komu fram, til dæmis Egil Sæbjörnsson myndlistarmann, Andra Snæ Magna- son rit höfund, Krumma í Mínus og hljóm- sveitarmeð- limi íslensku sveitarinnar Mammút, Ásu Dýradóttur og Katrínu Mogensen. - ósk

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.