Fréttablaðið - 16.10.2014, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 16.10.2014, Blaðsíða 66
16. október 2014 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 54 Íslendingur í veislu hjá Chanel Tískuhúsið Chanel hélt upp á frumsýningu nýrrar Chanel no 5 auglýsingar á mánudag, en það er frægasta ilmvatn tískuhússins. Leikstjóri er Baz Luhrmann og með aðalhlutverkið fer fyrirsætan Gisele Bündchen og fetar þar meðal annars í fótspor Marilyn Monroe. Fjölda þekktra andlita úr tískuheiminum var boðið til kvöldverðarins, en það má segja að hin íslenska India Menuez hafi stolið senunni með óvenjulegri tösku. FJÓLUBLÁTT HÁR Söngkonan Lily Allen lét sig ekki vanta. FLOTT Í HVÍTU Ofurfyrirsætan Lily Aldridge var glæsileg. TÖFF TASKA hin íslenska India Menuez mætti með skemmtilega beyglutösku. GLÆSILEG Fyrirsætan Caroline de Maigret var töff í bronslitum jakka. SÆTUR KJÓLL Ofurfyrirsætan Karlie Kloss brosti breitt. AÐ SJÁLF- SÖGÐU Í CHANEL Julia Restoin Roitfeld, dóttir fyrrverandi ritstjóra franska vogue. LEIKSTJÓRINN OG LEIKKONAN Þau voru hress, leikstjórinn Baz Luhr- mann og fyrirsætan Gisele Bündchen. LITRÍKUR KJÓLL Poppy Delevingne, systir ofurfyrirsæt- unnar Cara Delev- ingne, mætti í síðum kjól. KÓNGURINN SJÁLFUR Karl Lager- feld var ekki að breyta út af vananum og mætti í svörtu og hvítu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.