Fréttablaðið - 16.10.2014, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 16.10.2014, Blaðsíða 35
BUXNAHVÍSLARINN SEM HEILLAR ALLA TÍSKUGÚRÚ Joshua Reuben David er mesti sérfræðingur landsins í gallabuxum og hefur einstaka hæfileika til að finna réttu buxurnar fyrir viðskiptavininn. Hann segir að konur taki of stórt númer af gallabuxum. SÉRFRÆÐINGURINN Joshua er afar sérstakur afgreiðslumaður sem sannarlega kann sitt fag. MYND/GVA Joshua er hress og glaðlegur. Hann tekur á móti viðskiptavinum í Levi‘s-búðinni í Kringlunni, þar sem hann starfar, og veit nákvæm- lega hvernig buxur viðkomandi vill. Joshua vekur athygli þeirra sem koma í búðina og fyrir ári varð hann efni í Bakþankaspistil í Fréttablaðinu. „Nú þarf svo sem ekki ófreskan mann til að draga þá ályktun að karlmaður í gallabuxnabúð sé að leita sér að gallabuxum en allt háttalag mannsins orkaði á mig eins og hann byggi yfir sjötta skilningarvitinu. Þegar hann rétti mér pokann með nýju buxunum, sem hvað sem verðmiðanum leið kost- uðu lágmarksómak, bauð hann mig velkominn aftur. „Eftir hverjum á ég að spyrja?“ spurði ég. „Þeir kalla mig buxnahvíslarann.“,“ sagði í pistlinum. EKKI SÝNA PÍPARANN Joshua segir það rétt að hann sé kall- aður buxnahvíslarinn, enda hafi hann sextán ára reynslu í afgreiðslustörfum og sé mesti sérfræðingur landsins á þessu sviði. Þegar hann er spurður hvort það sé vandi að velja gallabux- ur, svarar hann: „Já, að sjálfsögðu og konum finnst það sérstaklega. Þær 1,8 MILLJÓNIR FYLGJENDA Tískurisinn Chanel gerðist nýlega meðlim- ur á Instagram. Viðbrögðin létu ekki á sér standa því merkið fékk 1,8 milljónir fylgj- enda á fyrsta sólarhringnum. w w w .v ite x. is Fæst í 14 og 28 daga skömmtum. Útsölustaðir apótek og heilsu búðir. Aptiless: Mest selda þyngdarstjórnunar efnið í Noregi og Svíþjóð. Thylakoids: Dregur úr hungri - Minnkar sykurlöngun Minnkar ummál - Fækk ar aukakílóum. Aukakílóin bur t spínat extrakt með Thylakoids Vertu iv nur kko ar á F acebook Kringlukast OPIÐ TIL KL 21 20% afsláttu r af TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 pHnífa aratöskur – 12 manna 14 tegundir Verð frá kr. 24.990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.