Fréttablaðið - 17.06.2014, Síða 1

Fréttablaðið - 17.06.2014, Síða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Þriðjudagur 16 R oseberry er náttúrulegt þrívirkt efni gegn blöðrubólgu sem hefur verið fáanlegt hérlendis í tvö ár. Blöðrubólga er algengur kvilli og fá konur hana mun oftar en karlar. Senni-lega má rekja hærri tíðni meðal ktil þess ð þ ÞRÍVIRK ÖFLUG BLANDA TRYGGIR ÁRANGUR Roseberry inniheldur þykkni úr trönu- berjum með háu hlutfalli af PAC semer virkasta ef ið í EKKI LÁTA BLÖÐRU-BÓLGU SKEMMA FRÍIÐGENGUR VEL Roseberry er öflug, fljótvirk og fyrirbyggjandi lausn gegn blöðrubólgu og hentar fyrir alla. HENTAR ÖLLUMRoseberry tryggir árangur gegn blöðru-bólgu hjá konum og körlum. SÖLUSTAÐIR Roseberry er SAUTJÁNDI JÚNÍHátíðarhöld verða um land allt í dag í tilefni þjóðhátíðar- dagsins. Athöfn hefst á Austurvelli kl. 11.10 og skrúð- ganga verður frá Hlemmi kl. 13. Götuleikhúsið verður með í göngunni. Barna- og fjölskylduskemmtun hefst á Arnar- hóli kl. 13.30 og í Hljómskálagarði. Margt verður um að vera um allan bæ og rétt að kynna sér auglýsta dagskrá. Færri kíló – Minna ummálmeð spínat extrakt Aptiless fæst eingöngu í Noregi, Svíþjóð og nú á Íslandi. Hungurtilfinning minnkar strax frá fyrstu notkun. Inniheldur yfir 100 mismunandi próteinefni. Einn skammtur jafngildir fimm bollum af fersku spínati en Thylakoids dregur úr hungri Eykur mettun - Minnkar sykurlöngun - Jafnar blóðsykur - Lækkar blóðfitu, kólesterol og blóðþrýsting - Minnkar ummál - Fækkar aukakílóum - Eykur orku - Bætir þarmaflóru. 100% náttúrulegt Vísindaleg sönnun á virkni Rannsóknir gerðar af Karólínska Háskólanum í Lundi í Svíþjóð ásamt fleiri virtum rannsóknarstofnunum. Nýtt í heiminum - nýtt á Ísl d Ein merkasta nýja uppgötvu i Nýtt á Íslandi NÝ SENDING KOMINAptiless seldist upp á auga bragði, enda mest selda fitubrennsluefnið í Noregi og Svíþjóð. Þökkum frábærar viðtökur. Eldshöfða 1 S: 577-5000 Hreinsandi.is hreinsandi@hreinsandi.is Húsgagnahreinsun fyrir alla muni 1 SÉRBLÖÐ Fólk Sími: 512 5000 17. júní 2014 140. tölublað 14. árgangur Vinir til leitar Ættingjar og vinir Ástu Stefánsdóttur ætla austur í Fljótshlíð að taka þátt í leit að henni. 10 Ósamið hjá flugvirkjum Samningar náðust ekki í deilu flugvirkja og Icelandair í gær. Sólarhring tekur að kalla Alþingi saman ef setja á lög á yfirvofandi verkfall. 6 Ganga um myrðandi Sómalskir íslamistar gengu húsi úr húsi í litlu þorpi í Kenía og myrtu íbúana. 8 Ná varla Bagdad á sitt vald Ólíklegt er talið að herskáum vígamönnum takist að ná höfuðborg Íraks á sitt vald en hart er barist um borgir og bæi norður af Bagdad. Margir stjórnar- hermenn hafa verið líflátnir. 12 SKOÐUN Teitur Guðmunds- son skrifar um lýðveldið og bresti í gamalmenninu. 17 MENNING Óperan Ragn- heiður var útnefnd Sýning ársins á Grímunni. 28 LÍFIÐ Sóley Kristjánsdóttir heldur lífi í starraunga sem heitir Skuggi. 42 SPORT Aron Elís Þrándar- son hefur tekið stefnuna á atvinnumennsku. 