Fréttablaðið - 04.09.2014, Side 1

Fréttablaðið - 04.09.2014, Side 1
FRÉTTIR Í þúsundir ára hafa frum-byggjar frá Mexíkó notað plöntukjarna til þess að lina og lækna verki og þjáningar. Sore No More er náttúrulegt og fljótvirkt verkjastillandi gel sem er án alkóhóls, kemískra íblönd-unarefna, rotvarnarefna og parabena. Sore No More hita- eða kæligel henta ein-staklega vel til þess að lina líkamlega verki og eymsli. VERKURINN SNARMINNK-AÐI MEÐ SORE NO MOREÍna Jóhannsdóttir er tvítug-ur starfsmaður í Apótekar-anum, Helluhrauni. „Ég lenti í bílslysi 2010 og slasaðist á baki. Í kjölfarið hef ég fund-ið fyrir verkjum í baki sem eru til staðar oftar en ekki og inntaka verkjalyfja hefur ekki gagnast mér neitt. Ég prufaði Sore No More-kulda-kremið núna í sumar og þetta krem hefur algjörlega bjargað mér Á VIRKAR STRAX Á VERKI OG EYMSLIGENGUR VEL KYNNIR Sore No More, náttúrulegt og fljótvirkt verkjastillandi gel sem hentar einstaklega vel til þess að lina þráláta verki og eymsli. HEFUR REYNST MJÖG VEL Ína Jóhannsdóttir lenti í bílslysi árið 2010 og hefur síðan glímt við verki í baki. Eftir að hún fór að nota Sore No More-kælikremið hefur verkurinn snarminnkað. MYND/GVA HANNA FYRIR BALLETTBreska hönnunarstjarnan Mary Katrantzou hefur bæst í hóp tískuhönnuða sem munu hanna búninga fyrir opnunarsýn- ingu New York-ballettsins í lok mánaðar. Hinir hönnuðirnir eru Carolina Herrera, Valentino Garavani, Thom Browne, og Sarah Burton frá Alexander McQueen. Frábært buxnaú TÆKIFÆRISGJAFIRTILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundirVerð frá kr. 24.990 Grensávegi 46, ReykjavíkOpið mán. – fös. 9-18, lau. 11-15sími 511 3388 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 22 SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 4. september 2014 207. tölublað 14. árgangur Við viljum kortleggja betur hvað foreldrar eru óánægðir með. Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkur foreldra telja að fatlað barn þeirra sé einmana. 70% MENNING Emil Hjörvar Petersen sendir frá sér tvær bækur í haust. 32 SPORT Undirbúningurinn fyrir undankeppni EM 2017 er hafinn, segir Freyr. 46 SKOÐUN Katrín Jakobs- dóttir skrifar um hærri matarskatt. 23 FULL BÚÐ AF FLOTTUM ÚLPUM Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 Í FRÉTTABLAÐINU Í DAG • ÓTRÚLEG AFMÆLISVEISLA NÝR 16BLS BÆKLINGUR FLJÓTLEGT OG ÞÆGILEGT EVRÓPUMÁL ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur sent íslenskum stjórnvöldum erindi þar sem útskýringa er krafist á því hvers vegna ekki sé búið að innleiða Evrópulöggjöf um raforku hér á landi. Sjö ár eru síðan stjórnvöld áttu að innleiða löggjöfina. Erindi ESA kemur í kjölfar kvörtunar sem stofnuninni barst þann 8. ágúst síðastliðinn. Í kjöl- farið sendi ESA bréf til iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins þar sem ráðuneytið er krafið svara um ýmis atriði er varða innleið- ingu Evrópulöggjafar í orku- málum áður en formleg athugun verður hafin. Komist ESA að þeirri niður- stöðu að íslensk stjórnvöld hafi ekki uppfyllt skuldbindingar sínar gagnvart EES getur eftir- litsstofnunin stefnt íslenskum stjórnvöldum fyrir Evrópudóm- stólinn. Kvörtunin til ESA snýst um að íslensk stjórnvöld hafi ekki inn- leitt að fullu löggjöf um innri markað raforku. Sú löggjöf var samþykkt 2005 og var EES-ríkj- um gefinn frestur til 1. júní 2007 til að innleiða hana. Dr. Gunnar Þór