Fréttablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 65
Starfskraftur óskast Á fastar vaktir, kvöld og helgar. Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar á staðnum á sunnudag og mánudag. Blómabúðin Dögg - Bæjarhrauni 26 - Hafnarfirði. Leitum að starfsmanni sem er söludrifinn og hefur góða tölvuþekkingu. Helstu verksvið eru: • Móttaka viðskiptavina • Útsending vörulista og tilboða til viðskiptavina • Sala á okkar borðbúnaði svo sem Villeroy&Boch og WMF • Heimsókn til viðskiptavina • Almenn skrifstofustörf • Vinna með efni á heimasíðu okkar, breyta og setja inn nýtt efni. Umsóknir og fyrirspurnir um starfið sendist á gkr@bakoisberg.is fyrir 23. maí 2014 w w w . b a k o i s b e r g . i s Kirkjuvörður – hlutastarf Kársnessöfnuður óskar eftir að ráða í starf kirkjuvarðar Kópavogskirkju frá og með 15. júní n.k. Um hlutastarf er að ræða, 50 prósent starfshlutfall með sveigjanlegum vinnutíma. Starfssvið: • Dagleg umsjón með kirkju og safnaðarheimili • Umsjón með búnaði • Þjónusta við helgihald • Þrif • Önnur tilfallandi verkefni í samstarfi við sóknarprest og sóknarnefnd Hæfniskröfur: • Þjónustulund, snyrtimennska og sveigjanleiki • Færni í mannlegum samskiptum • Þekking og áhugi á starfi og hlutverki kirkjunnar Rík áhersla er lögð á trúmennsku í starfi og metnað til þess að takast á við mismunandi verkefni. Umsóknarfrestur er til og með 26. maí 2014 nk. Umsóknir sendist rafrænt á netfangið: kopavogskirkja@kirkjan.is Umsækjendur sendi inn ferilsskrá þar sem fram koma: persónulegar upplýsingar, menntun, starfsferill, meðmæl- endur og annað sem umsækjendur vilja að komi fram. Athuga skal að liggja þarf fyrir samþykki umsækjenda til að afla sakavottorðs. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu safnaðarins af sóknarpresti eða djákna, sími 554 1898 virka daga á milli 11:00-13:00 eða með því að senda tölvupóst á netfangið kopavogskirkja@kirkjan.is Grunnskóli Grindavíkur óskar eftir kennurum til starfa næsta skólaár Umsóknarfrestur er til 21. maí en ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst. Hluti af stöðunum eru afleysingastöður vegna leyfa. Starfssvið: • Umsjónarkennsla á yngsta og elsta stigi. • Kennsla í dönsku og náttúrufræði á elsta stigi. Skólinn er heildstæður, einsetinn grunnskóli, með um 450 nemendur í tveimur starfsstöðvum. Í Grunnskóla Grinda- víkur er starfað eftir Uppbyggingarstefnunni og lögð áhersla á að skapa námsumhverfi í samráði við foreldra þar sem allir eru virkir, að öllum líði vel og allir læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu. Starfsemin skal einkennast af fjölbreytni, sveigjanleika og víðsýni þar sem tekið er tillit til mismunandi þarfa, áhuga og getu nemenda. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Sjá nánar á heimasíðu skólans http://www.grindavik.is/grunnskolinn. • Við leitum að einstaklingum með réttindi til kennslu í grunnskóla sem eru metnaðarfullir, og góðir í mannlegum samskiptum, með góða íslenskukunnátu og skipulags - hæfileika, eru sveigjanlegir og tilbúnir að leita nýrra leiða í skólastarfi. • Starfsmenn Grindavíkurbæjar hafa sett sér eftirfarandi gildi sem unnið er eftir í starfsemi bæjarins, þau eru jafnræði, jákvæðni, þekking, framsækni og traust. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið halldorakm@grindavik.is . Nánari upplýsingar veitir Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri í síma 420-1150. virðing- vellíðan- virkni Landsnet hf. leitar að matreiðslumanni eða matráði í afleysingar í sumar á tímabilinu 23. júní til 10. ágúst. Um er að ræða starf í mötuneyti Landsnets að Gylfaflöt 9, með 60- 80 manns í mat í hádegi. Vinnutími er frá 7.30 til 15.30 alla virka daga. Í starfinu felst umsjón með rekstri mötuneytis, s.s mat- seðlagerð, innkaup, dagleg matreiðsla og framreiðsla auk þjónustu við fundi. Við leitum að starfsmanni sem hefur brennandi áhuga á matargerð og metum sem kost að viðkomandi sé með sveinspróf í matreiðslu og hafi reynslu af sambærilegum störfum. Við sækjumst eftir jákvæðum einstaklingi sem hefur góða hæfni í samskiptum og er skipulagður og sjálfstæður í vinnubrögðum. Umsóknafrestur er til og með 18. maí nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Landsnets, www.landsnet.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá. Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Landsnets. Öllum umsóknum verður svarað. Landsnet Landsnet hf. annast flutning raforku á Íslandi og stýrir uppbyggingu flutningskerfisins. Landsnet stýrir jafnframt raforkukerfi landsins og tengir þannig saman framleiðendur og notendur raforku. Landsnet er ábyrgt og framsækið þjónustufyrirtæki með öfluga liðsheild, sterka samfélagsvitund og er í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði. Landsnet leggur áherslu á að vera eftirsóknarverður vinnustaður. Matreiðslumaður í sumarafleysingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.