36 Íbúfen® 400 mg, 30 stk og 400 mg, 50 stk THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS Minni: kr. 798. Stærri: kr. 1098 Gasblöðrur NÁTTÚRA „Það bendir allt til þess að sótt eða einhverjir sjúk dómar séu á ferðinni þegar fullorðnir fuglar drepast, margir í einu á litlum punkti,“ segir Gunnar Þór Hallgrímsson, fuglafræðingur og forstöðumaður Náttúrustofu Suð- vesturlands, spurður um hugsan- legar skýringar á fjöldadauða sjó- fugla á Snæfellsnesi. Fjöldi sjófugla af þremur teg- undum fannst dauður á Fróðárrifi á Snæfellsnesi í síðustu viku, en alls var safnað saman 70 dauðum ritum, skörfum og æðarfuglum. Frá miðjum maí hafa einnig fund- ist 50 dauðir æðarfuglar við æðar- varp stutt frá. Auk þess fundust á staðnum dauðar flundrur, sem er smávaxinn flatfiskur, sem skolað hafði á land við Bugsvötn innan rifs- ins. Engin sýnileg merki eru á fugl- unum sem geta skýrt fjöldadauðann. Mjög mikilvægt er að fugladauð- inn sé rannsakaður af nákvæmni, að mati Gunnars Þórs. „Bæði til að fylgjast með hvort fugla flensa eiga einhvern þátt þarna, en einnig hvort bótúlínumsýkillinn finnst. Við svona tilvik ætti að leita skýr- inganna, því þetta snýr að heil- brigði fuglastofnanna,“ segir Gunnar. - shá / sjá síðu 8 Telur fuglana hafa drepist úr sjúkdómi Sérfræðingur segir sjúkdóma líklegustu skýringu á fjöldadauða sjófugla á Fróðárrifi. Engin sýnileg merki eru á fuglunum sem eru af þremur tegundum. Dauð- um flundrum hefur skolað á land fyrir innan rifið. STJÓRNMÁL Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylk- ingarinnar, segir Fram sóknar- flokkinn þurfa að gera hreint fyrir sínum dyrum eftir umræðu um mosku og innflytjendur í kosn- ingabaráttunni. „Flokkurinn er óstjórntækur,“ segir Dagur. „Framsókn fór yfir ákveðna línu í kosningabaráttunni og hefur ekki komið til baka, boltinn er hjá þeim,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs og odd- viti Bjartrar framtíðar. Sveinbjörg Birna Svein- björnsdóttir, oddviti Framsóknarflokks- ins, segist nú þegar hafa útskýrt hvern- ig á þessu stóð, hún muni ekkert draga til baka. „Þeir sem fylgdust með borgarstjórnarfundinum í dag sáu að þarna fara sterkir borgarfulltrúar Framsóknar sem átta sig á hlutverki sínu sem eftirlitsaðila,“ segir Sveinbjörg Birna. - fbj / sjá síðu 4 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir Framsóknarflokkinn óstjórntækan: Vilja ekki starfa með Framsókn Við svona tilvik ætti að leita skýringanna, því þetta snýr að heilbrigði fuglastofnanna. Gunnar Þór Hallgrímsson, forstöðumaður Náttúrustofu Suðvesturlands. Kári Kristján ekki sáttur við uppeldisfélag sitt: Stunginn í bakið HANDBOLTI „Þetta er súrsæt stund í lífinu hjá mér. Að fá þessi góðu tíðindi með heilsuna og vera svo stunginn í bakið af uppeldis- félaginu. Það er grátlegt,“ segir Kári Kristján Kristjánsson hand- boltamaður en hann veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Landsliðsmaðurinn greindist með æxli í bakinu á dögunum og ákvað í kjölfarið að flytja heim. Sem betur fer var æxlið ekki ill- kynja og þarf Kári ekki að fara í aðgerð. Hann hefur verið í samn- ingaviðræðum við uppeldisfélag sitt, ÍBV, síðustu vikur og taldi samning í höfn er félagið ákvað óvænt að bakka út úr samningn- um. - hbg/ sjá síðu 38 KÁRI KRISTJÁN KRISTJÁNSSON Bolungarvík 12° SV 7 Akureyri 18° SV 5 Egilsstaðir 21° SV 4 Kirkjubæjarkl. 17° SV 3 Reykjavík 14° SV 6 BLÍÐA A-LANDS Í dag verða SV 5-10 m/s. Rigning S- og V-lands en yfirleitt bjartviðri NA- og A-til. Hiti 12-22 stig, mildast A-lands. 4 TEKUR VIÐ KEFLINU Jón Gnarr lét í gær af embætti borgarstjóra Reykjavíkur eft ir fj ögurra ára starf er hann afh enti eft irmanni sínum, Degi B. Eggertssyni, lykilinn að Höfða. Vel fór á með þeim félögum eft ir athöfnina. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Save the Children á Íslandi

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.