Pétursson, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur í Evr- ópurétti, segir það ekki óvana- legt að ESA fái inn á borð til sín kvartanir sem þessar. Það sé þó sjaldgæft að kvartanir berist vegna vanefnda á innleiðingum tilskipunar sjö árum eftir að hún átti að taka gildi. „Við vitum af svonefndum inn- leiðingarhalla hér á landi þar sem við Íslendingar erum einna slak- astir EES-ríkjanna í að innleiða Evrópulöggjöfina tímanlega. Hvað raforkulöggjöfina snertir þá hefur Ísland innleitt hluta af raforkulöggjöfinni. Ef svo reyn- ist að íslensk stjórnvöld hafi ekki innleitt alla löggjöfina þá gæti það verið brot á EES-sáttmálan- um,“ segir Gunnar Þór. Hann segir að sá möguleiki sé fyrir hendi að brot sem þetta geti haft bótaskyldu í för með sér, ef einstaklingar eða fyrirtæki hafa orðið fyrir tjóni. - sa Hafa trassað að innleiða Evrópulöggjöf í rúm sjö ár ESA hefur verið send kvörtun vegna meintra vanefnda íslenskra stjórnvalda á EES-skuldbindingum. ESA hefur sent iðnaðarráðuneytinu bréf og óskar svara við því hvers vegna orkulöggjöf hefur ekki verið innleidd. VELFERÐARMÁL Meira en helmingur foreldra fatlaðra barna telur að barn þeirra vanti félagsskap og aðstoð til að taka þátt í tómstundastarfi og félagslífi. Einnig telja um sjötíu pró- sent foreldra fatlaðra barna að barn- ið þeirra upplifi sig oft eða stundum einmana. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um viðhorf og afstöðu notenda þjónustu við fatlað fólk. Ef niðurstöðurnar eru bornar saman við sambærilega könnun frá 2011 kemur í ljós að áhyggjur for- eldra hafa þyngst verulega. Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkur, segir könnunina vera á dagskrá velferð- arráðs í dag. „Við viljum kortleggja betur hvað foreldrar eru óánægðir með svo við getum mætt frekar þörfum þeirra,“ segir hún. - ebg / sjá síðu 6 Áhyggjur foreldra þyngjast samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar: Fötluð börn félagslega einangruð Við Íslend- ingar erum einna slakastir EES-ríkjanna í að innleiða Evrópulöggjöf- ina tímanlega. Dr. Gunnar Þór Pétursson, dósent við lagadeild HR LÍFIÐ Skemmtileg og nýstárleg námskeið í boði í heilsurækt í haust. 40 Bolungarvík 9° SV 2 Akureyri 12° SA 2 Egilsstaðir 11° NA 3 Kirkjubæjarkl. 10° NA 8 Reykjavík 12° NV 4 Víða bjart Vindur verður yfirleitt hægur í dag, 2-6 m/s en aðeins hvassara við SA-ströndina. Víða bjart en fremur skýjað og dropar aðeins SA- og A-til. 4 Stefnuleysi í ofbeldis- málum Engin samræmd stefna er til um hvernig eigi að bregðast við ofbeldis- málum hér á landi. Engin samræmd tölfræði er til um fjölda ofbeldis- verka. 12 Árgjöld hjá Hljóðbókasafni Hljóðbókasafn Íslands hefur ákveðið að innheimta árgjald af lánþegum sínum. Það hefur ekki fengið hækkun á fjárlögum frá hruni. 2 Næstu skref í afnámi hafta Munurinn á aflandsgengi og almennu gengi íslensku krónunnar er helmingi minni en hann var í upphafi árs. 4 LOKAÐ FYRIR UMFERÐ Lögreglustjórinn á Húsavík ákvað í ljósi aukins óróa á gosstöðvunum í Holuhrauni í gærkvöldi að loka fyrir alla frekari umferð inn á svæðið norðan Vatnajökuls. Fjölmiðlar og vísindamenn höfðu verið með takmarkaðan aðgang að svæðinu að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Samkvæmt upplýsingum frá Veður- stofunni í gærkvöldi hafði eldgosið náð yfir 9,1 ferkílómetra svæði, samkvæmt síðustu mælingum, og hafði hraunrennslið ekkert minnkað. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.