Fréttablaðið - 02.09.2014, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 02.09.2014, Blaðsíða 25
BÍLAR FRÉTTABLAÐIÐ 72. september 2014 ÞRIÐJUDAGUR ● Frábærir aksturs- eiginleikar ● Gott verð ● Vönduð smíði ● Skortir afl á háum snúningi ● Hófstillt útlit KEMUR Á ÓVART Hve lítið hann hefur breyst í útliti milli kynslóða Hve eyðslugrannur svo öflugur bíll getur verið Að krafturinn þverr á háum snúningi Golf GTI hefur ávallt verið með rauðköfl- óttum sætum og því verð- ur ekki breytt í bráð, enda svalt í meira lagi. Ford hefur neyðst til að minnka verulega framleiðslu hins snaggaralega fjölnotabíls B-Max vegna dræmrar sölu hans. Bíll- inn sá er framleiddur í Rúmeníu en Ford yfirtók rúmenska bíla- framleiðandann Automo- bile Craiova í Rúmeníu árið 2008 og framleið- ir nú þar B-Max-bíl- inn. Sala hans minnk- aði í Evrópu um 19,5% á fyrstu sjö mánuðum þessa árs og seldust að- eins 36.167 bílar í sam- anburði við 44.928 bíla í fyrra. Vegna þessa hefur Ford ákveðið að stöðva framleiðslu hans í níu daga í september en það kemur í kjölfar sams konar að- gerða á síðustu mánuðum. Í verksmiðju Ford í Rúmeníu vinna 4.000 starfsmenn og þessi níu daga framleiðslustöðvun er ekki gleðiefni fyrir þá. Ford stöðvar framleiðslu B-Max vegna slakrar sölu Hin ýmsu ríki Bandaríkjanna hafa mismunandi lög um hversu mikið bílar í eigu almennings mega líkjast lögreglu- bílum. Að mati lögreglunnar í Braintree í Massachusetts gekk eigandi þessa bíls of langt. Bíllinn er af gerðinni Maserati GranTurismo og á hlið- um hans stendur; „De- ceptions“ og undir því „To punish and ens- lave“, eða „Blekk- ing“ og „Til að refsa og þrælka“. Það þótti lög- reglunni ekki fyndið og sektaði eigandann. Eig- andinn vildi hins vegar meina að hann væri í raun að hjálpa lögregl- unni þar sem hann tæki eftir því að aðrir vegfarendur hægðu ferðina er þeir sæju bíl hans. Þær útskýringar urðu honum hins vegar ekki til hjálpar. Eigandinn þarf að mæta í réttarsal vegna bílsins. Sektaður fyrir bíl sem líkist lögreglubíl FORD Focus Trend 1,6 Station Skr.03.2005, ekinn 139 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 880.000. Nýleg tímareim. Suzuki bílar hf Skeifan 17 108 Reykjavík Sími 568 5100 www.suzuki.is SUZUKI Grand Vitara Premium Skr. 06.2011, ekinn 46 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 4.290.000 SUZUKI Grand Vitara XL-7 Skr. 06.2007, ekinn 95 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur, 7 sæta. Verð 2.390.000 Gott úrval af notuðum bílum Komdu og skoðaðu úrvalið SUZUKI Swift GL 4x4 Skr. 06.2011, ekinn 44 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 2.090.000 TOYOTA Avensis Sol Árgerð 2006, ekinn 154 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 1.490.000 SUZUKI Liana 4x4 Skr. 12.2004, ekinn 162 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 790.000 VW Polo Comfortline Skr. 09.2007, ekinn 110 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 1.150.000. Nýleg tímareim. NISSAN Pathfinder SE Skr. 06.2008, ekinn 64 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 4.450.000. kr. 3.890.000 Til bo ð HYUNDAI i30 Comfort. Skr. 06.2008, ekinn 116 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 1.790.000. Rnr.100045. Tilboðsverð kr. 1.480.000. SUZUKI Swift GL 4x4. Skr. 06.2013, ekinn 44 Þ.KM, bensín, 5 gírar. erð 2.590.000. Rnr.100684. M.BENZ C230 K Coupe. Árgerð 2003, ekinn 84 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur, leður, sóllúga o.fl. Verð 1.750.000. Rnr.100655. NISSAN X-Trail LE. Skr. 04.2008, ekinn 84 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 2.580.000. Rnr.100027. Tilboðsverð kr. 1.990.000. SUZUKI Grand Vitara Premium. Skr. 06.2012, ekinn 33 Þ.KM, bensín, sjálf skiptur. Verð 4.550.000. Rnr.100697. SUZUKI SX4 GLX. Skr. 06.2013, ekinn 39 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 3.090.000. Rnr.100686. SUZUKI Grand Vitara Premium. Skr. 05.2011, ekinn 93 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 3.490.000. Rnr.100649. SUZUKI Swift GL 4x4. Skr. 06.2010, ekinn 72 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 1.780.000. Rnr.100691. TIL BO Ð TIL BO Ð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.