Fréttablaðið - 24.07.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.07.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR TÓNLEIKAR Í FLÓRUKaffihúsið Flóra í Grasagarðinum í Laugar-dal býður upp á tónleikaröð á fimmtu-dögum í sumar. Í kvöld koma fram Markús and the Diversion Sessions og hljómsveitin Klassart. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og eru ókeypis. MAGNESÍUM Magnesíumflögur í bað-ið eftir æfingar. Magn-esíumsportsprey flýtir fyrir vöðvabata. Frábært í íþróttatöskuna!MYND/STEFÁN É g hafði lítið sem ekkert hreyft mig í rúmt ár. Ég eignaðist barn í nóvember 2013 og því var gönguferð á toppinn á Esjunni töluverð áskorun en maðurinn minn skokkaði léttur á fæti á undan mér báðÁ þ jó bara vel í fótunum daginn eftir. Ég er frekar spæld yfir að hafa ekki verið búin að uppgötva flögurnar þegar ég var á fullu í fótbolta í Pepsi d ildkvenna Þ ð SKOTHELT RÁÐ VIÐ HARÐSPERRUMGENGUR VEL KYNNIR Elín Pálmadóttir tók áskorun frá manni sínum um að ganga á Esjuna þrátt fyrir að vera í slæmu formi. Þau fóru upp á topp. SÖLU- STAÐI TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundirVerð frá kr. 24.990 Útsala 50% afsláttur Grensásvegur 8, sími 553 7300 mán-fim 12–18, fös 12–19, lau 12–17 SOHO/MARKET Á FACEBOOK MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 20 SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 24. júlí 2014 172. tölublað 14. árgangur Rey Cup í gang Þrettán hundruð ungmenni taka þátt í Rey Cup-fótboltamótinu sem sett var í Reykjavík í gærkvöld. 2 Herþotur skotnar niður Úkraínu- menn segja aðskilnaðarsinna hafa grandað tveimur herþotum með hjálp Rússa. 4 Flugslys á Taívan Um fimmtíu manns létust þegar farþegaþota fórst í óveðri í Taívan. 6 Viðskipti fyrir 2,5 milljarða Arion banki hefur selt 20 prósent af hlut sínum í fasteignafélaginu Eik fyrir nærri 2,5 milljarða króna. 6 Vel veiðist Um helmingur makríl- kvóta Íslendinga á þessari vertíð hefur þegar verið veiddur. 8 MENNING Fimm þýddar glæpasögur tilnefndar til nýrra verðlauna. 30 SPORT Birgir Leifur reynir að verja Íslandsmeistara- titilinn á heimavelli. 40 FLJÓTLEGT OG ÞÆGILEGT Trúlofunarhringar OPNUM Í DAG KL:09.00 KRINGLUNNI GLÆSILEG OPNUNARTILBOÐ KVIKMYNDIR „Það var alveg meiri háttar að vinna með Richard. Hann er hreint út sagt yndislegur og hann veitir manni mikinn innblástur,“ segir Eva María Daníels. Hún er framleiðandi myndarinnar Time Out of Mind, sem skartar stórleikaranum Richard Gere í aðalhlutverki, en myndin verður heimsfrumsýnd á opnunarhelgi Toronto Inter- national Film Festival í septem- ber, einnar stærstu kvikmynda- hátíðar heims. „Það er einnig mikill heiður að komast í heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð eins og í Toronto og við erum í skýjunum yfir því að vera að sýna á opnunarhelgi hátíðarinnar,“ bætir Eva við. - ósk / sjá síðu 46 Heimsfrumsýning hjá Evu: Unun að vinna með Gere LÍFIÐ Rakel Eva heldur utan um nýjan íþróttahóp sem ætlar að æfa úti í alls kyns veðri. 46 SKOÐUN Björn Jónsson skrifar um Fiskistofu og óboðlega stjórnsýslu. 21 ÓHUGGULEG SJÓN Um sjö hundruð fundargestir lögðust niður á Arnarhóli að lokinni göngu að Stjórnarráðinu. Með þessu vildu þeir setja í samhengi þann fjölda sem látið hefur lífið í árásunum á Gasasvæðið síðastliðnar tvær vikur. