Fréttablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 63
Kennarar óskast við Þjórsárskóla Við Þjórsárskóla í Skeiða og Gnúpverjahreppi er óskað eftir kennara til afleysinga í eitt ár og kennara í 50 % starf. Gerð er krafa um gunnskólakennaramenntun og lipurð í mannlegum samskiptum. Reynsla af kennslu er æskileg. 80 % Staða í eins árs afleysingum : Kennslugreinar : Íþróttir, Sund, útinám ásamt Hönnun og smíði. 50 % Staða : Kennsla yngri barna : Stærðfræði og náttúrufræði/sam- félagsfræði Menntun af náttúrufræðisviði er kostur. Nánari upplýsingar veitir Bolette Höeg Koch skólastjóri sími 895 9660 netfang : bolette@thjorsarskoli.is Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.-7. bekk. Nemendur eru um 40. Þeim er kennt í fjórum kennsluhópum. Í Þjórsárskóla er lögð áhersla á nýsköpun, útikennslu og umhverfið. Yfirmarkmið skólans er að skila landinu til komandi kynslóða í betra ástandi en við tókum við því. Skólinn er Grænfánaskóli og hefur fengið Landgræðsluviðurkenn- inguna Fjöreggið, auk Varðliða umhverfisins. Vefslóð www.thjorsarskoli.is Umsóknarfrestur er til 26 maí næstkomandi. Í Skeiða- og Gnúpverjahreppi eru 540 íbúar. Þéttbýliskjarnar eru við Árnes og á Brautarholti. Í hreppnum eru náttúruperlur á borð við Þjórsárdal. Þjórsárskóli er í tæplega 100 km fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Ósafl óskar eftir að ráða starfsmenn sem hafa þekkingu, reynslu og réttindi til að sinna vinnu við jarðgöng. Skilyrði er að umsækjendur hafi reynslu af jarðgangavinnu og hafi unnið við borun, hleðslu, bergstyrkingar, ásprautun og bergþéttingar. Ennfremur er nauðsynlegt að umsækjendur hafi vinnuvélaréttindi og meirapróf. Sprengiréttindi eru einnig mikill kostur. Nánari upplýsingar veitir Einar Hrafn Hjálmarsson í síma 660-6269. Umsóknir má finna á heimasíðu ÍAV, www.iav.is fyrir fimmtudaginn 15. maí 2014. Ósafl vinnur að framkvæmdum við Vaðlaheiðargöng en félagið er í eigu ÍAV og Marti Contractors. ÍAV og Marti Contractors hafa lengi unnið saman að stórframkvæmdum s.s. Óshlíðargöngum, snjóflóðavarnargarði í Bolungarvík og nú er unnið að járnbrautargöngum í Noregi. Jarðgangamenn - Vaðlaheiðargöng Ósafl ehf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | osafl.is Sérfræðingar óskast… Vilt þú vinna í þróunarumhverfi við lausn margvíslegra verkefna? Vefforritari Viðkomandi er ábyrgur fyrir því að skrifa framúrskarandi kóða sem skólar í fimm löndum fá að njóta. Menntunar- og hæfniskröfur: Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur eða sambærileg menntun Þekking og reynsla af C# ASP.NET, .NET MVC, NHibernate og SQL Server æskileg Viðmótsforritari Óskum eftir fagurkera til að gera fallegt kerfi enn fallegra. Viðkomandi er ábyrgur fyrir heildarútliti kerfisins ásamt því að gera það notendavænt. Menntunar- og hæfniskröfur: Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur eða sambærileg menntun Þekking og reynsla af HTML5, CSS3 og Javascript frameworks svo sem jQuery og Knockout er æskileg Viðmótshönnuður Í starfinu felst hönnun viðmóts fyrir lausnir Mentors. Hlutverk viðmóts- hönnuðar er að tryggja að Mentor kerfið sé einfalt og skýrt og upplifun notenda sé góð. Menntunar- og hæfniskröfur: Mikla hæfni í greiningarvinnu Brennandi áhuga á öllu sem snýr að viðmótshönnun Allir umsækjendur þurfa að hafa: Gott vald á ensku, töluðu og rituðu máli Samskiptahæfni, metnað og geta unnið sjálfstætt Allir nemendur nái sínum markmiðum! www.infomentor.is Um Mentor Markmið okkar er að hjálpa nemendunum að ná markmiðum sínum. Það er eitt af því sem drífur okkur starfsmenn Mentors á fætur á morgnana. Mentor starfar í fimm löndum og stefnir að frekari vexti. Mentor rekur þróunarskrifstofur á Íslandi og í Exeter, UK. Fyrirspurnum má beina til Auðuns Ragnarssonar (póstfang: audunn@mentor.is, GSM 895 0057). Vinsamlegast sendið umsóknir á starf@mentor.is, fyrir 20. maí 2014.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.