Fréttablaðið - 17.06.2014, Qupperneq 28
| SMÁAUGLÝSINGAR |
Fellihýsi
FELLIHÝSI TIL SÖLU
PALOMINO COLT ÁRG ‚06 ÍSSKÁPUR,
SVEFNTJÖLD, FORTJALD TILBOÐ
990.000 UPPL Í S. 8612736
Varahlutir
JAPANSKAR VÉLAR
BÍLAPARTASALA
Eigum úrval varahluta í Japanska og
Kóranska bíla og fleiri teg. Kaupum
flestar tegundir bíla. Opið 8-18 virka
daga. S. 565 3400 & 893 2284. www.
japanskarvelar.is / www.carparts.is
japvel@carparts.is
Viðgerðir
AB BIFREIÐAVERKSTÆÐI
Get bætt á mig öllum teg. bíla til
viðgerða. Þar á meðal pústviðgerðir,
bremsur og allar viðgerðir. Uppl. s.
555 6020.
Viðgerðir - Varahlutir í VW Golf,
Póló, Yaris, mmc carisma, kangoo.
Renni diska og skálar. Sérgrein
bremsuviðgerðir. S. 892 7852.
ÞJÓNUSTA
Hreingerningar
Teppahreinsun, gluggahreinsun,
flutningsþrif, bónun o.s.fr. Uppl.
Tómas, s. 699 6762 og www.
gluggahreinsir.is
Pípulagnir
PÍPULAGNIR
Faglærðir píparar geta bætt við
sig verkefnum í bæði viðhaldi og
nýlögnum. Vönduð vinnubrögð.
Uppl. í s. 699 6069 & 663 5315.
Garðyrkja
Smávélaviðgerðir, viðgerðir á
utanborðsmótorum: Garðsláttuvélar,
sláttuorf, sláttutraktorar,
jarðvegsþjöppur, Gokartþjónusta,
keðjusagir, rafstöðvar, einnig viðgerðir
á fjórhjólum. JS Vélaverkstæði. S. 554
0661.
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð
á sanngjörnu verði. Bókhald og
þjónusta ehf. Sími 511 2930.
Málarar
REGNBOGALITIR
Getum bætt við okkur verkefnum.
Frí verkskoðun og tilboð. s. 8919890
malarar@simnet.is
Málarar geta bætt við sig verkum.
Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma
698 8629 & 856 9677.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór
bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560
www.flytja.is flytja@flytja.is
Húsaviðhald
RAFLAGNIR, SMÍÐAR,
UPPSLÁTTUR
Tökum að okkur raflagnir, smíðar og
uppslátt. Tilboð eða tímavinna. 30 ára
reynsla tryggir gæði. Sími: 848-6904.
Tölvur
Allar almennar tölvuviðgerðir og
vírushreinsanir. Kem á staðinn. S. 699
6735 Baldvin.
Nudd
NUDD
Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur.
Sími 694 7881, Zanna.
Spádómar
661 3839 - SÍMASPÁ
Opið frá kl. 14 alla daga.
Trésmíði
INNRETTINGAR.IS
Sérsmíðum innréttingar eftir þínum
þörfum. Sérsmíði ehf s. 587 0777.
KEYPT
& SELT
Til sölu
HITAVEITUSKELJAR
TIL SÖLU
Einangraðar skeljar. 100% sjálfberandi.
Framleiddar í Kanada. Stærð: 208x208
cm. Lítrar: 1250-1650. Vatn nær að
fljóta yfir axlir. Sterkustu skeljar á
markaðinum í dag. Microban húð á
skeljum. Byggðar úr trefjum. Eigum
líka til lok á potta í mörgum stærðum.
www.Heitirpottar.is Sími 777-2000
Ármann.
Óskast keypt
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull, gull
peninga og gull skartgripi. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið
góð ráð.
Uppl. á demantar.is í s. 699 8000
eða í Pósthússtræti 13
( við Austurvöll ),
Verið velkomin
STAÐGREIÐUM GULL,
DEMANTA OG ÚR.
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér
að kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11-18,
Kringlan - 3. hæð
( Hagkaupsmegin )
Upplýsingar í síma 661 7000.
