Fréttablaðið - 24.07.2014, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 24.07.2014, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Höll minninganna: Frá Önnu Mjöll til Önnu Mjallar 2 Frægir á stefnumótasíðu Tinder 3 Flóðbylgjan náði inn í Víti 4 „Jafn eðlilegt og að binda Golden Retriver við ljósastaur“ 5 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liver- pool Töff tvífarar Arnar Rósenkranz Hilmarsson, trommuleikari hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, spilar knatt- spyrnu með Gulldeildarliðinu FC Skeiðinni hér á landi í sumar. Um er að ræða lið sem samanstendur af Stjörnumönnum úr Garðabænum. Arnar þykir einkar líkur öðrum íslenskum knattspyrnumanni, þá sérstaklega inni á knattspyrnuvell- inum, og erum við að tala um Birki Bjarnason landsliðsmann. Báðir hafa þeir sítt og ljóst hár og nota að jafnaði einhvers konar hárband til að halda hárinu frá og hafa betra útsýni. Ekki er þó vitað hvort Arnar sé jafn lipur með knöttinn og Birkir en þeir líta hins vegar báðir vel út á velli, enda tvífarar. - glp Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja merkjavöru! 40- 70% af öllum vörum Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá kl. 13 til 17 Sími 568 9512 verslun af Barnafatnaður frá Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) afsláttur Troðfull Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN AÐGANG AÐ TÓNLISTINNI Í ÖLLUM HERBERGJUM Styðja druslurnar Systurnar í rafsveitinni Sísí Ey munu koma fram í tilefni Druslugöngunnar á laugardag. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Elín Eyþórsdóttir leggur göngunni lið en hún tók meðal annars nokkur lög í Druslugöngunni fyrir tveimur árum þegar henni lauk á Lækjartorgi. Þar með bætist Sísí Ey í hóp fleiri sveita sem koma fram á laugardag en Reykjavíkurdætur munu flytja Druslugöngu-lagið D.R.U.S.L.A. á tón- leikunum. Þetta er í fjórða sinn sem Druslugangan er farin og hefur hún farið stækk- andi ár frá ári. Í þetta sinn fékk gangan veglegan styrk frá Reykjavíkurborg, eða eina milljón króna. - ssb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.