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL VIÐSKIPTI „Það er mikil sala núna á nýjum hjólhýsum,“ segir Krist- ín Anný Jónsdóttir, sölustjóri hjá Víkurverki. Víkurverk, sem er stærsti innflutningsaðili ferðavagna á Íslandi, flutti inn sextíu ný hjól- hýsi fyrir sumarið og eru þau að verða uppseld. Þá eru ótalin þau fjölmörgu notuðu hjólhýsi sem fyrirtækið selur. Samkvæmt tölum frá Sam- göngustofu hafa 25 hjólhýsi verið nýskráð í júlí. Sala á ferðavögn- um, það er hjólhýsum, fellihýsum og tjaldvögnum, var gríðarlega mikil síðustu árin fyrir banka- hrun. Hrunárið 2008 seldust 370 hjólhýsi, 579 fellihýsi og 212 tjaldvagnar, eða 1.161 ferðavagn í heild. Sala á ferðavögnum hrundi svo með hruni efnahagslífsins og árið 2010 seldust einungis 74 hjól- hýsi. Í ár hafa verið seld 153 hjól- hýsi. Salan á þeim náði hámarki árið 2012 en hefur minnkað lítil- lega síðan. Kristín Anný telur að salan á ferðavögnum gæti verið enn meiri, en slæmt veður í sumar og síðasta sumar hafi sett strik í reikninginn. Rigningin hafi aftur á móti áhrif á það hvernig ferða- vagn fólk velji sér. „Þegar það er endalaus rign- ing þá kemur uppgjöf í fólk, en fólk sækir þá bara meira í hjól- hýsi,“ segir hún. Vinsælustu hjól- hýsin kosti 2-2,5 milljónir króna en þau geti kostað allt upp undir sjö milljónir. - jhh/ sjá síðu 18 Ný hjólhýsi rjúka út Það sem af er júlí hafa 25 hjólhýsi verið nýskráð. Vinsælustu hjólhýsin eru seld á 2-2,5 milljónir króna en þau geta kostað allt upp í sjö milljónir. Stærsti hjólhýsa- salinn keypti inn sextíu hjólhýsi fyrir sumarið og eru þau að seljast upp. FÉLAGSMÁL Óhætt er að segja að fjölmennt hafi verið á útifundi félagsins Ísland-Palestína á Ing- ólfstorgi í Reykjavík í gær. Nokk- ur þúsund manns lögðu leið sína á fundinn til að mótmæla fram- ferði Ísraelsmanna á Gasasvæðinu undan farnar vikur. „Við eigum að taka afdráttar- lausa afstöðu gegn ofbeldi gegn saklausu fólki, alltaf og alls stað- ar,“ sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og ræðumaður dags- ins, við mikið lófatak viðstaddra. Stuttu áður en fundurinn hófst var greint frá því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætis- ráðherra hefði sent starfsbróður sínum í Ísrael, Benjamín Netan- jahú, bréf þar sem hann fordæm- ir árásir og ofbeldi á báða bóga og kallar eftir tafarlausu vopnahléi. Sveinn Rúnar Hauksson, for- maður Íslands-Palestínu, flutti fréttir af þessu á Ingólfstorgi og sagði að fundurinn hefði þannig haft áhrif áður en hann hófst. - bá / sjá síðu 6 og 12 Framferði Ísraelsmanna á Gasa var mótmælt á útifundi á Ingólfstorgi í gær: Þúsundir fordæmdu ofbeldið Bolungarvík 13° SA 5 Akureyri 19° S 2 Egilsstaðir 21° S 2 Kirkjubæjarkl. 14° SA 4 Reykjavík 14° SA 8 SUÐLÆGAR ÁTTIR Yfirleitt 3-10 m/s og væta með köflum en bjartviðri N- og NA-til. Hiti 10-22 stig, hlýjast NA-lands. 4 Það er bara þannig að fólk nennir ekki að vera endalaust með blautt fellihýsi Kristín Anný Jónsdóttir, sölustjóri hjá Víkurverki EVA MARÍA DANÍELS Við eigum að taka afdráttar- lausa afstöðu gegn ofbeldi gegn sak- lausu fólki, alltaf og alls staðar. Dagur B. Eggertsson LANDBÚNAÐUR Bilun í mjólkur- sílói í Mjólkursamlagi Kaup- félags Skagfirðinga varð til þess að 48 þúsund lítrar af mjólk fóru til spillis aðfaranótt miðvikudags. Þetta staðfestir Magnús Freyr Jónsson, forstöðumaður Mjólkur- samlagsins. Óhappið uppgötv- aðist þegar starfsmenn mjólk- ursamlagsins mættu til vinnu morguninn eftir en þá kom í ljós að lok á mjólkursílóinu hafði ekki virkað sem skyldi. Á bilinu 50 til 60 þúsund lítrar af mjólk fara í gegnum samlagið á degi hverjum svo bilunin var mikil blóðtaka fyrir fyrirtækið. Mjólkursamlag Kaupfélags Skag- firðinga sér fyrst og fremst um framleiðslu á osti en á meðal varnings frá samlaginu er fersk- ur mozzarella-ostur og hefðbund- inn brauðostur. - ssb Lok á mjólkursílói bilaði: 48 þúsund lítrar af mjólk í sjóinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.