Fréttablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 62
| ATVINNA |
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
auglýsir laus störf hjúkrunarfræðinga
Hjúkrunarfræðingur við Heilsugæsluna Mjódd
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa í Heilsugæsluna Mjódd.
Um er að ræða 100% starf, ótímabundið. Viðkomandi þarf að geta
hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.
Megin starfssvið er skólaheilsugæsla en auk þess almenn mót-
taka á heilsugæslustöð ásamt ung- og smábarnavernd. Starfssvið
í móttöku er mjög víðtækt, allt frá símaráðgjöf til bráðaþjónustu.
Hæfnikröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi er skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi
hafi reynslu af heilsugæslu- og skólahjúkrun og hafi áhuga á að
vinna með börnum. Mikilvægt er að viðkomandi búi yfir mikilli
samskiptafærni, faglegum metnaði og hafi reynslu af og áhuga á
teymisvinnu.
Nánari upplýsingar veitir
Nánari upplýsingar veitir Matthea G. Ólafsdóttir, yfirhjúkrunar-
fræðingur Heilsugæslunnar Mjódd í síma: 513-1500 eða í gegnum
tölvupóstfang: matthea.g.olafsdottir@heilsugaeslan.is
Hjúkrunarfræðingur við Heilsugæsluna Garðabæ
Heilsugæslan Garðabæ auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa
við heilsugæsluhjúkrun. Um 100% starf er að ræða og þarf viðkom-
andi að geta hafið störf sem fyrst, þó eigi síðar en 1. september
2014. Megin starfssvið er heilsugæsluhjúkrun og önnur verkefni
tengd heilsuvernd.
Hæfnikröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi er skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi hafi
reynslu af heilsugæsluhjúkrun og búi yfir mikilli samskiptafærni.
Mikilvægt er að viðkomandi hafi faglegan metnað, hafi reynslu af
og áhuga á teymisvinnu.
Nánari upplýsingar veitir
Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur Heilsu-
gæslunnar Garðabæ í síma: 520-1800 eða í gegnum tölvupóstfang:
helga.saeunn.sveinbjörnsdottir@heilsugaeslan.is
Tímabundið starf hjúkrunarfræðings við heimahjúkrun
- Heilsugæslan Fjörður
Hjúkrunarfræðingur við heimahjúkrun óskast til starfa í Heilsu-
gæsluna Fjörð. Um er að ræða 100% starf, tímabundið í þrjá
mánuði með möguleika á framlengingu. Viðkomandi þarf að geta
hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.
Megin starfssvið er heimahjúkrun og hjúkrunarmóttaka á stöð.
Starfssvið í móttöku er mjög víðtækt, allt frá símaráðgjöf til bráða-
þjónustu.
Hæfnikröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi er skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi hafi
reynslu af heima- og heilsugæsluhjúkrun og búi yfir mikilli sam-
skiptafærni. Mikilvægt er að viðkomandi hafi faglegan metnað,
hafi reynslu af og áhuga á teymisvinnu.
Nánari upplýsingar veitir
Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Edda Ásgeirsdóttir,
yfirhjúkrunarfræðingur Heilsugæslunnar Fjarðar
í síma: 540-9400 eða í gegnum tölvupóstfang:
ingibjorg.edda.asgeirsdottir@heilsugaeslan.is
Frekari upplýsingar um störfin
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og
Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá.
Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um menntun og
staðfest afrit af opinberu starfsleyfi.
Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og við-
tölum við umsækjendur. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt
skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu
höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík.
Sækja skal um störfin rafrænt á vefsíðu Heilsugæslunnar (www.
heilsugaeslan.is) undir „laus störf“ eða á Starfatorgi (www.starf-
atorg.is).
Umsóknir geta gilt í 6 mánuði.
