Fréttablaðið - 04.10.2014, Síða 46

Fréttablaðið - 04.10.2014, Síða 46
FÓLK|HELGIN Við höfum náð umtalsverðum ár-angri á þessum árum en það er meira hægt að gera, það liggja ótal tækifæri á þessu sviði,“ segir Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmda- stjóri Handverks og hönnunar, sem fagnar tuttugu ára starfsafmæli með sýningu í Tjarnarsal Ráðhússins. Sjálfseignarstofnunin Handverk og hönnun var stofnuð árið 2007 og tók við af samnefndu verkefni sem stofnað var af forsætisráðuneytinu árið 1994. Markmið hennar er að stuðla að efl- ingu handverks, listiðnaðar og hönn- unar á Íslandi. „Handverk og hönnun stendur fyrir stórri sýningu tvisvar á ári í Ráðhús- inu þar sem handverksfólk og hönn- uðir koma verkum sínum á framfæri. Gæðanefnd velur inn á sýningarnar og í henni situr fagfólk,“ útskýrir Sunneva. „Einnig eru settar upp þemasýn- ingar og gefið út fréttabréf til 1.200 aðila. Námskeið og fræðsla er einnig stór hluti starfsins og við förum meðal annars um allt land með fyrirlestra og setjum upp sýningar. Það er mikilvægt að tala ekki einungis um gæði heldur sýna gæði og við sjáum að starfið er að skila sér.“ Sýningin verður opnuð í dag klukk- an 16 með ávarpi Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra. Á henni eru valin verk sem hafa orðið til í tengslum við sýningar Handverks og hönnunar síðustu tuttugu ár. Elísabet V. Ingvarsdóttir valdi muni á sýn- inguna. Sýningin mun standa til 9. október og er opin alla daga frá kl. 12-18. HANDVERK OG HÖNNUN 20 ÁRA SÝNING Í RÁÐHÚSINU Sýning á völdum verkum verður opnuð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag í tilefni tuttugu ára afmæl- is Handverks og hönnunar. Mennta- og menningarmálaráðherra flytur ávarp við athöfnina. Sýningin stendur til 9. október. HELGI BJÖRNSSON HELGA R. MOGENSEN HELGA PÁLÍNA BRYNJÓLFSDÓTTIR ARNA GUNNARSDÓTTIR Fáanlegt í fjölda apóteka m.a. Lyfja og Apótekið. Einnig í Heilsuhúsinu, Hagkaup, Heimkaup, Fjarðarkaup, Heilsuver, Heilsulausn.is og Heilsuhornið Blómavali.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.