HEILSA
Heilsuvörur
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Nudd
Nudd Nudd Nudd tilboð í dag,
tímapantanir. Uppl. í s. 616 6469.
Nuddstofan Svæði 105 Holtin.
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698
8301 www.tantra-temple.com
HEIMILIÐ
Húsgögn
BARNAHÚSGÖGN
Þið finnið okkur á Facebook undir
Litla trévinnustofan eða í síma
7783235
Barnavörur
BARNAHÚS
Þið finnið okkur á Facebook undir
Litla trévinnustofan eða í síma
7783235
HÚSNÆÐI
Húsnæði óskast
2 herb. íbúð óskast strax í 101 eða
105. Langtíma leiga. Greiðslugeta
90-120 þ. S. 5514421/6634421.
Atvinnuhúsnæði
Til langtímaleigu er laust strax 26fm
geymsluhúsnæði í Móhellu Hfj. Uppl.
í s. 895 8582
Geymsluhúsnæði
GEYMSLULAUSNIR.IS
Búslóðageymsla og flutningar. Gott
verð, sækjum og sendum. S. 615-5005.
WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2.
Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný
sérhönnuð geymsluhús, upphitað og
vaktað. S: 564-6500.
GEYMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
ATVINNA
Atvinna í boði
VÉLAVERKSTÆÐI
Vanur maður eða lagtækur óskast
við viðgerðir og smíðar. Góð laun
í boði.
Umsóknir sendist á
thjonusta@365.is Merkt:
„Vélverkstæði”
Bílstjóri með meiraprófsréttindi óskast
í vinnu, þarf að geta byrjað sem
fyrst. Umsóknir sendist inn á starf@
keyrsla.is
Bílstjóra vantar í hlutastarf á Akureyri
í vörudreifingu,vinnutími ca.04.30-
08.00. Unnið er mánudaga til
laugardaga. Þarf að geta hafið störf
01.07.2014. Möguleiki er á þátttöku
sem verktaki á eigin bíl. Umsóknir
sendist inn á starf@keyrsla.is
TILKYNNINGAR
Tapað - Fundið
Tilkynningar
Hreinsa þakrennur, laga veggjakrot,
laga ryð á þökum ofl. Uppl. s.
8478704. manninn@hotmail.com.
tilkynningar
GREIFINN BARBERSHOP
Óskar eftir færum hársnyrti.
Nóg að gera.
Vinsamlegast sendið umsókn á
netfangið: rikur80@gmail.com
atvinna
GEFÐU
HÆNU
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3
Verkefnastyrkir og ferða-
og menntunarstyrkir
Myndstefs 2014
Myndstef auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki og ferða-
og menntunarstyrki á vegum samtakanna fyrir verkefni sem
unnin eru á árinu 2014.
Rétt til þess að sækja um styrki Myndstefs hafa allir myndhö-
fundar.
Sérstök umsóknareyðublöð eru á vef samtakanna www.mynd-
stef.is og þar eru einnig nánar skilgreind þau atriði sem þurfa að
koma fram í umsókninni ásamt reglum um úthlutun styrkjanna.
Umsóknarfrestur rennur út 18. ágúst 2014.
Umsóknir sem berast eftir þann tíma fá ekki afgreiðslu. Tekið
skal fram að póststimpill gildir á innsendum umsóknum.
Umsóknir skulu berast til skrifstofu Myndstefs, Hafnarstræti 16,
p.o.box 1187, 121 Reykjavík fyrir ofangreindan tíma.
Vakin er athygli á að þeir sem sent hafa inn umsóknir um styrki
fyrir birtingu þessarar auglýsingar verða að endurnýja þær
umsóknir.
Allar nánari upplýsingar gefur Ólöf Pálsdóttir á opnunartíma
skrifstofunnar, 10:00 – 14:00 alla virka daga. Einnig er hægt að
senda fyrirspurnir á netfangið myndstef@myndstef.is
Vakin er athygli á því að Myndstef áskilur sér rétt til að birta
á heimasíðu sinni texta og myndir um viðkomandi verkefni í
samráði við höfund þess.
Stjórn Myndstefs
17. júní 2014 ÞRIÐJUDAGUR24