Fréttablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 102
10. maí 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 58 LAUGARDAGUR gefur á að líta ný málverk þar sem við- fangsefnið eru frumelementin í náttúru og mönnum, fjallið, sjórinn og sólin. 15.00 Harri Syrjänen frá Finnlandi heldur sýningu á skartgripum og töskum í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5 , en sína fyrstu sýningu hjá Listhús- inu hélt hann árið 1997 og verður þessi sýning hans sjötta hjá Ófeigi. 16.00 Opnun sýningarinnar Meistara- hendur eftir Ásmund Sveinsson í Listasafni Reykjavíkur, Ásmundarsafni. Léttar veitingar í boði. 18.00 Tíu listamenn opna sýningua Kaþarsis í Populus tremula og túlka verk hver annars og útfæra í hinum ýmsu miðlum. DJ Delightfully Delicious þeytir skífum fram eftir kvöldi. Lista- mennirnir sem sýna eru Agnes Ársæls- dóttir, Axel Flóvent, Borgný, Dagný Lilja, Halla Lilja, Karólína Rós, Kristófer Páll, Lena Birgisdóttir, Úlfur og Þórður Indriði. Hátíðir 16.00 Evrópski óperudagurinn er haldinn hátíðlegur í óperuhúsum um alla Evrópu í dag og opna þá óperuhús dyr sínar fyrir gestum og gangandi, í ár undir yfirskriftinni Ferð í óperu- heiminn. Íslenska óperan hefur á undanförnum árum boðið gestum upp á skemmtilegar uppákomur af ýmsum toga þennan dag.Í tilefni dagsins að þessu sinni býður Íslenska óperan gestum sínum að hlýða á söng tveggja nýbakaðra handhafa Íslensku tónlistar- verðlaunanna, Hallveigar Rúnarsdóttur sópransöngkonu og Ágústs Ólafssonar baritónsöngvara en þau hlutu verð- launin m.a. fyrir hlutverk sín í óperunni Carmen sem Íslenska óperan setti upp síðastliðið haust. Flytja þau valdar óperuaríur og dúetta ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara í Hörpuhorninu svonefnda í anddyri Hörpu kl. 16 þann dag. Uppákomur 19.00 Bíó Paradís sýnir í beinni útsendingu frá úrslitakvöldi Eurovision kl. 19.00. Búningaþema verður þetta kvöld og hlýtur sá flottasti verðlaun. Bíó Paradís er að Hverfisgötu 54. Bókmenntir 16.00 Annar árgangur tímaritraðarinnar 1005 lítur dagsins ljós á útgáfuhátíð á BSÍ. 1005 færir lesendum sínum að þessu sinni fjórfaldan glaðning, alls um 400 síður. BSÍ þótti kjörinn vettvangur fyrir þennan árlega viðburð, m.a. í ljósi þema heftisins Styttri ferðir. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2014 Tónleikar 13.00 Íslenski saxófónkvartettinn kemur fram á tónleikum í Hjallakirkju í Kópvogi á vegum Kópavogsdaga. Leikin verður fjölbreytt efnisskrá með verkum sem spanna alla sögu tónsmíða fyrir saxófónkvartett. Íslenski saxófónkvar- tettinn skipa þau Vigdís Klara Aradóttir á sópran saxófón, Sigurður Flosason á alt saxófón, Peter Tompkins á tenor saxófón og Guido Bäumer á bariton saxófón. Tónleikarnir eru styrktir af Kópavogsbæ og eru hluti af hátíðinni Kópavogsdögum. Aðgangur er ókeypis. 18.00 Útskriftartónleikar Jónínu Bjartar Gunnarsdóttur í Fella- og Hólakirkju. Jónína útskrifast með BMus-gráðu í söng frá Listaháskólanum í vor. Efnis- skráin er mjög fjölbreytt. Meðal annars flytur Jónína verk eftir Svanfríði Hlín Gunnarsdóttur við ljóð Bjargar G. Gísla- dóttur þar sem sungið er um móður sem er horfin inn í heim alzheimer- sjúkdómsins. 22.00 Sister Sister skemmtir á Café Rosenberg í kvöld klukkan 22.00. 