Umsóknarfrestur er til og með 26.05.2014
Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta - Framþróun
Áslandsskóli (585 4600 leifur@aslandsskoli.is)
• Náms- og starfsráðgjafi
• Almenn kennsla
• Íþróttakennsla
• Dönskukennsla
Hraunvallaskóli (664 5872 lars@hraunvallaskoli.is)
• Kennsla á yngsta stigi
• Kennsla á miðstigi
• Enskukennsla
• Kennsla í sviðslistum (leiklist og dans)
• Námsráðgjafi (afleysing í eitt ár)
• Sérkennsla
Hvaleyrarskóli (565 0200 helgi@hvaleyrarskoli.is)
• Umsjónarkennsla á miðstigi
• Náttúrufræðikennsla á unglingastigi
• Heimilisfræðikennsla
• Sérkennsla
• Skólaliði
Lækjarskóli (664 5877 haraldur@laekjarskoli.is)
• Umsjónarkennsla á yngsta og miðstigi
• Sérkennsla
• Skólaliði
• Kennsla í móttökudeild (50%)
• Deildarstjóri með reynslu af sérkennslu
Setbergsskóli (565 1011 maria@setbergsskoli.is)
• Umsjónarkennsla í yngri deildum
• Heimilisfræðikennsla
• Sérkennari/þroskaþjálfi/iðjuþjálfi í sérdeild fyrir
börn með einhverfu
• Skólaliði
• Stuðningsfulltrúi
Víðistaðaskóli (595 5800 hronn@vidistadaskóli.is)
• Umsjónarkennsla á yngsta stigi
• Íþróttakennsla
• Myndmenntakennsla
• Smíðakennsla
• Sérkennsla
• Kennsla í upplýsinga- og tæknimennt
• Kennsla á unglingastigi í íslensku,
• Ensku, dönsku og samfélagsfræði
• Skólaliði
• Stuðningsfulltrúi
Öldutúnsskóli (555 1546 valdimar.vidisson@oldutunsskoli.is)
• Umsjónarkennsla á yngsta stigi
• Umsjónarkennsla á miðstigi
• Náttúrufræðikennsla á unglingastigi
• Stærðfræðikennsla á unglingastigi til áramóta
• Sérkennsla
• Dönskukennsla
• Íþróttakennsla
Allar upplýsingar gefa skólastjórar viðkomandi skóla.
Sjá nánar á heimasíðum skólanna.
Umsóknarfrestur er til 15 maí 2014.
Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt
sem konur hvattir til að sækja um starfið.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Lausar stöður í grunnskóla
Embassy clerk
The Embassy of Japan seeks capable,
responsible, and flexible clerk (Secretary).
Basic conditions for application
• University degree
• Good knowledge of Iceland
• Language skills in Icelandic and English
• Good computer command
• Star t of work in May 2014 and
contract renewal every 2 years
CV should be sent to the following address
until 14 May.
Laugavegur 182, 105 Reykjavik
Tel. 510-8600, Fax. 510-8605
e-mail. japan@rk.mofa.go.jp
Starfssvið
• Akstur
• Skráning upplýsinga
• Ýmis önnur verkefni
Hæfniskröfur
• Stúdentspróf eða
sambærileg menntun
• Meirapróf skilyrði
• Færni í mannlegum samskiptum
og rík þjónustulund
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Enskukunnátta
Umsóknir og fyrirspurnir um starfið berist
á netfangið zs@kringlan.is.
Umsóknarfrestur er til 15. maí.
Sumarbílstjóri
Kringlan leitar að bílstjóra
fyrir sumarið
ÍAV óskar eftir að ráða tækjastjóra með réttindi og
reynslu til starfa. Um er að ræða verkefni víðsvegar
á landinu.
Upplýsingar veitir Árni Valur Garðarson í síma
660-8158.
Umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu ÍAV.
Tækjastjórnendur
ÍAV hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200
HÚSVÖRÐUR
Óskum eftir að ráða húsvörð í 58 íbúða fjölbýlishús fyrir eldri
borgara. Húsið er miðsvæðis í borginni.
Starfið felst í almennri umsjón með húseigninni, ræstingum,
daglegu viðhaldi og einnig aðstoð við íbúa hússins.
Leitum að samstarfsgóðum, jákvæðum og laghentum starfs-
manni sem hefur ánægju af mannlegum samskiptum. Hreint
sakavottorð skilyrði. 2ja herbergja, 80 fm. íbúð fylgir starfinu.
Ráðið verður fljótlega í starfið. Umsóknir berist fyrir 20. maí nk.
Í skriflegum umsóknum komi ma. fram hæfni, menntun, starfs-
reynsla og amk. tveir meðmælendur.
Umsóknir verði sendar í tölvupósti:
gard@centrum.is, merktar húsvörður
10. maí 2014 LAUGARDAGUR12