Fréttablaðið - 10.05.2014, Side 38

Fréttablaðið - 10.05.2014, Side 38
10. maí 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 38 Er Frozen uppáhaldsbíómyndin þín? Ég elska Lego Movie og Rio 2. Ég er búin að horfa svo oft á Frozen núna að ég er aðeins að hvíla mig á henni. Hvað hefurðu séð hana oft? Kannski átta sinnum, eða sjö eða níu – eða, ég bara er ekki viss. Hvað finnst þér best við hana? Lögin. Hver af pers- ónunum er í mestu uppá- haldi? Snjókarlinn Ólafur. Finnst þér Elsa og Anna vera eðlileg- ar stelpur? Nei, alls ekki. Elsa frystir allt. Enginn venjuleg- ur getur gert það! Og Anna er prins- essa. Hvort er Frozen meira sorg- leg eða fyndin mynd? Meira fyndin, af því að Óli er alltaf að segja og gera eitthvað fyndið. Hefurðu lesið söguna um Snædrottninguna sem myndin er byggð á? Nei, reyndar ekki. Værir þú til í að lesa hana? Tja, kannski. Hvernig finnst þér tónlistin í myndinni? Æðisleg. Ég kann öll lögin, nema sumarlagið hans Óla. Hvað er skemmtilegasta lagið? Let it Go. (Þetta er nóg, í íslenskri þýðingu.) Finnst þér skemmti- legra að horfa á teiknimyndir en leiknar myndir? Teiknimyndir, held ég. Allar bestu myndirnar mínar í dag eru teiknimyndir. Ef þú ættir að gefa Frozen stjörnur frá 1-5, hvað gæfirðu henni margar? Fjórar **** Geturðu fært rök fyrir því í þremur setningum af hverju krakkar ættu að horfa á Froz- en? Krakkar ættu að horfa á Frozen af því að hún er skemmtileg! Mér finnst hræði- legt að Elsa læsir sig inni, en það er bara af því að hún elskar Önnu og vill ekki meiða hana. Mér finnst gott að Anna hætti aldrei að elska Elsu, þó að Elsa láti eins og hún vilji ekki vera vinkona Önnu. Við eigum að elska systkinin okkar, sama hvað! Ég ætla alltaf að elska Jökul, litla bróður minn! Brandarar Krakkarýni: Frozen Teikningar og texti: Bragi Halldórsson 95 „Og þetta er hvaða vitleysa?“ sagði Kata. „Svona þrautir gera mig bara ringlaða. Litir og form, af hverju er ekki frekar hægt að nota fótbolta og tennisspaða?“ bætti hún við. Lísaloppa las leiðbeiningarnar. “Staðsettu öll sextán táknin á reitaða borðið við hliðina á þeim þannig að engin tvö form né litir séu eins í neinni röð hvorki lóðréttri né láréttri.“ Róbert þagði. Þetta var ekki hans sterkasta hlið en Lísaloppa og Konráð hófust strax handa við að glíma við þrautina. Getur þú leyst þessa þraut? Best er að klippa út öll formin og raða þeim á reitaborðið til að prófa þig áfram þangað til þú hefur leyst þrautina. Fyndin teiknimynd með æðislegri tónlist Magnea Sindradóttir, 7 ára nemandi í Grundaskóla á Akranesi SKEMMTILEG MYND Ólafur snjókarl er uppáhaldspersóna Magneu í teiknimynd- inni Frozen. MYND/ALDÍS PÁLS Hvernig veistu að fíll hefur verið í ísskápnum? Það eru fótspor í smjörinu. Læknir! Mér finnst eins og ég sé ísskápur! Byrjaðu á að loka munninum. Ljósið skín svo í augun á mér. Hvað er það sem ég á og þú notar eins og þér sýnist? Nafnið mitt. Af hverju skilaði Hafnfirðingurinn bindinu aftur í búðina? Það var of þröngt um hálsinn. Mamma: Af hverju setur þú bangsann þinn inn í frysti? Halli: Af því mig langar í ísbjörn. HALLA ELÍSABET, 6 ÁRA, Í LEIKSKÓLANUM SKERJAGARÐI Þetta er Anna prinsessa í Frozen að syngja til Elsu systur sinnar og biðja hana um að koma út að leika. TÓNMENNTASKÓLI REYKJAVÍKUR Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 2014-2015 Stendur yfir núna á vorönn og lýkur í maí. Innritaðir eru nemendur á aldrinum 8-10 ára sem eru teknir beint í hljóðfæranám, án undangengins forskólanáms. Hægt er að komast að á eftirfarandi hljóðfæri: • Strengjahljóðfæri, þ.e. fiðlu, víólu, selló og gítar. • Einnig á píanó og harmóníku. • Einnig er innritað í fiðluforskóla (5-6 ára börn) • Einnig er til takmarkað pláss á þverflautu, klarinett og saxófón • Teknir eru inn nokkrir nemendur fædda 2008 (6ára) í Forskóla I ATHUGIÐ AÐ FRAMBOÐ Á SKÓLAVIST ER TAKMARKAÐ. Skrifstofa skólans á Lindargötu 51 er opin frá kl. 13:00-16:00 virka daga. Síminn er 562-8477. Það skal tekið fram að nauðsynlegt er fyrst að skrá nemendur í skólann með því að hafa samband við skrifstofuna. Til að tryggja endanlega að innritunin sé frágengin er nauðsynlegt að innrita nemandann einnig í Rafræna Reykjavík á heimasíðunum www.reykjavik.is eða www.grunnskolar.is á sama tíma og setja Tónmenntaskólann í 1. val. Skólastjóri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.