22.30 Hljómsveitin Fox Train Safari heldur tónleika á Prikinu, Bankastræti 12. DJ Kocoon tekur við og þeytir skíf- um inn í nóttina. Aðgangur er ókeypis. Fræðsla 10.30 Náttúruganga um Grafarvoginn þar sem náttúran og fuglalífið verður skoðað. Gangan ber yfirskriftina Dagur farfuglanna. Lagt verður upp frá Foldasafni og er boðið upp á hress- ingu í safninu að göngu lokinni. Allir eru velkomnir í gönguna sem tekur um klukkutíma og er þátttaka ókeypis. Foldasafn er í kjallara Grafarvogskirkju. Sýningar 13.00 Leikritið Hamlet litli mun vera flutt með bæði sjónlýsingum og tákn- málstúlkun í Borgarleikúsinu. Hægt verður að fá heyrnartól fyrir sjón- lýsingarnar en einnig verða þrír tákn- málstúlkar sem skuggatúlka hverja og eina persónu verksins. Sýningin er samstarfsverkefni Borgarleikhússins og Listar án landamæra. 14.00 Í dag klukkan 14.00-16.00 ætlar Þorri Hringsson að opna mál- verkasýningu á veitingahúsinu Friðrik V. Laugavegi 60 í Reykjavík. Sýningin stendur fram í ágúst. 15.00 Sýningaropnun í Gallerí Fold í dag klukkan 15.00. Daði listmálari verður sextugur í næstu viku og í til- efni þess verður opnuð stór sýning á nýjum málverkum eftir hann í tveimur sölum í Gallerí Fold. Á sýningunni sem Daði kallar Landslag, sjólag og sólin Við bendum á að fleiri verðdæmi og áfangastaði eru að finna á síðunni okkar, www.urvalutsyn.is. Þau eru ávallt stór fín, fríin með Úrval Útsýn Úrval Útsýn er í Hlíðasmára 19 í Kópavogi. Sími 585 4000 www.uu.is Facebook PIERRE VACANCES Íbúð með tveimur svefnherbergjum. Verð frá 113.819 kr. á mann miðað við tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 146.638 kr. m.v. tvo fullorðna. Ferðatímabil: 5.-12. ágúst. ALBIR PLAYA Tvíbýli með morgunverði. Verð frá 109.867 kr. á mann miðað við tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 124.425 kr. m.v. tvo fullorðna. Ferðatímabil: 19.-26. júní Ö LL V E R Ð E R U B IR T M E Ð F Y R IR V A R A U M P R E N T V IL LU R O G S T A FA B R E N G L. PARAISO CENTRO Íbúð með einu svefnherbergi. Verð frá 99.798 kr. á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 120.797 kr. m.v. tvo fullorðna. Ferðatímabil: 15.–22. júlí. XAINE PARK HOTEL Tvíbýli með hálfu fæði. Verð frá 99.900 kr. á mann miðað við tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 117.800 kr. m.v. tvo fullorðna. Ferðatímabil: 11.-18. júlí Herbergi með morgunverði Verð frá 96.000 kr. á mann miðað við tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 108.300 kr. m.v. tvo fullorðna. Ferðatímabil: 5. - 13. ágúst HOVIMA SANTA MARIA Íbúð með einu svefnherbergi. Verð frá 118.700 kr. á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 126.200 kr. m.v. tvo fullorðna. Ferðatímabil: 2.–9. júlí. LIMAN APART Íbúð með einu svefnherbergi. Verð frá 109.400 kr. á mann miðað við tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 124.800 kr. m.v. tvo fullorðna. Ferðatímabil: 29. maí-12. ágúst. HOTEL CIUTADELLA BARCELONA - HELGARFERÐ - Tvíbýli með morgunverði Verð frá 114.100 kr. á mann m.v. tvo fullorðna Ferðatímabil: 27.–30. júní. BEST WESTERN ALBAHIA „Í dag er síðasti dagurinn til þess að renna sér í Bláfjöllum og geri ég ráð fyrir mikilli stemningu,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem stendur fyrir viðburðinum Mintsnow Summerjam sem fram fer í Bláfjöllum í dag. Mintsnow Summerjam fer fram í þriðja sinn í ár og hefur alltaf vakið mikla lukku. „Þetta hefur alltaf heppnast ótrúlega vel, það er mikil gleði.“ Davíð Arnar gerir ráð fyrir miklu stuði og frábærri tónlist á svæðinu. „Ætli það verði ekki einhver Eurovision-músík leikin úr ghettoblasternum á svæðinu, í bland við annað hundapopp. Það eru allavega engir fordómar í brettaheiminum,“ bætir Davíð Arnar við. Mintsnow Summerjam hefst klukkan 12.00 í dag og stendur til klukkan 17.00. - glp Síðasti séns til að renna sér LOFAR GÓÐU STUÐI Davíð Arnar Odd- geirs son stendur fyrir Mintsnow Summer- jam í Bláfjöllum í dag. MYND/ÚR EINKASAFNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.